Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 62
í SLENZK RIT 1973
62
RAGNARSSON, BALDUR (1930-). Mál og leik-
ur. Handbók handa kennurum og kennaranem-
um um leikræna tjáningu, tal og framsögn.
IFjölr. Reykjavík], Ríkisútgáfa námsbóka í
samvinnu við Skólarannsóknadeild Mennta-
málaráðuneytisins, [1973]. 173 bls. 8vo.
Ragnarsson, Jón, sjá Tirna.
Ragnarsson, Olajur, sjá Ljóri.
RANNSÓKNANEFND SJÓSLYSA. Skýrsla ...
fyrir árið 1971. Utg.: Rannsóknanefnd sjó-
slysa og Siglingamálastofnun ríkisins. Reykja-
vík 1973. 43 bls. 8vo.
RANNSÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS.
Skýrsla um starfsemi ... 1971. Annual report
of tbe Icelandic fisheries laboratories. Reykja-
vík 1973. 53 bls. 8vo.
— Skýrsla um starfsemi ... 1972. Annual report
of the Icelandic fisheries laboratories. Reykja-
vík 1973. 62 bls. 8vo.
RANNSÓKNASTÖÐ HJARTAVERNDAR.
Skýrsla A III. Hóprannsókn Hjartaverndar
1967-"68. Beta-lípóprótein, tótal kólesteról og
þríglyseríðar í venublóði íslenzkra karla á
aldrinum 34-61 árs. [Fjölr. Reykjavík] 1973.
141 bls. 4to.
RAUCHER, HERMAN. Sólskinsdagar sumarið
’42. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Reykjavík.
Ingólfsprent hf.. 1973. 196 bls. 3vo.
RAUÐI FÁNINN. Fræðilegt málgagn Kontmún-
istasamtakanna m-1. 2. árg. Ritstj. og ábm.:
Kristján Guðlaugsson. [Fjölr. Reykjavík]
1973. 4 tbl. 4to.
RAVN, MARGIT. Ingiríður á Víkurnesi. Helgi
Valtýsson íslenzkaði. [2. útg.]. Reykjavík,
Bókaútgáfan Hildur. 1973. 175 bls. 3vo.
Rejur bóndi, sjá Jónsson, Bragi, frá Hoftúnum.
REGINN. Blað templara í Siglufirði. 36. árg. Rit-
stj.: Jóhann Þorvaldsson. Siglufirði 1973. 4
tbl. (8 bls. hvert) 4to.
REGLUGERÐ LÍFEYRISSJÓÐS PRENTARA.
Reykjavík [1973]. 15 bls. 12mo.
REIKNINGASKRIFSTOFA SJÁVARÚTVEGS-
INS. Skýrslur um rekstur vélbátaútvegsins
1972. Reykjavík 1973. 35 bls. 4to.
Rendboe, L., sjá Varðturninn.
RÉTTUR. Tímarit urn þjóðfélagsmál. 56. árg. Rit-
stj.: Einar Olgeirsson. Ritn.: Árni Björnsson,
Eyjólfur Árnason, Hjalti Kristgeirsson, Jóhann
Páll Árnason, Loftur Guttormsson, Magnús
Kjartansson, Svavar Gestsson. Meðstarfsmenn:
Adda Bára Sigfúsdóttir, Ásgeir Bl. Magnús-
son, Ásgeir Svanbergsson, Björn Jónsson,
Haukur Helgason, Páll Bergþórsson, Páll
Theodórsson, Sigurður Ragnarsson, Sverrir
Kristjánsson, Tryggvi Emilsson, Þórir Daníels-
son. Umbrot: Þorsteinn Óskarsson. Káputeikn-
ing: Þröstur Magnússon. Reykjavík 1973. 4 h.
(260 bls.). 8vo.
Reykdal, Jóhannes, sjá RKÍ.
REYKJALUNDUR. 27. ár. Útg.: Samband ís-
lenzkra berklasjúklinga. Ritn.: Árni Einars-
son, Hjörleifur Gunnarsson, Júlíus Baldvins-
son og Ólafur Jóhannesson. Reykjavík 1973. 1
thl. (48 bls.) 4to.
REYKJAVÍKURBORG. Reikningur ... árið 1972.
Reykjavík 1973. 176, (1) bls. 4to.
Reynisson, Halldór, sjá Immanúel; Kristilegt
skólablað.
RICHTER, HEINZ. Rafeindamaðurinn XG. Tele-
kosmos-praktikum hluti 1. Meira en 30 tilraun-
ir, tengingar og tæki úr útvarpsfræði og raf-
eindafræði með kosmosrafeindanámskeið. Raf-
eindamaðurinn XG. Eftir * * *. Otto Valdi-
marsson verkfræðingur þýddi, Edmund Beller-
sen gerði bókina. [Fjölr.]. Stuttgart, Francke
Verlag, 1971. 139 bls. 4to.
Ríkarðsdóttir, Ólöj, sjá Sjálfsbjörg; Sjálfsbjörg.
Félagsblað.
RÍKISREIKNINGUR fyrir árið 1971. [Fjölr. og
prentað]. Reykjavík 1973. 387 bls. 4to.
RÍKISSPÍTALAR. Skýrsla um ... 1961-1962.
Reykjavík, Skrifstofa ríkisspítalanna, 1973.
206, (2) bls. 8vo.
RÍKISÚTVARPIÐ. Dagskrá. 43. ár. [Offset.
Reykjavík] 1973. 52 tbl. 8vo.
RITHÖFUNDASAMBAND ÍSLANDS. BRÉF.
Útg.: R. S. í. Ábm.: [Ólafsson, Ástgeir] Ási í
Bæ. Reykjavík 1973. 12 bls. 8vo.
RKÍ. Fréttablað Rauða kross íslands. Útg.:
Rauði kross íslands. Ritstj.: Jóhannes Reyk-
dal og Pjetur Þ. Maack. Reykjavík 1973. 1
tbl. Fol.
Róbertsdóttir, Hidda Karen, sjá Fermingarbarna-
blaðið í Keflavík og Njarðvíkum.
ROBINS, DENISE. Þræðir örlaganna. Valgerður
Bára Guðmundsdóttir þýddi. Reykjavík, Ægis-
útgáfan, 1973. [Pr. á Akranesi]. 196 bls. 8vo.
Robinson, B. H., sjá Worvil, Roy: Geimferðir.