Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 56
ISLENZK RIT 1973
56
— Litalúðurinn. Texti og myndir: * * *. Anna
Valdimarsdóttir þýddi. Reykjavík, Iðunn, 1973.
24 hls. 8vo.
LOG um almannatryggingar. [Reykjavík 1973].
49 bls. 8vo.
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA. 86. árg. Publ.:
North American Publishing Co. Ltd. Editor
emeritus: Ingibjörg Jónsson. Editor: Caroline
Gunnarsson. Winnipeg 1973. 39 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAf). Gefið út samkvæmt lög-
um nr. 64 16. des. 1943. 66. ár. Utgefandi fyrir
hönd dómsmálaráðuneytisins og ábyrgðarmað-
ur Kristján Elíasson. Reykjavík 1973. 90 tbl.
(720 bls.) Fol.
LÖVE, RANNVEIG (1920-), ÞÓRA KRISTINS-
DÓTTIR (1930-). Leikur að orðum. Upprifj-
unar og vinnubók í lestri. 1. hefti. 2. hefti. 3.
hefti. Teikningar: Ólöf Knudsen. Önnur út-
gáfa endurskoðuð (1. h.). [Reykjavík. Pr. í
Hafnarfirði], Ríkisútgáfa námsbóka, [1973].
3 h. (48 bls. hvert). 8vo.
Maack, Pjetur Þ., sjá KRÍ.
MACLEAN, ALISTAIR. Landamæri lífs og
dauða. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. [Frum-
titill:] The last frontier. [Reykjavík], Iðunn,
Valdimar Jóhannsson, 1973. 277 bls. 8vo.
MAGNI. 13. árg. Blað Framsóknarmanna í Vest-
urlandskjördæmi. Blaðstj.: Daníel Ágústínus-
son (ábm.), Guðmundur Björnsson, Gunnar
Sigurðsson, Húnbogi Þorsteinsson, sr. Jón Ein-
arsson, Páll Guðbjartsson. Akranesi 1973. 6
tbl. Fol.
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898-). Ósagðir hlut-
ir um skáldið á Þröm. Hafnarfirði, Skuggsjá,
1973. 207 bls. 8vo.
— sjá Símonar, Guðrún Á.: Eins og ég er klædd.
Magnúsdóttir, Anna, sjá Tónar.
Magnúsdóttir, Guðrún Lilja, sjá Ljósmæðrablaðið.
Magnússon, Asgeir Bl., sjá Réttur.
Magnússon, Bjarki, sjá Þórarinsson, Hjalti, og
Bjarki Magnússon: Hugleiðingar um grein-
ingu lungnakrabbameins á byrjunarstigi.
MAGNÚSSON, BJÖRN (1904-). Vestur-Skaft-
fellingar 1703-1966, er skráðir fundust á skjöl-
um og bókum. Ásamt skrá um ábúendur jarða
og aðra húsráðendur. IV. Sigurfinna - Örnólf-
ur. Ábúendaskrár. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur h.f., 1973. 456 bls. 8vo.
Magnússon, Gísli, sjá Glóðafeykir.
Magnússon, GuSmundur, sjá Galbraith, John
Kenneth: Iðnríki okkar daga.
Magnússon, Gunnar S., sjá Sigurðsson, Ingimar
Erlendur: Ort á öxi.
MAGNÚSSON, JAKOB (1926-). Um karfa. (Út-
varpserindi flutt 30. apríl 1972). Sérpr. úr
Ægi. IReykjavík 1973]. 11 bls. 8vo.
Magnússon, Jón /., sjá Vetur ’72-’73.
Magnússon, Jón William, sjá J. C. Suðurnes.
Magnússon, Magnús Hj., sjá Magnúss, Gunnar
M.: Ósagðir hlutir um skáldið á Þröm.
Magnússon, SigriSur J., sjá Vernd.
Magnússon, SigurSur, sjá Iþróttablaðið.
Magnússon, SigurSur A., sjá Hlynur; Samvinnan.
Magnússon, Tryggvi, sjá [Jónasson], Jóhannes úr
Kötlum: Jólin koma.
Magnússon, Þröstur, sjá Bjarnason, Brynjólfur:
Með storminn í fangið I—II; Björnsson, Björn
Th.: Aldateikn; Debré, Régis, og Salvador All-
ende: Félagi forseti; Réttur; Sæmundsson,
Þorvaldur: Bernskunnar strönd.
MÁGUSARFRÉTTIR. 6. árg. Útg.: F.V.F.N. Rit-
stj. og ábm.: Guðjón Skúlason (1.-2. tbl.),
Ingimundur Sigurpálsson (3.-4. tbl.). Ritn.:
Guðlaugur Ellertsson, Ari Hálfdánarson, Stein-
vör Edda Einarsd., Jónas H. Jónsson, Sigurður
Jóhannsson, Jakob Gunnarsson (1.-2. tbl.),
Gísli Kr. Pétursson, Ásdís Þórðardóttir, Gísli
Jónsson, Kristján Gunnarsson, Ragnar Birgis-
son (3.-4. tbl.). [Fjölr. Reykjavík] 1973. 4
tbl. 8vo.
MÁLM- OG SKIPASMIÐASAMBAND ÍSLANDS.
Þingtíðindi 5. þings ... Reykjavík 1973. 20
bls. 8vo.
Malmberg, Svend-Aage, sjá Hafrannsóknir 1971-
1972.
MÁLMUR. Útg.: Málm- og skipasmiðasamband
Islands. Ritn.: Snorri Jónsson, Sigurgestur
Guðjónsson og Guðjón Jónsson. Reykjavík
1973. 1. (2.) tbl. (20 bls.) 4to.
MANNTAL Á ÍSLANDI 1816. Prentað að til-
hlutan Ættfræðifélagsins með styrk úr ríkis-
sjóði. V. hefti. Reykjavík 1973. Bls. 625-848.
8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 25. árg.
Ritstj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík
1973. 48 tbl. Fol.
MAR, CÆSAR (1897-). Siglt um nætur. Sjó-