Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 35
ISLENZK RIT 1973
reglur í frjálsum íþróttum. Lög og reglugerð-
ir. Sjötta útgáfa. Gildir frá og með árinu 1973.
Reykjavík, Bókaútgáfa ÍSÍ, 1973. 139 bls. 8vo.
FRJÁLS VERZLUN. Fréttatímarit um efnahags-,
viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útg.:
Frjálst framtak h.f. Ritstj.: Markús Örn Ant-
onsson. Reykjavík 1973. 12 tbl. 4to.
FROSTI. Skólablað Gfagnfræðaskóla] Afkureyr-
ar] 1972-1973. Ábm.: Halldór Blöndal (2.
tbl.), Magnús Aðalbjörnsson (3. tbl.). [Fjölr.
Akureyri] 1972-1973. 3 tbl. 8vo.
FROSTI. 1. árg. Skólablað Þinghólsskóla. Ritstj.:
Lárus Ásgeirsson. Ábm.: Bjarni Zophoníasson.
[Reykjavík] 1973. 1 tbl. (24, (4) bls.) 4to.
FULLVELDI. Málgagn herstöðvaandstæðinga á
Austurlandi. Útg.: Samtök herstöðvaandstæð-
inga á Austurlandi. Ritstj.: Kristján Ingólfs-
son, Hjörleifur Guttormsson (ábm.). Neskaup-
stað 1973. 1 tbl. Fol.
FYLKISBLAÐIÐ. 1. árg. Ritn.: Kristján Þor-
geirsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Steinn
Halldórsson, Sigurdór Sigurdórsson, Einar
Ágústsson, Hjálmar Jónsson (ábm.). [Reykja-
vík 1973]. 1 tbl. 4to.
[FYRSTA] 1. MAÍ-BLAÐIÐ. Hafnarfirði 1973. 1
tbl. Fol.
FÆÐING JESU. Gefið út af kaþólsku kirkjunni á
íslandi með leyfi hins hollenzka biblíufélags,
Amsterdam. Stykkishólmi 1973. (32) bls. Grbr.
GAGNFRÆÐASKÓLINN Á AKRANESI. Skýrsla
um ... 1971-1972. Akranesi 1973. 34 bls. 8vo.
GALBRAITH, JOHN KENNETH. Iðnríki okkar
daga. íslenzk þýðing eftir Guðmund Magnús-
son með forspjalli eftir Jóhannes Nordal. Bók-
in heitir á frummálinu The new industrial
state. Önnur útgáfa. Lærdómsrit Bókmennta-
félagsins. Reykjavfk, Hið íslenzka bókmennta-
félag, 1973. 119 bls. 8vo.
GALE, ANN DE. Risinn og skógardýrin. Mynd-
skreytt af Antonio Lupatelli. Loftur Guðmunds-
son íslenzkaði. Reykjavík, Örn og Örlygur,
1973. [Pr. í Hollandi]. 12 bls. Fol.
GALLO, MAX. Ég lifi. Martin Gray. * * * skráði.
Au nom de tous les miens. Kristín R. Thorlaci-
us og Rögnvaldur Finnbogason þýddu. [Reykja-
vík], Iðunn, 1973. 405 bls. 8vo.
GANGLERI. 47. árg. Útg.: Guðspekifélag íslands.
Ritstj.: Sverrir Bjarnason. Útlitsteiknari:
35
Snorri Friðriksson. Hafnarfirði 1973. 2 h. (96
bls. hvort). 8vo.
GarSarsson, Arnþór, sjá Náttúrufræðingurinn.
Garðarsson, Björn, sjá Litli-Muninn.
Garðarsson, Sverrir, sjá Tónamál.
GARÐURINN. Fréttabréf Garðyrkjufélags íslands.
7. árg. Ábm.: Ólafur B. Guðmundsson. [Fjölr.].
Reykjavík 1973. 6 tbl. 8vo.
GARÐYRKJURITIÐ. Ársrit Garðyrkjufélags ís-
lands. 53. árg. 1973. Ritstj.: Ólafur B. Guð-
mundsson. Ritn.: Óli Valur Hansson, Einar I.
Siggeirsson. Reykjavík 1973. 195 bls. 8vo.
GEÐVERND. 8. árg. Útg.: Geðverndarfélag ís-
lands og Styrktarfélag vangefinna í Reykjavík.
Ritn.: Gylfi Ásmundsson, Sigríður Thorlacius,
Ásgeir Bjarnason (ábm.) og Ingibjörg P.
Jónsdóttir. Reykjavík 1973. 2 h. (40 bls. hvort).
8vo.
Geirdal, Ingóljur, sjá Foreldrablaðið.
Geirdal, Jóhann, sjá Ármann.
Georgsson, Friðrik, sjá Jökull.
Gestsson, Gísli, sjá Ferðafélag Islands. Árbók
1956.
GESTSSON, MAGNÚS (1919-). Úr vesturbyggð-
um Barðastrandarsýslu. Safnað hefur * * *.
[Hafnarfirði], Skuggsjá, 1973. 208 bls. 8vo.
Gestsson, Pólmi, sjá Skelfing.
Gestsson, Svavar, sjá Réttur; Þjóðviljinn.
GÍSLADÓTTIR, INGVELDUR (1913-). Myndir
og minningabrot. Sendibréf, ritað á þorra 1961,
til móður minnar, Guðrúnar Þorleifsdóttur frá
Vatnsholti í Flóa, sem fædd var 10. október
1873 í Rútsstaðasuðurhjáleigu í Flóa, og dó í
Reykjavík 26. janúar 1961. Reykjavík, höfund-
ur, 1973. [Pr. í Hafnarfirði]. 88 bls., 1 mbl. 4to.
Gísladóttir, Rúna, sjá Guðbergsson, Þórir S., Rúna
Gísladóttir: Ásta og eldgosið í Eyjum.
Gíslason, Ari, sjá Borgfirzkar æviskrár.
Gislason, Atli, sjá Úlfljótur.
Gíslason, Einar J., sjá Afturelding; Fíladelfía.
Gíslason, Guðlaugur, sjá Sjómannadagsblaðið.
Gíslason, Gylji, sjá Laxdæla saga; Tíu þjóðsögur.
Gíslason, Hallgrímur, sjá Hermes.
Gíslason, Indriði, sjá Menntamál.
Gíslason, Jón, sjá Kviður Hómers I—II.
GÍSLASON, JÓN (1917-). Úr farvegi aldanna.
Fyrsta bindi. [Hafnarfirði], Skuggsjá, 1973.
208 bls. 8vo.
— sjá Póstmannablaðið.