Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 64
64
ÍSLENZK RIT 1973
ing: Teiknistofa, Torfi Jónsson. Reykjavík
1973. 6 h. 4to.
SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Ársskýrsla
1972. [Reykjavík 1973]. 16 bls. 4to.
SAMVINNUSKÓLINN, Jólablað. Útg.: Nemend-
ur S. V. S. Ábm.: Guðmundur Sveinsson.
Reykjavík 1973. 1 tbl. Fol.
SAMVINNUTRYGGINGAR. Ársskýrslur 1972.
Líftryggingafélagið Andvaka, Endurtrygginga-
félag Samvinnutrygginga h.f. | Reykjavík]
1973. 37 bls. 8vo.
SANNAR SÖGUR. [19. árg.]. Útg.: Ingólfsprent
hf. Ábm.: I. G. Ólafsson. Reykjavík 1973. 12
tbl. (36 bls. hvert). 4to.
SATT, Tímaritið, 1973. (Flytur aðeins sannar frá-
sagnir). 21. árg. Útg.: Sigurður Arnalds.
Reykjavík 1973. 12 h. ((4), 358 bls.) 4to.
Sau/yer, Ken, sjá Snow, Dorothea J.: Lassý og
gamla hljómplatan.
Schafer, Wolfgang, sjá Scháfer, Katharina og
Wolfgang: Patti litli.
SCHÁFER, KATHARINA OG WOLFGANG.
Patti litli. Isl. texti: Stefán Júlíusscn. Hafnar-
firði, Bókabúð Böðvars, 1973. [Pr. í Þýzkal.].
16 bls. 8vo.
Scheving, Gunnlaugur, sjá [Jónasson], Jóhannes
úr Kötlum: Litlu skólaljóðin.
SCHMIDT. FRANZ WERNER. Patti fer í sigl-
ingu. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f.,
[1973]. 91 bls. 8vo.
Schopka, Sigfús A., sjá Náttúrufræðingurinn.
Schreiber, Irene, sjá Bechstein, Ludwig: Ævin-
týri [II].
SEÐLABANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla 1972.
Reykjavík 1973. 110, (1) bls. 4to.
SEMENTSPOKINN. [Blað Starfsmannafélags
Sementsverksmiðju ríkisins]. 14. árg. Útg.: S.
F. S. R. Ritn.: Guðmundur Þórðarson, Jó-
hannes Gunnarsson, Bragi Ingólfsson, Ás-
mundur Jónsson, Vigdís Runólfsdóttir. Akra-
nesi 1973. 1 tbl. (16 bls.). 4to.
SHAKESPEARE, WILLIAM. Leikrit II. Helgi
Hálfdanarson íslenzkaði. Önnur útgáfa endur-
skoðuð. Reykjavík, Heimskringla, 1973. 305,
(1) bls. 8vo.
SHELDON, GEORGIE. Systir Angela. Eftir * * *.
[Ný útg.]. Sígildar skemmtisögur Sögusafns
heimilanna 2. Reykjavík, Sögusafn heintilanna,
1973, 320 bls. 8vo.
Sherrill, Elizabeth, sjá Andrew, Bróðir: Smyglari
Guðs.
Sherrill, John, sjá Andrew, Bróðir: Smyglari
Guðs.
Sigfinnsson, Nikulás, sjá Hjartavernd.
Sigjúsdóttir, Adda Bára, sjá Réttur.
Sigfússon, Björn, sjá Björns, Bína: Hvíli ég væng
á hvítum voðum; Saga.
Sigfússon, Eggert, sjá Tímarit um lyfjafræði.
Sigfússon, Lárus, sjá Strandapósturinn.
Siggeirsson, Einar /., sjá Garðyrkjuritið.
SIGLFIRÐINGUR. Málgagn Sjálfstæðismanna í
Siglufirði. 44. árg. Ábm.: Stefán Friðbjarnar-
son. Siglufirði 1973. 4 tbl. + jólabl. Fol.
SIGLINGAMÁL. Rit Siglingamálastofnunar rík-
isins. Ábm.: Hjálmar R. Bárðarson. Ritstj.:
Stefán S. Bjarnason. Reykjavík 1973. 2 tbl.
(20, 40 bls.) 8vo.
Sigmundsson, Andrés, sjá Þjóðmál.
Sigmundsson, K. J., sjá Dickens, Monica: Sumar
á heimsenda.
Sigmundsson, Stefán H., sjá Fermingarbarnablað-
ið í Keflavík og Njarðvíkum.
Sigtryggsson, Bjarni, sjá Alþýðublaðið.
Sigtryggsson, Kristján, sjá Organistablaðið.
Sigtryggsson, Sigtryggur, sjá Alþýðublaðið.
Sigurbergsson, Kári, sjá Eyjólfsson, Guðmundur
Ingi, og Kári Sigurbergsson: Telangiectasia
hereditaria hemorrhagica.
Sigurbergsson, Karl G., sjá Armann.
Sigurbjörnsdóttir, Lára, sjá 19. júní.
Sigurbjörnsson, Gísli, sjá Heimilispósturinn.
Sigurdórsson, Sigurdór, sjá Fylkisblaðið.
SIGURÐARDÓTTIR, GUÐNÝ (1915-). Töfra-
brosið. Skáldsaga. Saga þessi birtist fyrst í
tímaritinu Heima er bezt undir nafninu Bók-
in. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar,
1973. 114 bls. 8vo.
SigurSardóttir, GuSny Ella, sjá Fischer, Else:
Þrenningin og forboðna eyjan.
SIGURÐARDÓTTIR, GUÐRÚN (1911-). Ragn-
heiður Brynjólfsdóttir. Frá miðilssambandi
* * *. [Fyrri hluti. Káputeikning:] Atli Már
[Árnason. Hafnarfirði]. Skuggsjá, 1973. 344
bls. 8vo.
SIGURÐARDÓTTIR, INGIBJÖRG (1925-).
Draumalandið hennar. Skáldsaga. Akureyri,
Bókaforlag Odds Björnssonar, 1973. 165 bls.
8vo.