Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 66
ÍSLENZK RIT 1973
66
Sigurjónsson, Guðmundur Armann, sjá Tíu þjóð-
sögur.
Sigurjónsson, Gunnar, sjá Bjarmi; Keene, Caro-
lyn: Nancy og dularfulla ferðakistan; Nancy
og mánasteinsvirkið.
SIGURJÓNSSON, JÓHANN (1880-1919).Galdra-
Loftur. Leikrit í þremur þáttum. Njörður P.
Njarðvík lektor annaðist útgáfuna. Islenzk
úrvalsrit 7. [Reykjavík], Skálholt, 1973. 94
bls. 8vo.
Sigurjónsson, Jóhann, sjá Týli.
SIGURJÓNSSON, SIGURGEIR (1908-). Um
munnlegan málflutning fyrir dónti. Sérpr. úr
Úlfljóti, 2. tbl. 1973. Reykjavík 1973. Bls. 154-
63. 8vo.
Sigurjónsson, Sturla, sjá Huginn.
SIGURMUNDSSON, SIGURÐUR, frá Hvítár-
holti (1915-). Spænsk-íslenzk orðahók. Reykja-
vík, Isafoldarprentsmiðja hf., [1973]. 185 bls.
8vo.
Sigurpálsson, lngimundur, sjá Hagmál; Mágusar-
fréttir.
Sigurvinsson, Guðmundur, sjá Skrúfan.
Sigvaldason, Jóhann, sjá Heimili og skóli.
Sigvaldason, Jóhannes, sjá Ræktunarfélag Norð-
urlands. Arsrit.
SILJAN, THOR. Gullhjartað. Skáldsaga. Kápu-
teikning: Lilja Sigrún Jónsdóttir. Reykjavík,
Spákonufell, 1973. 183 bls. 8vo.
SÍMABLAÐIÐ. 58. árg. Ritstj.: Vilhjálmur B.
Vilhjálmsson. Meðritstj.: Helgi Hallsson, Jón
Tómasson. Ritstjórnarfullt.: Helgi E. Helga-
son. Reykjavík 1973. 3 tbl. (72 bls.) 4to.
SIMENON, GEORGES. Skuggar fortíðarinnar.
Maja Baldvins íslenzkaði. Bók þessi heitir á
frummálinu: Le pendu de Saint-Pholien. Kápa:
Torfi Jónsson. Reykjavík, Almenna bókafé-
lagið, 1973. 144 bls. 8vo.
■— Taugastríðið. Bók þessi heitir á frummálinu:
La tete d’un homme. Kápa: Torfi Jónsson.
Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1973. 164
bls. 8vo.
SÍMONAR, GUÐRÚN Á. (1924-). Eins og ég er
klædd. Gunnar M. Magnúss skráði. Akureyri,
Bókaforlag Odds Björnssonar, 1973. 205 bls.,
28 mbl. 8vo.
SÍMONARSON, ÓLAFUR HAUKUR (1947-).
Dæmalaus æfintýri 1971-1972. [Reykjavík],
Eigin útgáfa, [1973]. 175 bls. 8vo.
— Má ég eiga við þig orð? Ljóð handa fólki sem
aldrei les ljóð. Myndir: Þorbjörg Höskulds-
dóttir. [Reykjavík], höfundur, [1973]. 97 hls.
8vo.
SJÁLFSBJÖRG. 15. árg. Útg.: Sjálfsbjörg —
Landssamband fatlaðra. Ritn.: Ólöf Ríkarðs-
dóttir, Pálína Snorradóttir, Dagur Brynjúlfs-
son, Heiðrún Steingrímsdóttir. Reykjavík
1973. 44, (24) bls. 4to.
SJÁLFSBJÖRG. Félagsblað. Útg.: Sjálfsbjörg -
Landssamband fatlaðra. Ritstj.: Ólöf Ríkarðs-
dóttir, Pálína Snorradóttir. [Reykjavík] 1973.
1 thl. (16 bls.) 4to.
SJÁVARFRÉTTIR. 1. árg. Útg.: Frjálst fram-
tak h.f. [Reykjavík] 1973. 1 tbl. (84 bls.). 4to.
SJÁVARFÖLL VIÐ ÍSLAND ÁRIÐ 1973. 20. árg.
Gefið út af Sjómælingum íslands. Reykjavík
[1973]. 14 bls. 8vo.
SJÓMAÐURINN. 14. árg. Útg.: Sjómannafélag
Reykjavíkur. Ábm.: Hilmar Jónsson. [Reykja-
vík] 1973. 1 tbl. (24 bls.) 4to.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ. 36. árg. Útg.: Sjó-
mannadagsráð. Ritstj. og ábm.: Halldór Jóns-
son, Guðmundur H. Oddsson. Ritn.: Guðlaug-
ur Gíslason, Júlíus Kr. Ólafsson, Halldór
Jónsson. Reykjavík 1973. 48, (24) bls. 4to.
SJÖ ERINDI unt Halldór Laxness. Sveinn Skorri
Höskuldsson sá um útgáfuna. Reykjavík,
Helgafell, 1973. 182 bls. 8vo.
SKAGINN. 17. árg. Útg.: Kjördæmisráð Alþýðu-
flokksins í V esturlandsk j ördæmi. Ritstj.:
Guðmundur Vésteinsson. Ritn.: Daniel Odds-
son, Kristján Alfonsson, Ottó Árnason, Stefán
Helgason og Lúðvík Halldórsson. Akranesi
1973. 2 tbl. Fol.
SKÁK. 23. árg. Útg. og ritstj.: Jóhann Þ. Jónsson.
Reykjavík 1973. 10 tbl. 4to.
SKÁKFÉLAGSBLAÐIÐ. Útg.: Skákfélag Akur-
eyrar. Ábm.: Karl Steingrímsson. Akureyri
1973. 1 tbl. Fol.
Skaptason, Jóhann, sjá Ferðafélag Islands. Árbók
1959.
Skarphéðinsson, Birkir, sjá Junior Chamber á Ak-
ureyri, Blað.
SKATTSTIGAR gjaldárið 1973. Tekjuskattur og
eignaskattur. [Fjölr. Reykjavík] 1973. (24)
bls. 4to.
SKELFING. Ritstj. og ábm.: Pálmi Gestsson.
Ritn.: Margrét Jónsdóttir, Helga Gunnars-