Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 67
ISLENZK RIT 1973
67
dóttir, Reynir Stefánsson. [Bolungarvík, pr.
á ísafirði] 1973. 1 tbl. 4to.
SKINFAXI. Tímarit Ungmennafélags íslands. 64.
árg. Ritstj.: Eysteinn Þorvaldsson. Reykjavík
1973. 6 h. 8vo.
SKÍRNIR. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafé-
lags. 147. ár. Ritstj.: Olafur Jónsson. (Fylgi-
rit): Bókmenntaskrá Skírnis. Skrif um ís-
lenzkar bókmenntir síðari tíma 5 1972. Reykja-
vík 1973. 288, (16), 64 bls. 8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit 1972-
1973. Útg.: Skógræktarfélag íslands. Ritstj.:
Snorri Sigurðsson. Reykjavík 1973.104 bls. 4to.
SKÓGURINN. Fréttabréf Skógræktarfélags
Reykjavíkur. 2. árg. [Fjölr. Reykjavík] 1973.
3 tbl. (4 bls. hvert). 8vo.
SKRÁ YFIR ÍSLENZK SKIP 1973. Miðað við
1. janúar 1973. Útg.: Siglingamálastofnun rík-
isins. [ Fjölr.l. Reykjavík 1973. 293 bls. 3vo.
SKRÁ YFIR STARFANDI SKÓLASTJÓRA OG
KENNARA 1972-1973. Reykjavík, Mennta-
málaráðuneytið, 1973. 265 bls. 4to.
SKRÚFAN. Skólablað Vélskólans 1973. Ritstj.:
Kristján Kristjánsson, Ingi Þ. Gunnarsson,
Guðmundur Sigurvinsson. [Fjölr. Reykjavík]
1973. 32 bls. 4to.
Skúladóttir, Asdís, sjá Foreldrablaðið.
Skúlason, Guðjón, sjá Hagmál; Mágusarfréttir.
Skúlason, Páll, sjá Ambler, Eric: Grafskrift eftir
njósnara.
Skúlason, Sigurður, sjá Til móður minnar; Það
mælti mín móðir.
Skúlason, Vilhjálmur G., sjá Borgarinn; Tíntarit
um lyfjafræði.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS 1907-1972.
Ársskýrsla 1972. Reykjavík 1973. 28 bls. 8vo.
SLAUGHTER, FRANK G. Læknaþing. Hersteinn
Pálsson íslenzkaði með leyfi höfundar. Bókin
heitir á frummálinu Convention M.D. Akur-
eyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1973. 245
bls. 8vo.
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók ...
1973. Starfsskýrslur 1973. Umsjón og prófarka-
lestur Hersteinn Pálsson. Reykjavík 1973. 216
bls. 8vo.
— Þingtíðindi. 16. landsþing ... 1973. [Fjölr.
Reykjavík 1973]. 32 bls. 4to.
SMITH, OSWALD J.D.D., LL.D. Maðurinn, sem
Guð notar. Eftir * * * frá Toronto, Canada. 2.
útgáfa, breytt og aukin. Þýðingu og útgáfu
annaðist Sæmundur G. Jóhannesson. Akur-
eyri, höfundurinn, 1973. 94, (2) bls. 8vo.
Snorradóttir, Anna, sjá Húsfreyjan.
Snorradóttir, Pálína, sjá Sjálfsbjörg; Sjálfsbjörg.
Félagsblað.
Snorrason, Snorri P., sjá Hjartavernd.
Snorrason, Örn, sjá Bond, Michael: Paddington
kemur til hjálpar; Dan, Peter: Hrólfur tekinn
til fanga.
Snorri Sturluson, sjá Nordal, Sigurður: Snorri
Sturluson.
SNOW, DOROTHEA J. Lassý og gamla hljóm-
platan. Teikning eftir: Ken Sawyer. Bók þessi
heitir á frummálinu: Lassie, and the secret of
the summer. Siglufirði, Siglufjarðarprent-
smiðja h.f., [1973]. 156, (1) bls. 8vo.
SNÚÐUR OG SNÆLDA Á SKÍÐUM. Teikning-
ar gerði Pierre Probst. íslenzkað hefur Vil-
bergur Júlíusson. Reykjavík, Setberg, [1973].
24 bls. 8vo.
SNÚÐUR OG SNÆLDA í SUMARLEYFI.
Teikningar gerði Pierre Probst. Islenzkað hef-
ur Vilbergur Júlíusson. Reykjavík, Setberg.
[1973]. 24 bls. 8vo.
SNÆDAL, RÓSBERG G. (1919-). Skáldið frá
Elivogum og fleira fólk. Reykjavík, Iðunn,
1973. 151 bls. 8vo.
SNÆFELLINGUR. Blað Sjálfstæðismanna á
Snæfellsnesi. 3. árg. Ritn.: Rögnvaldur Ólafs-
son (ábm.), Elfar Sigurðsson, Kristinn Krist-
jánsson, Hafsteinn Jónsson. Akranesi 1973. 2
tbl. Fol.
SNÆVARR, ÁRMANN (1919-). Fyrirlestrar í
sifjarétti II. Gefið út sem handrit til afnota
fyrir kennslu í lagadeild. [Fjölr.]. Reykjavík
1973. (9), 191.-444. bls. 4to.
Sókrates, sjá Platón: Síðustu dagar Sókratesar.
Solbraa-Bay, Juliane, sjá Hader, Mathilde, og Jul-
iane Solbraa-Bay: Um hagræðingu heimilis-
starfa.
SÓLHVÖRF. Bók handa börnum. Matthías Jónas-
son sá um heftið. Reykjavík, Barnaverndarfé-
lag Reykjavíkur, 1973. 79 bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningar ...
1972. Akureyri 1973. (4) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR Neskaupstað.
Reikningar ársins 1972. [Neskaupstað 1973].
(4) bls. 8vo.