Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 74
ÍSLENZK RIT 1973
74
Tommi og leyndarmál Indíánanna. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1973. 93 bls. 3vo.
UMFERÐARLÖG. Reykjavík 1973. 39 bls. 8vo.
U.M.F.K.-BLAÐIÐ. 2. árg. [Keflavík] 1973. 2.
tbl. 4to og Fol.
UM FLOKKINN. Bæklingurinn er ljósritaður
með leyfi þýðenda úr bókunum: Lenínisminn
(eftir J. Stalín). Þýðendur: Hjalti Arnason og
Sverrir Kristjánsson ... og Saga Kommúnista-
flokks Ráðstjórnarríkjanna, þýðandi Björn
Franzson. Reykjavík, Kommúnistasamtökin
marxistarnir-lenínistarnir, 1973. 64 bls. 8vo.
UMHORF. Umsjón: Samband ungra sjálfstæðis-
rnanna [Reykjavík 1973, fylgir Mbl. 14. ág.
1973]. 1 tbl. Fol.
UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR. Árs-
rit 1971-1972. 10. árg. Útg.: U.M.S.E. Ábm.:
Þóroddur Jóhannsson. [Akureyri] 1973. 1 íbl.
(49, (7) bls.) 4to.
— Auglýsingablað 1973. Ábm.: Þóroddur Jó-
hannsson. [Akureyri] 1973. 1 tbl. (8) bls. 4to.
Unnsteinsson, Stefán, sjá Stúdentablaðið.
ÚRVAL. [31. árg.]. Útg.: Hilmir hf. Ritstj.:
Haukur Helgason. Reykjavík 1973. 12 h. 3vo.
ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS. Árs-
skýrsla 1972. TFjölr. Reykjavík 19731. 27 bls.
4to.
— Fréttabréf. [Fjölr. Reykjavík] 1973. (3) tbl.
4to.
ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRAR H.F. Aðal-
fundur 21. maí 1973. Rekstrar- og efnahags-
reikningur ... 1972 ásamt yfirliti yfir afla og
vinnslu. Akureyri 1973. (8) bls. 8vo.
ÚTVEGSBANKABLAÐIÐ. 40 ára afmælisrit.
Útg.: Starfsmannafélag Útvegsbankans. Ritn.:
Adolf Björnsson, Eyjólfur Halldórs. [Reykja-
vík 1973]. 40 bls. 4to.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla og reikn-
ingar 1972. [Reykjavík 1973]. 64 bls. 4to.
VAKA. Stúdentablað. 36 árg. Útg.: Vaka, félag
lýðræðissinnaðra stúdenta. Ritstj.: Þórður
Þórðarson. [Fjölr. Reykjavík] 1973. 4 tbl. Fol.
Valdimarsdóttir, Anna, sjá Gripe, Maria: Jóse-
fína; Kirkegaard, Ole Lund: Fúsi froskagleyp-
ir; Löfgren, Ulf: Hljómsveitin fljúgandi;
Hvað tefur umferðina; Litalúðurinn; Tison,
Annette, & Talus Taylor: Barbapapa; Barba-
papa í langferð.
Valdimarsdóttir, Sigríður Anna, sjá Nítjándi júní.
Valdimarsson, Otto, sjá Richter, Heinz: Rafeinda-
maðurinn XG.
Valdimarsson, Sigurjón, sjá Hagmál.
Vcldimarsson, Þorsteinn, sjá Griðland.
Valgarðsdóttir, Fanney, sjá Gunnarsson, Árni:
Eldgos í Eyjum.
VALKYRJAN. Afmælis- og auglýsingablað kven-
skáta. Ritstj.: Lovísa Jónsdóttir. Ábm.: Ingólf-
ur Ármannsson. Reykjavík 1973. 1 tbl. Fol.
Valtysson, Helgi, sjá Ravn, Margit: Ingiríður á
Víkurnesi.
Vang-Nyman, Ingrid, sjá Lindgren, Astrid: Lína
langsokkur í Suðurhöfum.
VANHALEWIJN, MARIETTE. Gréta cg grái
fiskurinn. Myndir eftir Jaklien Moerman. Örn-
ólfur Thorlacius þýddi. Reykjavík, Iðunn,
[1973. Pr. í Belgíu]. 32 bls. 8vo.
VARÐAR, SIGURÐUR. Vísnagátur. [Fjölr.].
Reykjavík, höfundur, 1973. (56) bls. 12mo.
VARÐTURNINN. Kunngerir ríki Jehóva. 94. árg.
Aðalútg.: Watch Tower Bible and Tract So-
ciety of Pennsylvania. Útg. í Danmörku: Vagt-
tárnets Forlags- og Trykkeriaktieselskab. Ábm.
fyrir íslenzku útgáfunni: L. Rendboe. Virurn
1973. (12) tbl. (288 bls.) 8vo.
VEÐRÁTTAN 1973. Mánaðaryfirlit samið á Veð-
urstofunni. Ársyfirlit samið á Veðurstofunni.
[Reykjavík 1973-1974]. 13 h. (132 bls.) 8vo.
VEÐRIÐ. Tímarit handa alþýðu um veðurfræði.
18. árg. Útg.: Félag íslenzkra veðurfræðinga.
Ritn.: Jónas Jakobsson, FIosi H. Sigurðsson,
Páil Bergþórsson, Markús Á. Einarsson.
Reykjavík 1973. 2 h. (64 bls.) 8vo.
VECAHANDBÓKIN. Vísað til vegar. Ritstjóri:
Örlygur Hálfdanarson. Höfundur texta: Stein-
dór Steindórsson frá Hlöðum. Texti aðhæfður
kortum: Einar [Þ.] Guðjohnsen, framkvæmda-
stjóri. Skipulagning korta: Jakob Háifdanar-
son, tæknifræðingur. Teiknun korta: Narfi
Þorsteinsson, tæknifræðingur. Auglýsinga-
stjóri: Páll Heiðar Jónsson. [Reykjavík],
Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. - Ferðahand-
bækur, 1973. 456 bls. 8vo.
VEGAMÓT. 7. árg. Útg.: Alþýðubandalagið í
Hafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Árni Þorsteins-
son. Reykjavík 1973. 1 tbl. Foi.
VEIÐIMAÐURINN. Nr. 91-92. Útg.: Stanga-
veiðifélag Reykjavíkur. Ritstj.: Víglundur