Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 43
ISLENZK RIT 1973
43
skýrsla H.S.Þ. 1972. Sl. [1973]. 34, (12) bls.
4to.
HERGÉ. Ævintýri Tinna. Krabbinn með gylltu
klærnar. Loftur Guðmundsson þýddi. Reykja-
vík, Fjölvaútgáfan, 1973. [Pr. í Belgíu]. 62
bls. 4to.
— Ævintýri Tinna á tunglinu. Seinni hluti. I
myrkum Mánafjöllum. Loftur Guðmundsson
þýddi. Reykjavík, Fjölvaútgáfan, 1973. [Pr. í
Belgíu]. 62 bls. 4to.
Hermanns, Óli, sjá Hazel, Sven: í fremstu víg-
línu.
HERMANNSSON, GUNNAR (1922-). Kolmunna-
veiðar með nót. Tilraunir Eldborgar GK 13 í
maí-júní 1972. Sérpr. úr Ægi. [Reykjavík
1973]. 7 bls. 8vo.
HERMES. 14. árg. Útg.: NSS. Ritstj.: Guð-
mundur R. Jóhannsson. Ritn.: Hallgrímur
Gíslason, Jónas Fr. Guðnason, Jón Kristjáns-
son (2. tbl.). Reykjavík 1973. 2 b. (44, 32 bls.)
8vo.
HERÓPIÐ. Opinbert málgagn Hjálpræðishersins.
78. árg. Reykjavík 1973. 12 tbl. (78 bls.) 4to.
Hersir, Guðmundur B., sjá Lagarfljótsormurinn.
Hestnes jr., Sverrir, sjá Vestri.
HESTURINN OKKAR. Tímarit Landssambands
hestamannafélaga. 14. árg. Ritstj. og ábm.: Sr.
Halldór Gunnarsson. Ritn.: Albert Jóhanns-
son, Sr. Guðm. Óli Ólafsson, Inga Valborg
Einarsdóttir, Jón Ágústsson. Reykjavík 1973.
4 tbl. 182 bls. 4to.
Hilaríusson, Sigurjón /., sjá Nýstefna.
Hillestad, Olaf, sjá Eikvil, Egil, Eivind Willoch
og Olaf Hillestad: Upphaf.
Hilmarsson, Jón Kr., sjá Forsenda.
Hilmarsson, Þórir, sjá Tæknimál fiskiðjuvera.
HJÁLMARSSON, JÓHANN (1939-). Athvarf í
himingeimnum. Káputeikning: Auglýsinga-
stofa Torfa Jónssonar. Reykjavík, Almenna
bókafélagið, 1973. 96 bls. 8vo.
HJÁLMARSSON, JÓN R. (1922-). Brautryðj-
endur. Sextíu merkir Islendingar á síðari öld-
um. Skógum, Suðurlandsútgáfan, 1973. [Pr. á
Selfossi]. 251 bls. 8vo.
— sjá Goðasteinn.
Hjálmarsson, Kristmann, sjá J. C. Suðurnes.
HJÁLMARSSON, ÓLI (1932-). Ketalar - nýtt
svæfingarlyf. Sérpr. úr Læknablaðinu. [ Reykja-
vík 1973]. Bls. 45-50. 8vo.
IIJÁLMARSSON, SIGVALDI (1921-). Að horfa
og hugsa. [Hafnarfirði], Skuggsjá, 1973. 174
bls. 8vo.
— Eins konar þögn. Abendingar í hugrækt.
Káputeikning: Snorri Sveinn Friðriksson.
Reykjavík, Hliðskjálf, 1973. 109 bls. 8vo.
-— sjá Mundilfari; Vernd.
Hjálmarsson, Vilhjálmur, sjá Austri.
Hjaltested, Brúnó, sjá Gjallarhornið.
Hjartar, Olajur F., sjá Vorblómið.
HJARTARSON, ÁSGEIR (1910-1974). Mann-
kynssaga. Fornöldin eftir * * *. Önnur útgáfa.
Fyrsta útgáfa kom út í tveimur bindum 1943
og 1948. Reykjavík, Mál og menning, 1973.
460 bls. 8vo.
Hjartarson, Gísli, sjá Vestfirðingur.
Hjartarson, Þórarinn, sjá Alþýðubandalagsblaðið.
HJARTAVERND. 10. árg. Útg.: Hjartavernd.
Landssamtök Hjarta- og æðaverndarfélaga á
íslandi. Ritstj.: Snorri P. Snorrason læknir
og Nikulás Sigfinnsson læknir. Reykjavík
1973. 1 tbl. (32 bls.) 8vo.
HJÚKRUNARFÉLAG ÍSLANDS. TÍMARIT. 49.
árg. Ritstj.: Ingibjörg Arnadóttir (ritstj. og
ábm.), Alda Halldórsdóttir, Sigrún Einarsdótt-
ir, Erna Holse. Reykjavík 1973. 4 h. (164 bls.)
4to.
Hjörleifsdóttir, Gerður, sjá Hugur og hönd.
Hjörleifsdóttir, Hjórdís, sjá Vestri.
HJÖRLEIFSSON, FINNUR TORFI (1936-).
Ljóðasafn handa 1. og 2. bekk gagnfræða-
skóla. Tilraunaútgáfa. * * * tók saman. [Fjölr.
Reykjavík], Ríkisútgáfa námsbóka í samvinnu
við Skólarannsóknadeild Menntamálaráðuneyt-
isins, [1973]. 214, (10) bls. 8vo.
— sjá Gullsparð; Kaldbakur.
—, BERGMANN, HÖRÐUR (1933-). Ljóðalestur.
Kennslubók handa framhaldsskólum. Umbrot
og teiknun: Auglýsingastofan hf. Gísli B.
Björnsson. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
(1973). 122, (6) bls. 8vo.
HLYNUR. Blað um samvinnumál. 21. árg. Útg.:
Samband íslenskra samvinnufélaga, Starfs-
mannafélag SfS og Félag kaupfélagsstjóra.
Ritstj.: Sigurður A. Magnússon (ábm.) og
Eysteinn Sigurðsson. Ritn.: Sigurður Jónsson
og Gunnar Sveinsson. Reykjavík 1973. 12 tbl.
4to.
HOFFMANN, LOUISE. Samsæri ástarinnar. Her-