Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 25
í SLENZK RIT 1973
Bergsson, GuSmundur, sjá ÞjóSmál.
Bergsteinsson, Gizur, sjá Milliríkjadómstóllinn.
BERGSVEINSSON, SVEINN (1907-). Bjarni
Thorarensen - vinur ríkisins. Sérprentun.
Skírnir. Reykjavík 1973. Bls. 102-110. 8vo.
Bergþórsson, Páll, sjá Réttur; Veðrið.
Bessason, Björn, sjá Ferðir.
BIBLIAN. Það er heilög ritning. Reykjavík, Hið
íslenzka biblíufélag, 1973. 1109 bls. 8vo.
BIBLÍULEXÍUR. 1.-4. ársfjórðungur. [Reykja-
vík, Aðventistar á íslandil, 1973. 56, (4), 63,
(3), 55, (5), 62, (2) bls. 8vo.
Birgis, Ellen, sjá ÆvintýriÖ um fiskinn og perl-
umar; Ævintýrið um Klöru og hvítu gæsirn-
ar; ÆvintýriÖ um músabörnin í dýragarðinum.
BIRGISDÓTTIR, GUÐRÚN SIGRÍÐUR (1956
-). Blóm og blómleysingjar. [Handskrifað af
höfundi]. Reykjavík, Helgafell, 1973. 58 bls.
8vo.
Birgisson, Ragnar, sjá Mágusarfréttir.
Birkby, Carel, sjá Kearey, Charles, og Carel Birk-
by: Lífið er dýrt.
Bjarklind, Jón, sjá Iðnaðarmál.
Bjarman, Jón, sjá Heinesen, Jens Pauli: Gestur.
BJARMI. Kristilegt blað. 67. árg. Ritstj.: Gunnar
Sigurjónsson. Reykjavík 1970. 12 tbl. 4to.
BJARNADÓTTIR, RAGNHEIÐUR ERLA (1953
—). Grænt líf. Káputeikning. Auglýsingastofa
Kristínar Þorkelsdóttur. Reykjavík, Almenna
bókafélagið, 1973. 84 bls. 8vo.
Bjarnadóttir, Þórunn, sjá Englebert, Marthe: Silli
rauði selkópur; Vérité, Marcel: Mallipalli
kettlingurinn kenjótti.
Bjarnarson, Arni, sjá Bjarnason, Jóhann Magnús:
Ritsafn IV.
Bjarnason, Anna, sjá Heimilisblað Sjálfstæðis-
kvenna.
Bjarnason, Ásgeir, sjá Geðvernd.
Bjarnason, Asgeir H., sjá Týli.
Bjarnason, Bjarni, læknir, sjá Fréttabréf um heil-
brigðismál; Spock, Benjamin: Bókin um barn-
ið.
Bjarnason, Bjarni, sjá Junior Chamber á Akur-
eyri. Blað.
Bjarnason, Bjarni, sjá Lestrarbók. Nýr flokkur, 2.
h.
BJARNASON, BRYNJÓLFUR (1898-). Með
storminn í fangið I—II. Greinar og ræður 1937
-1972. Kápa: Þröstur Magnússon. MM kiljur.
25
Reykjavík, Mál og menning, 1973. í Pr. á Sel-
tjarnarnesi]. 319, 312 bls. 8vo.
BJARNASON, ELÍAS (1879-1970). Talnadæmi.
Léttar æfingar í skriflegum reikningi. * * *
samdi. Námsbækur fyrir barnaskóla. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1973]. 31. bls. 8vo.
Bjarnason, GuSjón, sjá Huginn.
BJARNASON, JÓHANN MAGNÚS (1866-1945).
Ritsafn IV. Eiríkur Hansson. Skáldsaga frá
Nýja Skotlandi. Arni Bjarnarson bjó undir
prentun. Þriðja útgáfa. Akureyri, Bókaútgáf-
an Edda, 1973. 502 bls. 8vo.
Bjarnason, Jón /., sjá Verzlunartíðindi.
Bjarnason, Karl, sjá Búnaðarblaðið.
BJARNASON, KRISTMUNDUR (1919-). Saga
Sauðárkróks. Síðari hluti II. 1922-1948. Skag-
firzk fræði. Sauðárkróki, Sauðárkrókskaup-
staður, 1973 [Pr. á Akureyri]. 518 bls. 8vo.
Bjarnason, Olajur, sjá Jóhannesson, Þorkell,
IJrafnkell Stefánsson og Ólafur Bjarnason:
Dauðsföll af völdum barbítúrsýrusambanda.
Bjarnason, Páll, sjá Lesarkasafn. Fossakvæði;
Vetrar- og hafískvæði; Ljóðahefti.
Bjarnason, Steján, sjá Iðnaðarmál.
Bjarnason, Steján S., sjá Siglingamál.
Bjarnason, Sverrir, sjá Gangleri.
Bjartmarsdóttir, HólmjríÖur, sjá Björns, Bína:
Hvíli ég væng á hvítum voðum.
BJÚGNAKRÆKIR. Auglýsingablað 3. bekkjar i
M. í. [ísafirði 1973]. 1 tbl. Fol.
Björgóljsdóttir, Oddný, sjá Woolley, Catherine:
Gunna og dularfulla brúðan.
Björgvinsson, Guðmundur, sjá Immanúel.
Björgvinsson, Sighvatur, sjá Alþýðublaðið.
BJÖRNS, BÍNA (Jakobína B. Fáfnis) (1874-
1941). Hvíli ég væng á hvítum voðum. Björn
Sigfússon gaf út. Kápumynd gerði Hólmfríður
Bjartmarsdóttir. Reykjavík, Helgafell, 1973.
85 bls., 1 mbl. 8vo.
Björnsdóttir, Elín, sjá Auglýsingapósturinn.
Björnsdóttir, Herdís, sjá Iðnaðarmál.
Bjórnsdóttir, Lilja, sjá Fermingarbarnablaðið i
Keflavík og Njarðvíkum.
Björnsdóttir, María, sjá Ljósmæðrablaðið.
Björnsson, Adolf, sjá Útvegsbankablaðið.
BJÖRNSSON, ÁRNI (1932-). Uppsögn herstöðva-
samningsins. Sérprentun úr Rétti, 2. hefti 1973.
[Reykjavík 1973]. Bls. 71-85. 8vo.
— sjá Réttur.