Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 54

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 54
54 ISLENZK RIT 1973 menn II. Önnur útgáfa. [Hafnarfirði], Skugg- sjá, 1973. 341 bls. 8vo. Lárusson, Björn, sjá Norðanfari. LÁRUSSON, ERLENDUR (1934-). Fyrirlestrar og dæmasafn í tölfræði. [Fjölr.]. Reykjavík, Háskóli íslands, 1973. 56, 39 bls., 5 tfl. 4to. LÁRUSSON, HÖRÐUR (1935-). Stærðfræði fyr- ir framhaldsdeildir gagnfræðaskóla. Fyrra hefti. * * * M. A. tók saman. [Fjölr.L Reykja- vík, Menntamálaráðuneytið, Skólarannsóknir. 1973. 71 bls. 8vo. Lárusson, Olafur, sjá Blysið. LÁR[USSON], RAGNAR (1935-). Moli litli. Saga um lítinn flugustrák. TReykjavík 1973]. (32) bls. 4to. — sjá Jónasson, Jónas: Polli, ég og allir hinir. LAXÁRVIRKJUN. Ársreikningar ... 1972. Ak- ureyri 1973. 16 bls. 4to. LAXDÆLA SAGA. Halldór Laxness gaf út. Myndirnar gerðu: Guðrún Svava Svavarsdóít- ir, Gylfi Gíslason, Hringur Jóhannesson, Þor- björg Höskuldsdóttir. Aðrar skreytingar: Hringur Jóhannesson (Islendinga sögur). Reykjavík, Helgafell, 1973. 230, (1) bls. 8vo. Laxness, Einar, sjá Saga. Laxness, Halldór, sjá Laxdæla saga; Sjö erindi. LEIÐABÓK 1973-1974. Áætlanir sérleyfisbifreiða 15. maí 1973 til 14. maí 1974. [Reykjavík], Póst- og símamálastjórnin, [1973]. 68 bls. 8vo. LENÍN, V. I. Um verkföll. Þýðing úr: Collected Works, vol. 4, s. 310-319. Werke 4, s. 505-513. [Fjölr. Reykjavík], Kommúnistahreyfingin 1-m, [1972]. 17, (3) bls. 8vo. LESARKASAFN. Bergsson, Guðbergur: Andró- kles og Ijónið. Heimir Pálsson bjó til prentun- ar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Böðvarsson, Guðmundur: Kvæði. Ólafur Briem bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Eitt hundrað lausavísna. Jón Sigurðsson bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Fossakvæði. Páll Bjarnason bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Guðmundsson, Tómas: 10 ljóð. Jón Sigurðsson bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Jakobsdóttir, Svava: Saga handa börnum. Eld- hús eftir máli. Heimir Pálsson bjó til prentun- ar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — [Jónsson], Þorsteinn, frá Hamri: Kvæði. Sverrir Hólmarsson bjó til prentunar. Reykja- vík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Ný Ijóðskáld 1960-1973. Þorleifur Hauksson bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Pétursson, Hannes: Kvæði. Óskar Halldórsson bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Rímur. Jón Böðvarsson bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Stefánsson, Davíð: Ljóð. Ólafur Briem bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Steinarr, Steinn: Kvæði. Ólafur Briem bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 3vo. — Vetrar- og hafískvæði. Páll Bjarnason bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Þjóðtrú og þjóðsagnir. Árni Böðvarsson bjó prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 16 bls. 8vo. — Þórðarson, Þórbergur, Úr ritum. Árni Böðv- arsson bjó til prentunar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 20 bls. 8vo. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 48. árg. Ritstj.: Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jóns- son, Styrmir Gunnarsscn. Ritstjórnarfulltrúi: Gísli Sigurðsson. Reykjavík 1973. 46 tbl. Fol. LESTRARBÓK. Annar flokkur, 2. h. Litla Ljót og fleiri sögur. Bjarni Bjarnason, Jón J. Þor- steinsson og Vilbergur Júlíusson völdu efnið að mestu úr safni Steingríms Arasonar. Um- sjón: Gunnar Guðmundsson, Jónas Guðjóns- son. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1973]. 93, (1) bls. 8vo. LESTRARBÓK handa 10 ára börnum. Gunnar Guðmundsson og Tryggvi Gíslason völdu efn- ið. Kristinn G. Jóhannsson teiknaði myndir í bókina. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1973]. 200 bls. 8vo. LIBRA MUNDI. Á svörtum reiðskjóta. [Reykja- vík], Prentsmiðjan Hólar hf„ 1973. 38 bls. 3vo. LIEBMANN, AXEL. Skyndihjálp. Bókin er gefin út í samvinnu við Rauða kross íslands. Jón O. Edwald íslenzkaði. Reykjavík, Almenna bóka- félagið, 1973. 317 bls. 8vo. LÍFEYRISSJÓÐUR BOLUNGARVÍKUR. Reglu- gerð fyrir ... [Bolungarvík] 1973. 18 bls. 8vo.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.