Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 26
26
í SLENZK RIT 1973
Björnsson, Björn, sjá Ljóri.
BJÖRNSSON, BJÖRN TH. (1922-). Aldateikn.
Umbrot og útlit: Þröstur Magnússon. Reykja-
vík, Mál og menning, 1973. 240 bls. 8vo.
— Islenzk myndlist á 19. og £0. öld. Drög að
sögulegu yfirliti II. Gísli B. Björnsson teikn-
aði titilsíðu og kápu. Reykjavík, Helgafell.
1973. 331 bls. 4to.
BJÖRNSSON, FRIÐÞJÓFUR (1930-). Lungna-
rek, klinisk rannsókn. 102 sjúklingar með
lungnarek á lyflækningadeild Landspítalans á
árunum 1961-1970. Sérpr. úr Læknablaðinu.
[Reykjavík 1973]. Bls. 39-43. 8vo.
Björnsson, Gísli B., sjá Ásgarður; Björnsson.
Björn Th.: íslenzk myndlist II; Gunnarsson.
Árni: Eldgos í Eyjum; Hjörleifsson, Finnur
Torfi, og Hörður Bergmann: Ljóðalestur.
Björnsson, Guðmundur, sjá Magni.
BJÖRNSSON, JAKOB (1926-). Fyrirlestrar í raf-
crkuhagfræði eftir próf. * * *. Reykjavík, Há-
skóli íslands, 1973. 70 bls., 4 tfl., 2 uppdr.
4to.
Björnsson, Jóhann, sjá Árbær.
Björnsson, Jón, sjá Búnaðarblaðið.
Björnsson, Kristinn, sjá Grímur geitskór.
BJÖRNSSON, LÝÐUR (1933-). Frá siðaskiptum
til sjálfstæðisbaráttu. Islandssaga 1550-1830.
Kápa: Auglýsingastofa Torfa Jónssonar.
Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar, 1973. 157 bls. 3vo.
Björnsson, Runóljur, sjá Ný Dagsbrún.
Bjórnsson, Sigurður, sjá Daniell, David Scott:
Mannslíkaminn.
Björnsson, Sigurður O., sjá Heima er bezt; Hovet,
Svein: Strokustrákarnir.
Björnsson, Sveinbjörn, sjá Jökull; Náttúrufræð-
ingurinn; Orkustofnun.
Björnsson, Sveinn, sjá Iðnaðarmál.
BLACK, BRIAN. Gluggagægir. Titill frumútgáfu:
The secrets. Islenzkun: Þ. J. Akureyri,
Skemmtiritaútgáfan, 1973. 152 bls. 8vo.
BLAÐAMANNAFÉLAG ÍSLANDS. Félagstið-
indi BÍ. 1. tbl. [Reykjavík] 1973. [Fjölr.]
4 bls. 4to.
BLÁSIÐ í GAMLAR GLÆÐUR. Reykjavík.
Vasabókasafnið, 1973. [Pr. í Keflavík]. 80 bls.
8vo.
BLIK. Ársrit Vestmannaeyja 1973. Með fjölmörg-
um myndum. Utg.: Þorsteinn Þ. Víglundsson.
Vestmannaeyjum 1973. (Pr. í Reykjavík]. 255,
(1) bls. 8vo.
BLYSIÐ. Skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar 1972-1973. Ritstj.: Sigurbjörg Gröndal, Sig-
urður Sigurðarson, Böðvar Jónsson, Kolbrún
Þorgeirsdóttir, ísak Harðarson. Ábm.: Ólafur
Lárusson. [Fjölr. Reykjavík] 1973. 25, (7) bls.
4to.
BLYTON, ENID. Dularfullu skilabcðin. Fjórtánda
ævintýri fimmmenninganna og Snata. Lilian
Buchanan teiknaði myndirnar. The mystery cf
the strange messages. Andrés Kristjánsson
þýddi. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson.
1973. 165, (3) bls. 8vo.
Blöndal, Halldór, sjá Frosti; íslendingur.
Blöndal, Hjörtur, sjá Tónamál.
Blöndal, Sigurður B., sjá Týli.
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BÓKASAFNSTÍÐINDI. Upplýsingablað Bókafull-
trúa ríkisins. Ábm.: Stefán Júlíusson. Hafnar-
firði 1973. 2. tbl. 4to.
BÓKBINDARINN. Nr. 9 1966-1973. Útg.: Bók-
bindarafélag íslands. Ritn.: Einar Helgason,
Svanur Jóhannesson, Tryggvi Sveinbjörnsson
ábm. Reykjavík 1973. 38 bls. 4to.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá 1972.
Reykjavík 1973. 39, (11) bls. 8vo.
BOLTINN HENNAR KÖTU LITLU. ísl. texti:
Stefán Júlíusson. Hafnarfirði, Bókabúð Böðv-
ars, 1973. [Pr. í ÞýzkalandiL 16 bls. 8vo.
BOND, MICHAEL. Paddington kemur til hjálp-
ar. Örn Snorrascn þýddi. Teikningar eftir
Peggy Fortnum. Bókin heitir á frummálinu:
Paddington helps out. [Reykjavík], Bókaút-
gáfan Örn og Örlygur hf., 1973. 112 bls. 8vo.
BORGARINN. Blað Félags óháðra borgara. 8.
árg. Útg.: Félag óháðra borgara Hafnarfirði.
Ritstj. og ábm.: Vilhjálmur G. Skúlason. Hafn-
arfirði 1973. 3 tbl. Fol.
BORGARMÁLABLAÐIÐ. 1. árg. Útg.: Borgar-
málaráð FUJ í Reykjavík. Ritn.: Garðar S.
Árnason, Karl Karlsson, Marías Sveinsson.
Reykjavík 1973. 2 tbl. 4to.
[BORGARNES] FRÉTTABRÉF FRÁ BORG-
ARNESHREPPI. [Borgarnesi] 1973. 2 tbl.
(20, 12 bls.) 8vo.
[—]. Skrá um tekjuskatt, eignaskatt, útsvör, að-
stöðugjöld og viðlagasjóðsgjöld í Borgarnesi
1973. [Borgarnesi] 1973. 26 bls. 8vo.