Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 35

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 35
ISLENZK RIT 1973 reglur í frjálsum íþróttum. Lög og reglugerð- ir. Sjötta útgáfa. Gildir frá og með árinu 1973. Reykjavík, Bókaútgáfa ÍSÍ, 1973. 139 bls. 8vo. FRJÁLS VERZLUN. Fréttatímarit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útg.: Frjálst framtak h.f. Ritstj.: Markús Örn Ant- onsson. Reykjavík 1973. 12 tbl. 4to. FROSTI. Skólablað Gfagnfræðaskóla] Afkureyr- ar] 1972-1973. Ábm.: Halldór Blöndal (2. tbl.), Magnús Aðalbjörnsson (3. tbl.). [Fjölr. Akureyri] 1972-1973. 3 tbl. 8vo. FROSTI. 1. árg. Skólablað Þinghólsskóla. Ritstj.: Lárus Ásgeirsson. Ábm.: Bjarni Zophoníasson. [Reykjavík] 1973. 1 tbl. (24, (4) bls.) 4to. FULLVELDI. Málgagn herstöðvaandstæðinga á Austurlandi. Útg.: Samtök herstöðvaandstæð- inga á Austurlandi. Ritstj.: Kristján Ingólfs- son, Hjörleifur Guttormsson (ábm.). Neskaup- stað 1973. 1 tbl. Fol. FYLKISBLAÐIÐ. 1. árg. Ritn.: Kristján Þor- geirsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Steinn Halldórsson, Sigurdór Sigurdórsson, Einar Ágústsson, Hjálmar Jónsson (ábm.). [Reykja- vík 1973]. 1 tbl. 4to. [FYRSTA] 1. MAÍ-BLAÐIÐ. Hafnarfirði 1973. 1 tbl. Fol. FÆÐING JESU. Gefið út af kaþólsku kirkjunni á íslandi með leyfi hins hollenzka biblíufélags, Amsterdam. Stykkishólmi 1973. (32) bls. Grbr. GAGNFRÆÐASKÓLINN Á AKRANESI. Skýrsla um ... 1971-1972. Akranesi 1973. 34 bls. 8vo. GALBRAITH, JOHN KENNETH. Iðnríki okkar daga. íslenzk þýðing eftir Guðmund Magnús- son með forspjalli eftir Jóhannes Nordal. Bók- in heitir á frummálinu The new industrial state. Önnur útgáfa. Lærdómsrit Bókmennta- félagsins. Reykjavfk, Hið íslenzka bókmennta- félag, 1973. 119 bls. 8vo. GALE, ANN DE. Risinn og skógardýrin. Mynd- skreytt af Antonio Lupatelli. Loftur Guðmunds- son íslenzkaði. Reykjavík, Örn og Örlygur, 1973. [Pr. í Hollandi]. 12 bls. Fol. GALLO, MAX. Ég lifi. Martin Gray. * * * skráði. Au nom de tous les miens. Kristín R. Thorlaci- us og Rögnvaldur Finnbogason þýddu. [Reykja- vík], Iðunn, 1973. 405 bls. 8vo. GANGLERI. 47. árg. Útg.: Guðspekifélag íslands. Ritstj.: Sverrir Bjarnason. Útlitsteiknari: 35 Snorri Friðriksson. Hafnarfirði 1973. 2 h. (96 bls. hvort). 8vo. GarSarsson, Arnþór, sjá Náttúrufræðingurinn. Garðarsson, Björn, sjá Litli-Muninn. Garðarsson, Sverrir, sjá Tónamál. GARÐURINN. Fréttabréf Garðyrkjufélags íslands. 7. árg. Ábm.: Ólafur B. Guðmundsson. [Fjölr.]. Reykjavík 1973. 6 tbl. 8vo. GARÐYRKJURITIÐ. Ársrit Garðyrkjufélags ís- lands. 53. árg. 1973. Ritstj.: Ólafur B. Guð- mundsson. Ritn.: Óli Valur Hansson, Einar I. Siggeirsson. Reykjavík 1973. 195 bls. 8vo. GEÐVERND. 8. árg. Útg.: Geðverndarfélag ís- lands og Styrktarfélag vangefinna í Reykjavík. Ritn.: Gylfi Ásmundsson, Sigríður Thorlacius, Ásgeir Bjarnason (ábm.) og Ingibjörg P. Jónsdóttir. Reykjavík 1973. 2 h. (40 bls. hvort). 8vo. Geirdal, Ingóljur, sjá Foreldrablaðið. Geirdal, Jóhann, sjá Ármann. Georgsson, Friðrik, sjá Jökull. Gestsson, Gísli, sjá Ferðafélag Islands. Árbók 1956. GESTSSON, MAGNÚS (1919-). Úr vesturbyggð- um Barðastrandarsýslu. Safnað hefur * * *. [Hafnarfirði], Skuggsjá, 1973. 208 bls. 8vo. Gestsson, Pólmi, sjá Skelfing. Gestsson, Svavar, sjá Réttur; Þjóðviljinn. GÍSLADÓTTIR, INGVELDUR (1913-). Myndir og minningabrot. Sendibréf, ritað á þorra 1961, til móður minnar, Guðrúnar Þorleifsdóttur frá Vatnsholti í Flóa, sem fædd var 10. október 1873 í Rútsstaðasuðurhjáleigu í Flóa, og dó í Reykjavík 26. janúar 1961. Reykjavík, höfund- ur, 1973. [Pr. í Hafnarfirði]. 88 bls., 1 mbl. 4to. Gísladóttir, Rúna, sjá Guðbergsson, Þórir S., Rúna Gísladóttir: Ásta og eldgosið í Eyjum. Gíslason, Ari, sjá Borgfirzkar æviskrár. Gislason, Atli, sjá Úlfljótur. Gíslason, Einar J., sjá Afturelding; Fíladelfía. Gíslason, Guðlaugur, sjá Sjómannadagsblaðið. Gíslason, Gylji, sjá Laxdæla saga; Tíu þjóðsögur. Gíslason, Hallgrímur, sjá Hermes. Gíslason, Indriði, sjá Menntamál. Gíslason, Jón, sjá Kviður Hómers I—II. GÍSLASON, JÓN (1917-). Úr farvegi aldanna. Fyrsta bindi. [Hafnarfirði], Skuggsjá, 1973. 208 bls. 8vo. — sjá Póstmannablaðið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.