Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 16

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 16
16 LANDSBOKASAFNIÐ 1974 júlí á verkum Snorra Sturlusonar að beiðni þjóShátíSarnefndar BorgarfjarSar. Nokkrar bækur voru léSar á sýningu þá, er nefnd var Þróun 874-1974 og stóS í Laug- ardalshöll 25. júlí-11. ágúsl. Loks voru léSar bækur til sýningar í Kvennaskólanum í Reykjavík á aldarafmæli hans í október. Verkaskipting fastaliSs deildarinnar var meS sama hætti og á ár- inu 1973, ennfremur vinna nemenda í bókasafnsfræSum. Þóra Óskarsdóttir B. A. og Ingibjörg Sæmundsdóttir B. A. unnu í ígripum aS Samskrá um erlendan ritauka íslenzkra rannsóknar- bókasafna, en aSalumsjón meS henni hafSi sem fyrr Aslaug Ottesen bókavörSur. Fram komu í Samskránni um 1600 rit úr Landsbókasafni, en í deildinni voru á ár- inu alls skráS 3085 bækur, tímarit og ritraSir. UnniS er nú aS Samskrá um erlend tímarit í íslenzkum bókasöfnum, og var á árinu leitaS til nær 80 safna eSa stofnana og spurzt fyrir um erlendan tímaritakost þeirra, en síSan ætlunin, aS þau söfn, er standa vildu aS slíkri skrá, sendu á þartilgerSum eySublöSum og eftir ákveSinni forsögn upplýsingar um hann. Þórir Ragnarsson bóka- vörSur í Háskólabókasafni hefur einkum lagt á ráSin um tilhögun þessarar skrár, en síSan hafSi hann og Áslaug Ottesen í Landsbókasafni samband viS hin einstöku söfn og veittu þeim enn frekari leiSbeiningar. Horfur eru á, aS umrædd skrá komist út seint á þessu ári. ÁriS 1970 sömdu þeir Ölafur Hjartar og Ólafur Pálmason í Landsbókasafni og Einar SigurSsson í Háskólabókasafni sérstaka greinargerS um flokkun og skráningu í nefndum söfnum. BæSi söfnin nota Dewey-flokkunarkerfiS, en þaS komst á í Lands- bókasafni um síSustu aldamót, þegar Jóni Ólafssyni skáldi var faliS aS hefja flokkun og skráningu rita þess aS nýjum hætti. Jón hafSi þá unniS um árabil á bókasafni í Chicago og kynnzt þar Dewey-kerfinu. ÞaS var fyrst kynnt á prenti 1876, en hefur síSan stöSugt veriS endurskoSaS og endurnýjaS og kom í 18. útgáfu seinast 1971. Þegar haft er í huga, aS stefnt er aS sameiningu Landsbókasafns og Háskólabóka- safns í nýrri þjóSarbókhlöSu, ríSur á, aS samræmis sé gætt í flokkun og skráningu í báSum söfnunum, en viSbúiS, aS hvort fari nokkuS sína leiS, ef stöSugt samráS er ekki haft. í greinargerS þeirra þremenninganna var bent á, hvar helzt þyrfti úr aS bæta, en sökum mannfæSar í flokkunar- og skráningardeild hefur ekki enn veriS unniS jafnmikiS og skyldi aS endurskoSun hinnar erlendu spialdskrár safnsins. Veitti ekki af, aS safniS hefSi fastan starfsmann, er sinnti því verkefni einvörSungu. FLOKKUNAR- OG SKRÁNINGARDEILD (DEILD ERLENDRA RITA) ÍSLENZK BÓKASKRÁ Svo sem mönnum er kunnugt, birtist reglulega í Árbók Lands- DG ÁRBÓK LANDS- bókasafns skrá um íslenzk rit eins árs í senn. Á þessu hefur þó BOKASAFNS veriS sá galli, aS um langt árabil hefur ekki reynzt unnt aS birta skrá um rit undanfarandi árs, heldur ársins þar áSur, svo aS liSiS hefur talsvert á annaS ár frá því er ritin komu út, unz birt var á prenti allsherjarskrá um þau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.