Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 60
ÍSLENZK RIT 1973
60
Orkumál 25. Ritstj.: Rútur Halldórsson.
[Fjölr. Reykjavík] 1973. 112, (8), 3 bls. 4to.
RAFORKUDEILD. Jónsson, Birgir. Hraun-
eyjafoss 1971. Drilling and other geotechnical
work. Prepared for Landsvirkjun The national
power contpany. [Fjölr. Reykjavík] 1973. 7
bls., 12 tfl., 1 uppdr. 4to.
Oskarsson, Arnar, sjá Þróun.
ÓSKARSSON, BALDUR (1932-). Gestastofa.
Reykjavík, Heimskringla, 1973. 74 bls. 8vo.
■— sjá Vinnan.
Oskarsson, Ingimar, sjá Stephen, David: Mynda-
bók dýranna.
Oskarsson, Valur, sjá Sumarmál.
Oskarsson, Þorsteinn, sjá Ásgarður; Réttur.
OSTA- OG SMJÖRSALAN SF. Ársskýrsla 1972.
14. rekstrarár. [Reykjavík 1973]. 16 bls. 8vo.
Pálmason, Guðmundur, sjá Jökull.
PÁLSDÓTTIR, BERGÞÓRA frá Veturhúsum
(1918-). Giggi og Gunna. Barnasögur. Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1973.103 bls. 8vo.
Pálsdóttir, Kristín, sjá Ljóri.
Pálsdóttir, Vigdís, sjá Hugur og hönd.
Pálsson, Gunnar, sjá Vetur ’72-’73.
Pálsson, Halldór, sjá Búnaðarrit; Freyr.
Pálsson, Halldór, sjá Lagarfljótsormurinn.
Pálsson, Heim:r, sjá Lesarkasafn. Bergsson, Guð-
bergur: Andrókles og Ijónið; Jakobsdóttir.
Svava: Saga handa börnunt.
Pálsson, Hermann, sjá Safnið.
Pálsson, Hersteinn, sjá Canning. Victor: Hulið
andlit; Forester, C.: Sjóliðsforinginn; Forsyth,
Frederick: Odessaskjölin; Hoffman, Louise:
Samsæri ástarinnar; [Jevanord, Aslaug] An-
itra: Erfðasilfrið; Puzo, Mario: Guðfaðirinn;
Slaughter, Frank G.: Læknaþing; Slysavarna-
félag Islands. Árbók.
Pálsson, Hjörtur, sjá Bach, Richard: Jónatan
Livingston Mávur.
Pálsson, Hrajn, sjá Tónamál.
Pálsson, Olafur, sjá Afbrot.
Pálsson, Páll A., sjá Vigfússon, Halldór: Tilrauna-
stöð Háskólans í meinafræði.
PÁLSSON, SIGURÐUR (1901-). Góði hirðirinn.
Biblíusögur handa 8-9 ára börnum. * * * tók
saman. Teikningar: Baltasar. Reykjavík, Rík-
isútgáfa námsbóka, [1973]. 64 bls. 8vo.
PARKER, TEDDY. Bonanza. Hver var sekur?
Bók þessi er byggð á einum af hinum heims-
þekktu sjónvarpsþáttum um Bonanza. Bók
þessi heitir á frummálinu: Bonanza. - Einer
spielt falsch. [Siglufirði], Siglufjarðarprent-
smiðja h.f., [1973]. 118 bls. 8vo.
PARKER. TEDDY. Flipper. Hvirfilvindur í
vændum? Bók þessi heitir á frummálinu:
Flipper - Als der Hurrikan kam. [Siglufirði],
Siglufjarðarprentsmiðja h.f., [1973]. 111, (2)
bls. 8vo.
PEALE, NORMAN VINCENT. Leiðsögn til lífs
án ótta. Baldvin Þ. Kristjánsson íslenzkaði.
Bók þessi heitir á frummálinu: A guide to
confident living. Reykjavík, Bókaútgáfan Örn
og Örlygur hf., 1973. 256 bls. 8vo.
Perkins, Al, sjá Lofting, Hugh: Dagfinnur dýra-
læknir og sjóræningjarnir.
PETERSEN, ADOLF J. E. (1906-). Vorljóð að
hausti. Reykjavík, Hlíf, 1973. 75 bls. 8vo.
Petersen, Gunnar, sjá Árbær.
Pétursdóttir, Hulda, sjá Framsýn.
Pétursdóttir, Kristín II., sjá Húsfreyjan.
Pétursson, Böðvar, sjá Húnvetningur.
Pétursson, Gísli Kr., sjá Mágusarfréttir.
Pétursson, Guðmundur, sjá Vigfússon, Halldór:
Tilraunastöð Háskólans í meinafræði.
Pétursson, Halldór, sjá Aanrud, Hans: Sesselja
síðstakkur; Árnason, Jón: Ævintýri I—II;
Böðvarsson, Guðmundur: Línur upp og niður
„- og fjaðrirnar fjórar"; Einarsson, Ármann
Kr.: Undraflugvélin; Guðjónsson, Jónas; Égles
og lita; Guðmundsson, Ásgeir, Páll Guð-
mundsson: Vinnubók með Lesum og lærurn;
Guðmundsson, Jón H.: Vippi ærslabelgur;
Jónsson, Ernil: Á milli Washington cg
Moskva; Jónsson, Þorsteinn M.: Islandssaga;
Sigurðsson, Þorsteinn: Foræfingavinnublöð;
Sæmundsson, Þorvaldur: Bernskunnar strönd.
PÉTURSSON, HALLGRÍMUR (1615-1674).
Fimmtíu passíusálmar eftir * * *. Reykjavík.
Prentsmiðjan Leiftur, 1973. 272 bls. 8vo.
PÉTURSSON, HANNES (1931-). Bókmenntir.
Alfræði Menningarsjóðs. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins,
1973. 113 bls. 8vo.
— Ljóðabréf. Reykjavík, Helgafell, 1973. 86 bls.
8vo.
— Rauðamyrkur. Söguþáttur. Árni Elfar teiknaði
myndirnar. Reykjavík, Iðunn, 1973. 126 bls.