Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 33
ISLENZK RIT 1973
33
Finnbogason, Jónas, sjá Huginn.
Finnbogason, Kristinn, sjá Jólapósturinn.
Finnbogason, Rögnvaldnr, sjá Gallo, Max: Ég lifi.
FISCHER, ELSE. Þrenningin og forboðna eyjan.
Treklpveret og den forbudte 0. Guðný Ella
Sigurðardóttir þýddi. Reykjavík, Iðunn, 1973.
92, (4) bls. 8vo.
Fischer, Robert, sjá Jóhannsson, Freysteinn, og
Friðrik Olafsson: Fischer gegn Spassky.
FISKER, ROBERT. Pési pjakkur á ævintýraleið-
um. Bókin heitir á frummálinu Peter Pjusk
pá eventyr. Sigurður Gunnarsson íslenzkaði
með leyfi höfundar. Myndirnar gerði Oscar
Knudsen. [Reykjavík], Bókaútgáfan Fróði,
1973. 102 bls. 8vo.
FISKIÐJUSAMLAG HÚSAVÍKUR H.F. Ars-
reikningar 1972. [Offsetpr. Akureyri 1973]. 16
bls. 8vo.
FISKMAT RÍKISINS. Fréttabréf. Útg.: Fiskmat
ríkisins. Ábm.: Jóhann J. E. Kúld. [Fjölr.
Reykjavík] 1973, 4 tbl. (8.-11.) (38, 40, 43
bls.). 4to.
— Hreinlætis- og búnaðareftirlit í fiskiskipum.
[Reykjavík] 1973. (4), 14 bls. 8vo.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Stjórnir, nefndir og
ráð ríkisins árið 1972. [Fjölr. Reykjavík],
Fjármálaráðuneytið, 1973. 182 bls. 8vo.
FJÁRMÁLATÍÐINDI. Tímarit um efnahagsmál.
Gefið út af hagfræðideild Seðlabanka íslands.
20. árg. Ritstj.: Jóhannes Nordal, Valdimar
Kristinsson. Reykjavík 1973. VIII, 163 bls. 4to.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI
1972. [Reikningar 1972. Akureyri 1973]. 12
bls. 8vo.
FLATARTEIKNING. Kennslubók með verkefn-
um. 3. útgáfa. Samband iðnskóla á íslandi.
Reykjavík, Iðnskólaútgáfan, 1973. 40 bls. 8vo.
FLEMING, AGNES M. Kynleg gifting. [2. útg.]
Reykjavík, Sögusafn heimilanna, 1973. [Pr. á
Akranesi]. 367 bls. 8vo.
FLOSASON, HANNES (1931-). Skólaflautan.
Kennslubók fyrir sópran-blokkflautu. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1973]. 32 bls. 8vo.
Flosason, Sigurður, sjá Félagsrit B.S.A.B.
Flóventsson, Þórður, sjá Júlíusson, Stefán: Þáttur
af Þórði Flóventssyni.
FLUGMÁLASTJÓRN ÍSLANDS. Árbók ... 1972.
Ritstj.: Arngrímur Sigurðsson. Reykjavík
1973. 51 bls. 4to.
FORBES COLIN. Svaðilför til Sikileyjar. Björn
Jónsson þýddi. Bók þessi heitir á frummálinu
The Palermo ambush. Káputeikning: Hilmar
Helgason. [Reykjavík], Bókaútgáfan Örn og
Örlygur hf., 1973. 202 bls. 8vo.
FORELDRABLAÐIÐ. 29. árg. Útg.: Stéttarfélag
barnakennara Reykjavík. Ritstj.: Eiríkur
Stefánsson, Ingólfur Geirdal, Ásdís Skúladótt-
ir, Guðríður Þórhallsdóttir, Friðgerður Sam-
úelsdóttir. Efnistilhögun og teikn.: Friðgerður
Samúelsdóttir. Reykjavík 1973. 1 tbl. (33, (3)
bls.) 8vo.
FORESTER, C. Sjóliðsforinginn. Skáldsaga frá
Napóleonstímunum. í Vesturveg. Hersteinn
Pálsson íslenzkaði. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur h.f., 1973. 300 bls. 8vo.
FORNLEIFAFÉLAG, HIÐ ÍSLENZKA. Árbók
1972. Ritstj.: Kristján Eldjárn. Reykjavík
1973. 181 bls., 2 mbl. 8vo.
FORSBERG, BODIL. Brennandi ástarþrá. Þýð-
ing: Skúli Jensson. Frumtitill: Det blinda
vittnet. Akranesi, Hörpuútgáfan, 1973. 160 bls.
8vo.
FORSENDA. 5. árg. Útg.: Nemendafélag T. í.
Ritstj. og ábm.: Smári Kristinsson. Aðst.rit-
stj.: Jón Kr. Hilmarsson. [Fjölr. Reykjavík]
1973. 44 bls. 4to.
FORSYTH, FREDERICK. Odessaskjölin. Her-
steinn Pálsson íslenzkaði bókina. Bókin heitir
á frummálinu The Odessa file. Káputeikning:
Hilmar Helgason. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja hf., 1973. 247 bls. 8vo.
Fortnum, Peggy, sjá Bond, Michael: Paddington
kemur til hjálpar.
FÓSTRA. 4. tbl. - maí 1973. Útg.: Fóstrufélag ís-
lands. Ritn.: Guðrún Friðgeirsdóttir, Lára
Gunnarsdóttir, Rán Einarsdóttir. Reykjavík
1973. 1. tbl. 8vo.
Fox, Chester, sjá Jóhannsson, Freysteinn, og Frið-
rik Ólafsson: Fischer gegn Spassky.
FRÁ ALÞINGI I. Framsóknarflokkurinn júlí
1973. [Fjölr. Reykjavík] 1973. 60 bls. 8vo.
FRAMKVÆMDASTOFNUN RÍKISINS. Árs-
skýrsla 1972. Reykjavík 1973. 103 bls. 4to.
— ÁÆTLANADEILD. Áætlun um nýtingu tækni-
aðstoðar frá UNDP - Þróunaraðstoð Samein-
uðu þjóðanna 1972-1976. [Fjölr. Reykjavík]
1973. 11, (2) bls. 4to.
-----Landbúnaðaráætlun. 1. skýrsla: Innlend
3