Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 44

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 44
44 í SLENZK RIT 1973 steinn Pálsson þýddi. Reykjavík, Prentsmiðj- an Leiftur h.f., 1973. 171 bls. 8vo. IIOLM, JENS K. Kim og bankaræningjarnir. Arn- grímur Thorlacius íslenzkaði. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1973. 94 bls. 8vo. Hólm, Sœmundur, sjá Eyjólfsson, Guðjón Ar- mann: Vestmannaeyjar. Byggð og eldgos; Sig- urðsson, Haraldur: Sæmundur Magnússon Hólm og kortagerð hans. Hólmarsson, Sverrir, sjá Lesarkasafn. [Jónsson], Þorsteinn, frá Hamri: Kvæði. Hólmsteinsson, Gunnar, sjá Hafnfirðingur. Holse, Erna, sjá Hjúkrunarfélag Islands. Arhók. HOLT, VICTORIA. Nótt sjöunda mánans. Skúli Jensson íslenzkaði. Sagan heitir á frummál- inu: Lost enchantment. Reykjavík, Bókaútgáf- an Hildur, 1973. 223 bls. 8vo. HÓMER. Kviður Hómers. Sveinbjörn Egilsscn þýddi. I. bindi Ilíonskviða. II. bindi Odysseifs- kviða. Kristinn Ármannsson og Jón Gíslason bjuggu til prentunar. Reykjavík, Menningar- sjóður, 1948-1949. Offsetpr. 1973. XXXIV, 720; LXXXVI, 512 bls. 8vo. HORN, ELMER. Strákarnir bjarga öllu. Jónína Steinþórsdóttir þýddi með leyfi höfundar. Teikningar: Gunnar Bratlie. Bókin heitir á frummálinu: Guttene greier opp. Frumbyggja- bækurnar 6. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1973. 126 bls. 8vo. IIOVET, SVEIN. Strokustrákarnir. Sigurður O. Björnsson þýddi. Bókin er þýdd úr norsku með leyfi höfundar og heitir á frummálinu Dei r0mde til fjells. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1973. 102 bls. 8vo. HRAÐFRYSTIHÚS GRUNDARFJARÐAR H.F. Ársreikningur ... 1972. Reykjavík [1973]. 8 bls. 8vo. HRAFNSSON, FÁFNIR [duln.]. Fáfniskver. Út- gáfustjóri: Vígi. Myndir: Sigurður Þóris. For- síða: Sigurður Steinþórsson. Fjölritað sem handrit. Af kveri þessu eru fjölrituð 100 tölu- sett og árituð eintök. [Reykjavík 1973]. 82 bls. 8vo. Hreinsson, Einar, sjá Ferskí. Hiibner, Herdís, sjá Karlsson, Þröstur J.: Leitin að náttúlfinum. HUGINN. Made in Hagaskóli 1972-73. Útg.: Skólafélag Hagaskóla. Ritn.: Sturla Sigurjóns- son (ritstj.), Guðmundur S. Kristjánsson, Þór- dís Guðmundsdóttir, Arnþór Jónsson, Ragnar Hauksson, Kolbeinn Árnason, Ruth Melsted, Guðjón Bjarnason. Ábm.: Jónas Finnbogason. [Fjölr. Reykjavík] 1973. (48) bls. 4to. Hugrún, sjá [Kristjánsdóttir, Filippía] Hugrún. HUGUR OG HÖND. Rit Heimilisiðnaðarfélags íslands 1973. Ritn.: Auður Sveinsdóttir, Gerður Hjörleifsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir, Sigríður Halldórsdóttir, Vigdís Pálsdóttir. Reykjavík 1973. 1 b. (42 bls.) 4to. HULL, E. M. Arabahöfðinginn. Ástarsaga úr eyðimörkinni. [2. útg.]. Reykjavík, Sögusafn heimilanna, 1973. [Pr. á Akranesi]. 221 bls. 8vo. HÚNAVAKA. 13. ár. - 1973. Útg.: Ungmenna- samband Austur-Húnvetninga. Ritn.: Kristó- fer Kristjánsson, Sr. Pétur Þ. Ingjaldsson, Jó- hann Guðmundsson, Magnús Ólafsson, Hafþór Sigurðsson. Ritstjórn annast: Stefán Þ. Jóns- son, Kagaðarhóli. Akureyri 1973. 232, (32) bls. 8vo. HÚNVETNINGUR. Ársrit Húnvetningafélagsins í Reykjavík. 1. árg. Ritn.: Haukur Eggertsson, Hulda Á. Stefánsdóttir, Guðmundur Jósafats- son, Finnbogi Júlíusson, Böðvar Pétursson. Reykjavík 1973. 116 bls. 8vo. HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög ... Reykjavík 1973. 12, (1) bls. 12mo. HÚSEIGENDAFÉLAG ÞORLÁKSHAFNAR. Lög ... Þcrlákshöfn 1973. 11 bls. 12mo. HÚSFREYJAN. 24. árg. Útg.: Kvenfélagasamband Islands. Ritstj. og ábm.: Sigríður Kristjáns- dóttir. Meðritstj.: Anna Snorradóttir, Elsa E. Guðjónsson, Kristjana Steingrímsdóttir, Kristín II. Pétursdóttir. Reykjavík 1973. 4 tbl. 4to. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS. Fréttabréf. Útg.: Húsnæðismálastofnun ríkis- ins. [Fjölr. Reykjavík] 1973. 2 nr. 4to. HÚS & HÍBÝLI. Útg.: Nestor. Framkvæmda- stjóri og ritstj.: Herbert Guðmundsson. Reykja- vík 1973. 3 tbl. 4to. Högnadóttir, Kristín, sjá Lalli. Höskuldsdóttir, Þorbjörg, sjá Laxdæla saga; Símonarson, Ólafur Haukur: Má ég eiga við þig orð; Tíu þjóðsögur. HÖSKULDSSON, SVEINN SKORRI (1930-). Leiðbeiningakver við lestur Leiks að stráum eftir Gunnar Gunnarsson. Reykjavík, Ríkisút-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.