Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 48
í SLENZK RIT 1973
48
Jón frá Pálmholti, sjá [Kjartansson], Jón frá
Pálmholti.
Jón Oskar, sjá [Asmundsson], Jón Oskar.
Jónasson, Birgir, sjá Armann.
JÓNASSON, HALLGRÍMUR (1894-). Heimar
dals og heiða. Reykjavík, Leiftur h.f., 1973.
260 bls., 11 mbl. 8vo.
[JÓNASSON], JÓHANNES ÚR KÖTLUM (1899
-1972). Jólin koma. Kvæði handa börnum.
Með myndum eftir Tryggva Magnússon. Att-
unda prentun. Reykjavík, Heimskringla, 1973.
32 hls. 8vo.
— Litlu skólaljóðin. Önnur útgáfa. Gunnar Guð-
mundsson sá um útgáfuna. Myndirnar gerði
Gunnlaugur Scheving. Kápumynd eftir Ás-
mund Sveinsson. [Reykjavík], Ríkisútgáfa
námsbóka, [1973]. 112 bls. 8vo.
— Ljóðasafn. Þriðja hindi (Hrímhvíta móðir.
Hart er í heimi). Fjórða bindi (Mannssonur-
inn. Eilífðar smáblóm). Reykjavík, Heims-
kringla, 1973. 212, 136 bls. 8vo.
JÓNASSON, JÓNAS (1931-). Polli ég og allir
hinir. Saga úr Skerjafirði, sveitinni og fjör-
unni. Myndskreyting bókarinnar eftir Ragnar
Lár[usson. Reykjavík], Setberg, 1973. 117 bls.
8vo.
Jónasson, Matthías, sjá Sólhvörf.
Jónasson, Sigurgeir, sjá Johnsen, Arni: Eldar í
Heimaey.
Jónatansson, Þorsteinn, sjá Verkamaðurinn.
Jónmundsson, Jón Viðar, sjá Búnaðarblaðið.
Jónsdóttir, Elín, sjá Vestri.
JÓNSDÓTTIR, GUÐNÝ frá Galtafelli (1878-).
Bernskudagar. Reykjavík, Helgafell, 1973. 120
bls., 1 mbl. 8vo.
Jónsdóttir, Gyða L., sjá Þorleifsson, Friðrik
Guðni: Augu í svartan himin.
Jónsdóttir, Halla, sjá Kristilegt skólablað.
Jónsdóttir, Inga Birna, sjá Nýtt land.
JÓNSDÓTTIR, INGIBJÖRG (1933-). Á ókunn-
um slóðum. [Reykjavík], Barnablaðið Æskan,
1973. 95 bls. 8vo.
Jónsdóttir, Ingibjörg P., sjá Geðvernd.
Jónsdóttir, Lilja Sigrún, sjá Siljan, Thor: Gull-
hjartað.
Jónsdóttir, Lovísa, sjá Valkyrjan.
Jónsdóttir, Margrét, sjá Skelfing.
Jónsdóttir, Margrét Þ., sjá Lalli.
Jónsdóttir, Ólöf J., sjá Strandapósturinn.
JÓNSDÓTTIR, ÞÓRA (1925-). Leit að tjald-
stæði. Káputeikning: Auglýsingastofa Kristín-
ar Þorkelsdóttur. Reykjavík, Almenna bóka-
félagið, 1973. 58 bls. 8vo.
Jónsdóttir, Þórunn, sjá Bauer, Jósef Martin: Á
meðan fæturnir bera mig.
JÓNSSON, ÁGÚST N. (1934-). Stutt yfirlit um
eccyesis (utanlegsþykkt) í tíu ár, 1960-1969.
Sérpr. úr Læknablaðinu. [Reykjavík 1973].
Bls. 91-98. 8vo.
Jónsson, Arnar, sjá Alþýðubandalagsblaðið.
Jónsson, Arngrímur, sjá Kirkjuritið.
Jónsson, Arnjiór, sjá Huginn.
Jónsson, Asmundur, sjá Sementspokinn.
Jónsson, Axel, sjá Vogar.
Jónsson, Bjarni, sjá Davíðsson, Ingólfur: Gróður-
inn; Hauksson, Þorleifur, og Gunnar Guð-
mundsson: Skýringar við Lestrarbók; Jóhann-
esson, Yngvi: Ljóðaþýðingar; Jónsson, Þor-
steinn M.: Islandssaga; Sigurðsson, Eiríkur:
Ræningjar í Æðey; Úlfsson, Indriði: Kalli
kaldi; Til móður minnar; Vorblómið.
Jónsson, Bjarni Snœbjörn, sjá Verzlunarskólablað-
ið.
Jónsson, Björn, sjá Réttur.
Jónsson, Björn, sjá Fermingarbarnablaðið í Kefla-
vík og Njarðvíkum.
JÓNSSON, BJÖRN L. (1904-). íslenskar lækn-
inga- og drykkjarjurtir. * * * tók saman. 13.
rit Náttúrulækningafélags Islands. Reykjavík,
Náttúrulækningafélag íslands, 1973. 79 bls. 8vo.
— sjá Heilsuvernd.
JÓNSSON, BRAGI (1900-). Refskinna II. Safnað
og skráð hefur *** frá Hoftúnum (Refur
bóndi). Akranesi, Hörpuútgáfan, 1973. 164
bls. 8vo.
Jónsson, Böðvar, sjá Blysið.
Jónsson, Egill, sjá Harðjaxl.
JÓNSSON, EINAR MÁR (1942-), LOFTUR
GUTTORMSSON (1938-), SKÚLI ÞÓRÐ-
ARSON (1900-). Mannkynssaga 1914-1956
banda framhaldsskólum. Fyrra hefti. Reykja-
vík, Hið íslenzka bókmennntafélag, 1973. 112
bls. 8vo.
JÓNSSON, EIRÍKUR (1920-), og ÞÓRÐUR
JÖRUNDSSON (1922-). Algebra og jöfnur.
Dæmasafn fyrir gagnfræðaskóla. * * * og * * *
tóku saman. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
hf., 1973. 58 bls. 8vo.