Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 61
ISLENZK RIT 1973
— og HELGI SÆMUNDSSON (1920-). íslenzkt
skáldatal A-L. Alfræði Menningarsjóðs.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins, 1973. 129 bls. 8vo.
— sjá Lesarkasafn. Pétursson, Hannes: Kvæði;
Þorleifsson, Jón: Ljóð og sagnamál.
Pétursson, Jakob O., sjá Lindgren, Astrid: Lína
langsokkur í Suðurhöfum.
Pétursson, Jón Birgir, sjá Vísir.
Pétursson, Jökull, sjá Árbær.
Pétursson, Pétur, sjá Félagsblað K.R.
[PÉTURSSON, SIGURLINNI] ORMUR í HÓL
(1899-). Láki í skýjaborgum. Skáldsaga. Onn-
ur bók. Reykjavík, höfundur, 1973. 145 bls.
8vo.
PILGAARD, 0. M. Gutti og vinir hans. Benedikt
Arnkelsson þýddi. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur h.f., 1973. 123, (1) bls. 8vo.
PILLAN. Hjúkrunarskóli íslands. G.-holl. 8.
marz 1970-10. marz 1973. [Fjölr. Reykjavík
1973]. 85 bls. 8vo.
PJ ETURSSON, HALLDÓR (1897-). Sól af lofti
liður. Þættir úr lífsreynslusögu Þorbjargar
Guðmundsdóttur ljósmóður frá Ólafsvík.
[Hafnarfirði], Skuggsjá, 1973. 192 bls., 4
mbl. 8vo.
PLATÓN. Síðustu dagar Sókratesar. í íslenzkum
búningi eftir Sigurð Nordal sem einnig ritar
inngang, og Þorstein Gylfason. Rit þessi heita
á frummálinu Apología Sókratous, Krítón og
Faidón. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1973.
216 bls. 8vo.
PÓSTMANNABLAÐIÐ. 11. árg. Ritn.: Jón Gísla-
son (ábm.), Anna Níelsdóttir, Jakob Tryggva-
son. Reykjavík 1973. 1 tbl. 4to.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Gefin út af Póst- og
símamálastjórninni. Reykjavík 1973. 12 tbl.
4to.
PÓSTUR OG SÍMI. Ársskýrsla 1972. Reykjavík,
Póst- og símamálastjórnin, [1973]. 100 bls.
8vo.
POWER, NORMAN S. Sagan af Ríkharði Gren-
landskonungi, Grálín töfrakarli og börnunum
frá Grenlandi. Benedikt S. Benedikz þýddi á
íslenzku. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1973. 264 bls. 8vo.
PRENTARINN. Blað Hins íslenzka prentarafé-
lags. 51. árg. Ritstj.: Guðjón Sveinbjörnsson,
61
Haukur Már Haraldsson. Reykjavík 1973. 12
tbl. (75 bls.) 4to.
Probst, Pierre, sjá Snúður og Snælda.
PROKOFIEF, SERGEI. Pétur og úlfurinn. Þýð-
ing Alda Ægis. Reykjavík, Bókaútgáfan Saga,
11973. Pr. í Austur-Þýzkalandi]. (58) bls. 8vo.
Proppé, Ottar, sjá Ylir.
PUZO, MARIO. Guðfaðirinn. Skáldsaga. Her-
steinn Pálsson sneri á íslenzku. Bókin heitir á
frummálinu The godfather. Akureyri, Bóka-
forlag Odds Björnssonar, 1973. 252 bls., 8 mbl.
8vo.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Meðferð
jarðstrengja. Reglur og leiðbeiningar fyrir
verktaka og aðra, sem annast jarðvinnufram-
kvæmdir á orkuveitusvæði Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. Reglur um veitukerfið Nr. 001.
4. útgáfa janúar 1973. [Fjölr.]. Reykjavík
1973. 10 bls., 11 tfl. 4to.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS 1972. Ritstj. og
umsjón: Ólafur Jónsson. Reykjavík [1973]. 32
bls. 4to.
— Ársreikningar ... 1972. Reykjavík 1973. 18
bls. 8vo.
Rajnsdóttir, Gerður, sjá Tónar.
RAFTYRAN. Blað starfsmanna Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. 11. árg. Útg.: Starfsmannafélag
Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Ritn.: Lilja Ól-
afsdóttir (ábm.), Hersir Oddsson, Gunnar Ól-
afsson, Jón Haukur Jóelsson, Jón Ásgeirsson.
Reykjavík 1972. 1 tbl. (32 bls.) 4to.
RAFTÆKNI, Fréttablað Rafiðnaðarsambands ís-
lands um tæknileg málefni. 1. árg. [Reykja-
vík] 1973. 2 tbl. 4to.
RAFTÆKNI- OG LJÓSORDASAFN. 2. bindi.
Tækniorðasafn þetta er samið af Alþjóðlegu
raftækninefndinni, I. E. C. íslenzku þýðing-
una annaðist Orðanefnd Rafmagnsverkfræði-
deildar Verkfræðingafélags íslands, R. V. F. í.
Reykjavík, Menningarsjóður, 1973. 424 bls.
8vo.
RAFVEITA AKUREYRAR. Reikningar ... 1972.
Akureyri 1973. 10 bls. 4to.
RAFVEITA SAUÐÁRKRÓKS. Ársskýrsla 1972.
Akureyri .1973. 32 bls. 4to.
Ragnars, Gunnar, sjá Kjölur.
Ragnars, Karl, sjá Orkustofnun.
Ragnarsdóttir, Gyða. sjá Menntamál.