Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 22
ISLENZK RIT 1973
22
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 54. árg. Útg.: Alþýðublaðsút-
gáfan h.f. Ritstj.: Sighvatur Björgvinsson (1,-
49. tbl.), Freysteinn Jóhannsson (50.-291. tbl.).
Fréttastj.: Bjarni Sigtryggsson, Sigtryggur Sig-
tryggsson. Reykjavík 1973. 291 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐ KÓPAVOGS. 12. árg. Útg.: Al-
þýðuflokksfélag Kópavogs. Ritstj.: Jón H.
Guðmundsson (áb.), Ásgeir Jóhannesson, Jón
Ármann Héðinsson, Oddur A. Sigurjónsson,
Óttar Yngvason. Reykjavík 1973. 2 thl. Fol.
ALÞÝÐUMAÐURINN. AM. 43. árg. Útg.: Kjör-
dæmisráð Alþýðuflokksins á Norðurlandi.
Bárður Halldórsson (ábm.). Akureyri 1973. 5
tbl. Fol.
AMBLER, ERIC. Grafskrift eftir njósnara. Páll
Skúlason íslenzkaði. Kápa: Auglýsingastofa
Torfa Jónssonar. Reykjavík, Almenna bókafé-
lagið, 1973. 222 bls. 8vo.
Andersen, Carlo, sjá Meister, Knud, og Carlo
Andersen: Jonni og dularfulli fjársjóðurinn.
Andrésson, Jens, sjá Iðnneminn.
ANDRÉSSON, KRISTINN E. (1901-1973). Ný
augu. Tímar Fjölnismanna. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Þjóðsaga, 1973. 390 bls. 8vo.
ANDREW, BRÓÐIR. Smyglari Guðs eftir * * *
ásamt John og Elizabeth Sherrill. I þýðingu
Sigurlaugar Arnadóttur, Hraunkoti í Lóni.
Bók þessi heitir á frummálinu: God’s smugg-
ler. Káputeikning: Hilmar Helgason. [Reykja-
vík], Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf., 1973.
244 bls. 8vo.
ANDVARI. Tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins. Ritstj.: Finnbogi Guð-
mundsson. 98. ár. Nýr flokkur XV. Reykjavík
1973. 192 bls. 8vo.
ANGELUCCI, ENZO. Flugvélabók Fjölva. 1000
flugvélar allra landa, hervélar og atvinnuvélar,
gamlar og nýjar með ýtarlegum tækniupplýs-
ingum. Marco Rota gerði litmyndir og hannaði.
Þorsteinn Thorarensen þýddi úr ítölsku. í sam-
starfi við Arnoldo Mondadori Editore í Veróna.
Reykjavík, Fjölvaútgáfan, 1973. [Pr. á Italíu].
287 bls. 4to.
Anitra, sjá [Jevanord, Aslaug] Anitra.
ÁNS RÍMUR BOGSVEIGIS. Ólafur Halldórsson
bjó til prentunar. Stofnun Árna Magnússonar
á íslandi: Rit 4. Islenzkar miðaldarímur II.
Reykjavík, Stofnun Árna Magnússonar á Is-
landi, 1973. 197 bls. 8vo.
Antonsson, Markús Örn, sjá Frjáls verzlun.
ANTHONY, REY. Er ég kynóð? Titill frumút-
gáfu: The housewife’s handbook on selective
promiscuity. íslenzkun: Þ. J. Akureyri,
Skemmtiritaútgáfan, 1973. 181 hls. 8vo.
ÁRAMÓT 1973-1974. [Reykjavík 1973]. (16)
hls. 4to.
ARASON, BJARNI (1921-). Afkvæmarannsóknir
byggðar á afurðaskýrslum. Sérpr. úr Búnaðar-
hlaðinu. Reykjavík 1973. (7) bls. 8vo.
Arason, Guðlaugur, sjá Tirna.
Arason, Steingrímur, sjá Lestrarbók. Nýr flokkur,
2. h.
ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1972-1973. Útg.:
Framleiðsluráð landbúnaðarins. Ritstj.: Sveinn
Tryggvason. Ritn.: Einar Ólafsson, Gunnar
Guðbjartsson, Sæmundur Friðriksson. Reykja-
vík 1973. 133, (3) bls. 4to.
ÁRBÓK ÞINGEYINGA 1972. XV. árg. Ritn.:
Helgi Kristjánsson, Þórir Friðgeirsson, Bjart-
mar Guðmundsson, Sigurjón Jóhannesson.
Akureyri [1973]. 244, (16) bls. 8vo.
ÁRBÆR. 2. árg. Útg.: Árbæjarsöfnuður. Ritn.:
Jökull Pétursson, Gunnar Petersen, Jóhann
Björnsson (1. tbl.), Svava Ólafsdóttir (2. tbl.).
Ábm.: Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Reykja-
vík 1973. 2 tbl. (30, 24, (2) bls.) 4to.
Ardal, Kristinn, sjá Islenzki frímerkjaverðlistinn
1973; Safnarahlaðið.
ÁRMANN. Lyftingablað. [Reykjavík 1973]. 1 thl.
Fol.
ÁRMANN. Málgagn Alþýðubandalagsins á Suð-
urnesjum. 4. árg. Útg.: Alþýðubandalagið á
Suðurnesjum. Sigríður Jóhannsdóttir (ábm.).
Ritn.: Birgir Jónasson, Stefán J. Bergmann,
Ásgeir Árnason, Sólveig Þórðardóttir, Pálmi
Sveinsson, Sigmar Ingason, Sigurður N. Brynj-
ólfsson, Jóhann Geirdal, Jón Rósant Þórarins-
son, Karl G. Sigurbergsson. Reykjavík 1973.
4 tbl. Fol.
Ármannsson, Ingólfur, sjá Valkyrjan.
Armannsson, Kristinn, sjá Kviður Hómers I—II.
[ÁRNADÓTTIR], GUÐRÚN FRÁ LUNDI
(1887-). Utan frá sjó. Fjórða bindi. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1973. 352 bls. 8vo.
Arnadóttir, Hólmfríður, sjá Hugur og hönd.
Arnadóttir, Ingibjörg, sjá Hjúkrunarfélag Islands.
Árbók; Samband breiðfirzkra kvenna. Afmæl-
isrit.