Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 73

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 73
ISLENZK RIT 1973 — 3. Val og teikningar: Þorbjörg Höskuldsdóttir. Hringur Jóhannesson og Þorsteinn [Jónsson] frá Hamri sáu um útgáfuna. Reykjavík, Helga- fell, 1973. (27) bls. 8vo. —- 4. Val og teikningar: Guðmundur Armann Sigurjónsson. Hringur Jóhannesson og Þor- steinn [Jónsson] frá Hamri sáu um útgáfuna. Reykjavík, Helgafell, 1973. (26) bls. 8vo. — 5. Val og teikningar: Guðrún Svava Svavars- dóttir. Hringur Jóhannesson og Þorsteinn [Jónsson] frá Hamri sáu um útgáfuna. Reykja- vík, Helgafell, 1973. (26) bls. 8vo. TOLLTÍÐINDI. Blað Tollvarðafélags íslands. 2. árg. Umsjón með efni: Guðsteinn V. Guð- mundsson. Keflavík 1973. 2 tbl. 4to. Tómasdóttir, Kristín B., sjá Samband breiðfirzkra kvenna. Afmælisrit. Tómasson, Eirikur, sjá Grímur geitskór. Tómasson, Eiríkur, sjá Lancer, Jack: Varúlfar í vígahug. Tómasson, Jón, sjá Faxi. Tómasson, Jón, sjá Símablaðið. Tómasson, Tómas, sjá Kristjánsson, Sverrir, og Tómas Guðmundsson: Gullnir strengir. Tómasson, Þórður, sjá Goðasteinn. TONAMÁL. Rit Félags íslenzkra hljómlistar- manna. Ritn.: Sverrir Garðarsson (ábm.), Ól- afur Gaukur Þórhallsson, Hrafn Pálsson, Gunnar Egilson, Magnús Ingimarsson, Hjört- ur Blöndal, Gunnar Ingólfsson, Bragi Einars- son. Reykjavík 1973. 1 tbl. (20 bls.) 4to. TÓNAR. 1. árg. Útg.: [Tónlistarfélag Akraness]. Ritn.: Anna Magnúsdóttir, Ágústa Ágústsdótt- ir, Gerður Rafnsdóttir. [Akranesi] 1973. 1 tbl. (8 bls.) 4to. Tranka, Jirí, sjá Grimms-ævintýri. TRYGGING H.F. Ársreikningur 1972. 22. reikn- ingsár. [Reykjavík 1973]. 8 bls. 8vo. TRYGGVADtÓTTIR], KRISTÍN H. (1936-). Samfélagsfræði. Island - Við ströndina. [Fjölr. Reykjavík], Ríkisútgáfa námsbóka, [1973]. 39 bls. 8vo. Tryggvason, Jakob, sjá Póstmannablaðið. Tryggvason, Jóhannes, sjá Auglýsingablað Vík- ings. TRYGGVASON, KÁRI (1905-). Úlla horfir á heiminn. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja hf., 1973. 48 bls. 8vo. TRYGGVASON, ÓLAFUR (1900-1975). Hinn 73 hvíti galdur. [Hafnarfirði], Skuggsjá, 1973. 191 bls. 8vo. Tryggvason, Sveinn, sjá Árbók landbúnaðarins 1972-1973. Tryggvason, Tómas, sjá Ferðafélag Islands. Ár- bók 1957. TUMMA KUKKA. Söngbók Mímis. [Fjölr.]. Reykjavík, Félag stúdenta í íslenzkum fræð- um, 1973. 205 bls. 8vo. TÝLI. Tímarit um náttúrufræði og náttúruvernd. 3. árg. Ritstj.: Helgi Hallgrímsson. Meðritstj.: Hjörleifur Guttormsson, Ásgeir H. Bjarnason. Ritn.: Hörður Kristinsson, Guðmundur P. Ól- afsson, Jóhann Sigurjónsson, Sigurður B. Blön- dal, Oddur Sigurðsson, Vilhjálmur Þorsteins- son, Stefán Bergmann, Leó Kristjánsson, Þórir Sigurðsson. Akureyri 1973. 80 bls. 8vo. TÆKNIMÁL FISKIÐJUVERA. Tæknifréttir og leiðbeiningar varðandi fiskvinnsluhús og um- hverfi þeirra með sérstakri hliðsjón af Hand- bók fyrir frystihús. Framkvæmdastj. og ábm.: Þórir Hilmarsson. Fylgirit 1 með 1. tbl. Tækni- mála: Um lagningu olíumalar, malbiks og steinsteypu í næsta umhverfi hraðfrystihúsa. [Fjölr. Reykjavík] 1973. 60, (8), 48 bls. 8vo. TÆKNITÍÐINDI. [Útg.]: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. [Fjölr. Reykjavík] 1973. 20 (17.-36.) 4to. ÚLFLJÓTUR. 26. árg. Útg.: Orator, Félag laga- nema, Háskóla íslands. Ritstj. og ábm.: Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson. Ritn.: Atli Gíslason, Einar I. Halldórsson, Lára Hansdóttir, Reykja- vík 1973. 4 tbl. (424 bls.) 8vo. — Supplement. Some legal aspects of the conser- vation of fish stocks in the North-East Atlan- tic Ocean. By Jon Thormodsson. Reykjavík 1973. 68 bls. 8vo. Úlfsson, Gunnar M., sjá Þróun. ÚLFSSON, INDRIÐI (1932-). Kalli kaldi og landnemar á Drauganesi. Barna- og unglinga- saga. Káputeikning og myndir eftir Bjarna Jónsson. Akureyri, Bókaútgáfan Skjaldborg, 1973. 136 bls. 8vo. ULRICI, ROLF. Díana heldur bekkjarboð. Bók þessi heitir á frummálinu: Diane gibt eine Klassenparty. Siglufirði, Siglufjarðarprent- smiðja h.f., [1973]. 124 bls. 8vo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.