Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 30
ISLENZK RIT 1973
30
EGILSDÓTTIR, HERDÍS (1934-). Afmælisdag-
ur skessunnar í fjallinu. Bók fyrir byrjendur
í lestri, 9. bók. Höfundur: * * *, kennari.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., [1973].
32 bls. 8vo.
— Sigga og skessan í vorverkunum. Bók fyrir
byrjendur í lestri, 8. bók. Höfundur: * *
kennari. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
[1973]. 42 bls. 8vo.
Egilsdóttir, Margrét, sjá Iðjublaðið.
Egilson, Gunnar, sjá Tónamál.
Egilsson, Sveinbjörn, sjá Kviður Hómers 1—II.
Egilsson, Þorsteinn G., sjá Lagarfljótsormurinn.
Eiðsdóttir, Hulda, sjá Helgi Ásbjarnarson.
EIKVIL, EGIL, EIVIND WILLOCH, OLAF
IIILLESTAD. Upphaf. Táningar ræða vanda-
mál sín. I þýðingu sr. Lárusar Þ. Guðmunds-
sonar. Bók þessi heitir á frummálinu: Utgangs-
punkt. [Reykjavík], Bókaútgáfan Orn og Ör-
lygur hf., 1973. 95 bls. 8vo.
EIMREIÐIN 73. Útg.: Hilmir hf. Ritstj.: Magn-
ús Gunnarsson. Reykjavík 1973. 3 tbl. (162
bls.) 8vo.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS H.F. Aðalfundur
... 15. maí 1973. 58. aðalfundur. Fundargjörð
og fundarskjöl. Reykjavík 1973. 9 bls. 4to.
— Ársskýrsla og reikningar 1972. 58. starfsár.
Reykjavík 1973. 25 bls. 4to.
— Ársskýrsla og reikningar 1973. 59. starfsár.
Reykjavík [1973]. 37 bls. 4to.
Einar Bragi, sjá [Sigurðsson], Einar Bragi.
Einarsdóttir, Helga, sjá Lofn.
Einarsdóttir, Inga Valborg, sjá Hesturinn okkar.
Einarsdóttir, Kristín, sjá Verzlunarskólablaðið.
Einarsdóttir, Rán, sjá Fóstra.
Einarsdóttir, Sigrún, sjá Hjúkrunarfélag íslands.
Arbók.
Einarsdóttir, Sólveig, sjá Halldórsdóttir, Guðrún,
Hörður Bergmann, Sólveig Einarsdóttir:
Dansk i dag.
Einarsdóttir, Steinvör Edda, sjá Mágusarfréttir.
Einarsdóttir, Þóra, sjá Vernd.
EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915-). Niður
um strompinn. Saga frá eldgosinu í Vestmanna-
eyjum. Teikningar eftir Baltasar. Akureyri,
Bókaforlag Odds Björnssonar, 1973. 155 bls.
8vo.
— Undraflugvélin. Saga handa börnum og ungl-
ingum. 2. útgáfa. Teikningar eftir Halldór
Pétursson. Káputeikning Max Weihrauch. Ak-
ureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1973.
188 bls. 8vo.
Einarsson, Arni, sjá De rerum natura.
Einarsson, Arni, sjá Reykjalundur.
Einarsson, Bragi, sjá Tónamál.
[EINARSSON], EINAR LOGI (1938-). Nikki og
Rikki berjast við eiturlyfjasmyglara. íslenzk
strákasaga. [Reykjavík], Hilmir hf., 1973. 114
bls. 8vo.
Einarsson, Eyþór, sjá Ferðafélag íslands. Árbók
1973; Náttúrufræðingurinn.
Einarsson, Guðmundur, sjá Immanúel.
EINARSSON, HÖRÐUR (1938-). Fébótaábyrgð
fasteignareiganda á búnaði hennar. Sérprent-
un úr Úlfljóti, 4. tbl. 1973. [Reykjavík 1973].
Bls. 369-75. 8vo.
Einarsson, Ingimar, sjá Hálogaland.
Einarsson, Jón, sjá Magni.
Einarsson, Markús A., sjá Veðrið.
Einarsson, Olafur E., sjá Nesið.
Einarsson, Olajur E., sjá Strandapósturinn.
EINARSSON, ÓLAFUR R. (1942-). Ágrip af Is-
landssögu til 1262. Fjölritað sem handrit.
[Reykjavík] 1973. 59 bls. 8vo.
— sjá Griðland.
Einarsson, Ottar, sjá Alþýðubandalagsblaðið.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr.
Einarsson, Samúel, sjá Vestri.
Einarsson, Sigurður, sjá Framsýn.
Einarsson, Sigurður, sjá ísólfsson, Páll: Skálholts-
Ijóð.
Einarsson, Stefán, sjá Ferðafélag íslands. Árbók
1957.
EINARSSON, THEÓDÓR (1908-). Gamanvísur
eftir * * * Akranesi. Akranesi, Hörpuútgáfan,
1973, 88 bls. 8vo.
Einarsson, Þorleijur, sjá Náttúrufræðingurinn.
EINHER.II. Blað Framsóknarmanna í Norður-
landskjördæmi vestra. 42. árg. Útg.: Kjördæm-
issamband Framsóknarmanna í Norðurlands-
kjördæmi vestra. Ritstj. og ábm.: Jóhann Þor-
valdsson. Blaðam.: Guðmundur Halldórsson.
Siglufirði 1973. 10 tbl. Fol.
EINVARÐSSON, HALLVARÐUR (1931-). Drög
að dómaskrá um opinber mál samkvæmt
greinaskipan almennra hegningarlaga og nokk-
urra sérrefsilaga. Samantekt frá XXX.-XLIII.
(bls. 704) bindis dómasafns Hæstaréttar.