Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 51
ISLENZK RIT 1973
51
h-arlsson, Tómas, sjá Tíminn.
KARLSSON, ÞRÖSTUR J. (1948-). Leitin að
nattúlfinum. Saga fyrir börn og unglinga.
Káputeikning: Herdís Hiibner. Reykjavík,
Bókamiðstöðin, 1973. 77 bls. 8vo.
KÁTIR KETTLINGAR. ísl. texti: Stefán Júlíus-
son. Hafnarfirði, Bókabúð Böðvars, 1973.
[Pr. í Þýzkal.L 16 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA,
HORNAFIRÐI. Ársskýrsla . . . 1972. Reykja-
vík [19731. 34 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR, DJÚPAVOGI.
Ársskýrsla . . . 1972. Reykjavík [1973]. 19
bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. Ársskýrsla . . .
ásamt efnahags- og rekstursreikningi fyrir ár-
ið 1972. Borgarnesi [1973]. 27 bls. 8vo.
[KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA]. Rekstrarreikn-
ingur Mjólkursamlags KEA pr. 31. desem-
ber 1972. Ársfundur 16. apríl 1973. Akureyri
1973. 8 bls. 4to.
KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA. Ársreikningur
1972 til aðalfundar 1973. Akureyri [1973] 20
bls. 4to.
KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA, HÚSAVÍK. Árs-
reikningar 1972. Akureyri 1973. 6 bls. 8vo.
KAUPFÉLAGSRITIÐ KB. [9. ár]. Útg.: Kaup-
félag Borgfirðinga, Borgarnesi. Ábm.: Björn
Jakobsson. Borgarnesi 1973. 5 h. (38.-42. h.).
8vo.
KAUPSÝSLUTÍÐINDI. 43. árg. Blaðið er gefið
út sem handrit. Útg. án ábyrgðar: Geir Gunn-
arsson. Reykjavík 1973. 24 tbl. 4to.
KEAREY, CHARLES, og CAREL BIRKBY. Líf-
ið er dýrt. Eftir * * * og * * *. í þýðingu Páls
Heiðars Jónssonar. Bók þessi heitir á frummál-
inu: Overload. [Reykjavík], Bókaútgáfan Orn
og Örlygur hf., 1973. 180 bls. 8vo.
KEENE CAROLYN. Nancy og dularfulla ferða-
kistan. Gunnar Sigurjónsson þýddi. Bókin
heitir á frummálinu: The mystery of the brass
bound trunk. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur
h.f., 1973. 122 bls. 8vo.
— Nancy og mánasteinsvirkið. Gunnar Sigurjóns-
son þýddi. Bókin heitir á frummálinu: The
moonstone castle mystery. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1973. 120 bls. 8vo.
Kipling, Rudyard, sjá Disney, Walt: Mogli úlfa-
bróðir.
KIRKEGAARD, OLE LUND. Fúsi froskagleypir.
Þýðandi Anna Valdimarsdóttir, Reykjavík, Ið-
unn, 1973. 86 bls. 8vo.
KIRKJURITIÐ. Tímarit gefið út af Prestafélagi
íslands. 39. árg. Ritstj.: Guðmundur Óli Ólafs-
son. Ritn.: Arngrímur Jónsson, Guðjón Guð-
jónsson, Guðmundur Þorsteinsson. Reykjavík
1973. 4 tbl. (382 bls.) 8vo.
KÍSILIÐJAN H.F. VIÐ MÝVATN. Ársskýrsla
1972. Kisilidjan hf. at Mývatn. Annual report
1972. Reykjavík 1973. 12, 12 bls. 4to.
KIWANISFRÉTTIR. Útg.: íslenzka umdæmið.
Ritstj.: Eyjólfur Sigurðsson. Reykjavík 1973.
2 tbl. (36, 32 bls.) 4to.
KIWANIS INTERNATIONAL. Félagatal, lög o.
fl. íslenzka umdæmið. Starfsár 1972-’73.
[Reykjavík 1973]. 48 bls. 8vo.
KJARAN, BIRGIR (1916-). Hve mikil opinber
afskipti eru samrýmanleg lýðræðislegu þjóð-
skipulagi. Ræða flutt á fundi Stúdentafélags
Reykjavíkur 10. marz 1959. Fjölfjölduð í jan-
úar 1973. [Fjölr.J. Reykjavík 1973. 26 bls. 8vo.
KJARASAMNINGUR milli fjármálaráðherra og
Bandalags starfsmanna ríkis og bá;ja fyrir
tímabilið 1. janúar 1974 til 30. júní 1976.
[Fjölr. Reykjavík], Fjármálaráðuneytið, 1973.
19 bls. 8vo.
Kjartansdóttir, Alfheiður, sjá Driscoll, Peter: Á
valdi flóttans; West, Morris L.: Á brún hengi-
flugsins; Whitney, Phillis A.: Ólgandi blóð.
KJARTANSSON, HELGI SKÚLI (1949-). Úr
sögu nýaldar. * * * endursagði [I], III. Bókar-
hluti prentaður sem handrit. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja hf., 1973. 55, 151 bls. 4to.
— Þættir úr sögu nýaldar, einkum Evrópusaga
1870-1914 sögð af * * * aðallega eftir ritinu
Civilization past & present, Glenview 1969.
Fjölritað handrit I—III. [Reykjavík], Mennta-
skólinn við Hamrahlíð, 1973. 169 bls. 8vo.
— sjá Studia Islandica 32; Weber, Max: Mennt
og máttur.
[KJARTANSSON], JÓN, frá Pálmholti (1930-).
Undir hamrinum. Ljóð. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja hf., 1973. (64) bls. 8vo.
Kjartansson, Kjartan Gunnar, sjá Stefnir.
Kjartansson, Magnús, sjá Réttur.
Kjartansson, Ottar, sjá Farfuglinn.
KJÖLUR. Starfsmannablað. 1. árg. Útg.: Slipp-
stöðin Akureyri. Ritstj.: Ingólfur Sverrisson.