Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 36
ISLENZK RIT 1973
36
GÍSLASON, JÓNAS (1926-). Jákvæður gagnvart
Jesú? Rit þetta er að stofni til erindi, sem flutt
var í Háskóla íslands á vegum Kristilegs stúd-
entafélags 4. desember 1972. Reykjavík,
Kristilegt stúdentafélag, 1973. 17 bls. 8vo.
Gíslason, Magnús, sjá Faxi.
Gíslason, Magnús, sjá Jónsson, Hilmar: Fólk án
fata.
Gíslason, Tryggvi, sjá Lestrarbók handa 10 ára
börnum.
GJALLARHORN. Málgagn HeimdaUar. Ritn.:
Árni B. Eiríksson, ábm., Geir Waage. Reykja-
vík' 1973. 1 tbl. Fol.
GJALLARHORNIÐ. Málgagn fyrir samvinnu-
tryggingamenn. 13. árg. Utg.: Samvinnutrygg-
ingar. Ritstj. og ábm.: Baldvin Þ. Kristjánsson.
Ritn.: Brúnó Hjaltested, Friðjón Guðröðarson,
Stefán Jasonarson. Reykjavík 1973. 12 tbl. 4to.
GLÍMUSAMBAND ÍSLANDS. Skýrsla ... og
glímuárbók 1972. [Fjölr.l. Reykjavík 1973. 64
bls. 8vo.
GLÓÐAFEYKIR. Félagstíðindi Kaupfélags Skag-
firðinga. 14. h. Ritstj. og ábm.: Gísli Magnús-
son í Eyhildarholti. [Akureyri] 1973. 92 bls.
8vo.
GLUGGINN. [Útg.]: Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga. Innflutningsdeild. [Fjölr.].
Reykjavík 1973. 10 tbl. 4to.
GOÐASTEINN. Tímarit um menningarmál. 12.
árg. Ritstj. og útg.: Jón R. Hjálmarsson og
Þórður Tómasson. Skógum 1973. [Pr. á Sel-
fossi]. 2 h. (96 bls. hvort). 8vo.
GORMANDER, DR. [GUNNAR OHRLANDER].
Uppreisnin á barnaheimilinu. Olga Guðrún
Árnadóttir þýddi. Myndskreytingar: Helena
Henschen. Bókin heitir á frummálinu Nár
barnen tog makten. [Fjölr. Reykjavík], gefin
út á kostnað þýðanda, 1973. 128 bls. 8vo.
Gray, Martin, sjá Gallo, Max: Ég lifi.
Granz, Árni, sjá Jónsson, Hilmar: Fólk án fata.
GRIÐLAND. Útg.: Samtök áhugamanna um grið-
land í Fossvogsdal. Ritn.: Auður Sveinsdóttir,
Bjarni Ólafsson (ábm.), Ólafur R. Einarsson,
Þórhannes Axelsson, Þorsteinn Valdimarsson.
Reykjavík 1973, 1 tbl. Fol.
GRIMMS-ÆVINTÝRI. Þýðing: Þorsteinn Tbor-
arensen. Myndskreytingar: Jirí Tranka.
Reykjavík, Fjölva útgáfan í samstarfi við
Artia-útgáfuna, 1973. 247, (1) bls. 4to.
Grímsson, Olafur Ragnar, sjá ísafjörður, Aðal-
skipulag.
GRÍMUR GEITSKÓR. Útg.: Orator, félag laga-
nema, Háskóla Islands. Ritstj. og ábm.: Eirík-
ur Tómasson. Ritn.: Kristinn Björnsson, Lára
Valgerður Júlíusdóttir, Þorsteinn A. Jónsson.
[Fjölr.]. Reykjavík 1973. 16 bls. 8vo.
Gripe, Harald, sjá Gripe, Maria: Jósefína.
GRIPE, MARIA. Jósefína. Myndirnar teiknaði
Harald Gripe. Anna Valdimarsdóttir þýddi.
Reykjavík, Iðunn, 1973. 150 bls. 8vo.
Gröndal, Gylfi, sjá Vikan.
Gröndal, Sigurbjörg, sjá Blysið.
Guðbergsson, Grétar, sjá Islenzkar landbúnaðar-
rannsóknir.
Guðbergsson, Haraldur, sjá Hauksson, Þorleifur,
og Gunnar Guðmundsson: Skýringar við Lestr-
arbók.
GUÐBERGSSON, ÞÓRIR S. (1938-). Ljós að
næturlagi. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja hf.,
1973. 98 bls. 8vo.
— GÍSLADÓTTIR, RÚNA (1940-). Ásta og eld-
gosið í Eyjum. Myndskreyting: Baltasar.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja hf., 1973. 31
bls. 8vo.
Guðbjartsson, Gunnar, sjá Árbók landbúnaðarins
1972-1973.
Guðbjartsson, Páll, sjá Magni.
Guðbjartsson, Sœvar, sjá Iðnneminn.
Guðbrandsson, Agúst, sjá Isafoldargráni.
GUÐFINNSSON, BJÖRN (1905-1950). íslenzk
málfræði handa framhaldsskólum. Eiríkur
Hreinn Finnbogason annaðist útgáfuna.
[Ljóspr.]. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka.
[1973]. 118 bls. 8vo.
Guðfinnsson, Gestur, sjá Farfuglinn.
Guðfinnsson, Gísli Rafn, sjá Fermingarbarnablað-
ið í Keflavík og Njarðvíkum.
Guðjohnsen, Einar [Þ.], sjá Vegahandbókin.
Guðjónsdóttir, Marselía, sjá Framtak.
Guðjónsdóttir, Selma, sjá Helgi Ásbjarnarson.
Guðjónsson, Elsa E., sjá Húsfreyjan.
Guðjónsson, Guðjón, sjá Kirkjuritið.
Guðjónsson, Halldór, sjá Fréttabréf Félags há-
skólakennara.
GUÐJÓNSSON, JÓNAS (1916-). Ég les og lita.
Æfingablöð. Myndirnar teiknaði Halldór Pét-
ursson. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
Skólavörubúðin, [1973]. 32 bls. 8vo.