Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 75
ISLENZK RIT 1973
75
Möller. Reykjavík 1973. 2 h. (56, 64 bls.).
4to.
VEIÐIMÁLASTOFNUNIN. ísaksson, Árni. Eldi
laxfiska í sjó. Fjölrit 7. Reykjavík 1973. 8 bls.
4to.
Vereisky, Orest, sjá Jónsson, Stefán: Ritsafn
barna og unglingabóka 3-4.
VÉRITÉ, MARCEL. Mallipalli kettlingurinn
kenjótti. Eftir * * *. Þórunn Bjarnadóttir
þýddi. Philippe Salembier myndskreytti. í
samlögum við Casterman í Tourai. Reykjavík,
Fjölvi, 1973. [Pr. í Belgíu]. 21, (1) bls. 8vo.
VERKAMAÐURINN. 55. árg. Blað vinstri manna
á Norðurlandi. Útg.: Hnikarr hf. Ritstj.: Jón
B. Rögnvaldsson (ábm.) og Þorsteinn Jóna-
tansson. Akureyri 1973. 17 tbl. Fol.
VERKSTJÓRINN. Málgagn verkstjórastéttarinn-
ar. Útg.: Verkstjórasamband Islands. 26. árg.
Ábm.: Gísli Jónsson. Reykjavík 1973. 1 tbl.
(35, (9) bls.) 4to.
VERND. 12. árg. Félagssamtökin Vernd. Út-
gáfun.: Sigríður J. Magnússon, Ingimar Jó-
hannesson, Sigvaldi Hjálmarsson og Þóra Ein-
arsdóttir (ábm.). Káputeikning eftir Orlyg
Sigurðsson. Reykjavík 1973. 1 h. (56 bls.) 3vo.
VERNES, HENRI.Arfur Gula skuggans. Drengja-
saga um afrek hetjunnar Bob Moran. Magnús
Jochumsson þýddi. Bókin heitir á frummálinu:
L’héritage de l’Ombre jaune. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1973. 118 bls. 8vo.
— Leynifélag löngu hnífanna. Drengjasaga um
afrek hetjunnar Bob Moran. Magnús Jcchums-
son þýddi. Bókin heitir á frummálinu: Les
club des longs couteaux. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1973. 120 bls. 3vo.
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF. Reikningar
... fyrir árið 1972. Reykjavík 1973. 16 bls.
4to.
VERZLUNARSKÓLABLAÐIÐ. 39. árg. Ritn.:
Bjarni Snæbjörn Jónsson (ritstj.), Þröstur
Lýðsson, Kristín Einarsdóttir, Svava Eyjólfs-
dóttir. Reykjavík 1973. 1 tbl. (99, (3) bls.) 4to.
VERZLUNARTÍÐINDI. Málgagn Kaupmanna-
samtaka Islands. 24. árg. Ritstj.: Jón I. Bjarna-
son. Ritn.: Haraldur Sveinsson, Lárus Bl. Guð-
mundsson, Kristján Jónsson. Reykjavík 1973.
4 tbl. 4to.
Vésteinsson, Guðmundur, sjá Skaginn.
VESTFIRÐINGIIR. Blað Alþýðubandalagsins á
Vestfjörðum. 15. árg. Ritstj. og ábm.: Halldór
Ólafsson. Blaðnefnd: Aage Steinsson, Skúli
Guðjónsson, Gísli Hjartarson, Ásgeir Svan-
bergsson, Birkir Friðbertsson. ísafirði 1973. 17
tbl. Fol.
VESTLY, ANNE-CATH. Stúfur í Glæsibæ. Johan
Vestly teiknaði myndirnar. Stefán Sigurðsson
þýddi. [Frumtitill:] Knerten i Bessby. Reykja-
vík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1973. 154
bls. 8vo.
Vestly, Johan, sjá Vestly, Anne-Cath.: Stúfur í
Glæsibæ.
Vestmann, Aðalsteinn, sjá Helgason, Birgir: 10
sönglög.
Vestmann, Oli, sjá Ásgarður.
VESTRI. Útg.: Samtök frjálslyndra og vinstri
manna á Vestfjörðum. 3. árg. Ritn.: Magnús
Reynir Guðmundsson, ábm., Sverrir Hestnes
jr., Jónas Helgason, Hjördís Hjörleifsdóttir,
Samúel Einarsson, Elín Jónsdóttir. [Isafirði]
1973. 5 tbl. Fol.
VESTURLAND. Blað vestfirzkra sjálfstæðis-
manna. 50. árg. ísafirði 1973. 9 íbl. Fol.
VETUR ’72-’73. Útg.: Skólafélag M.R. Umsjón
með útg.: Guðmundur Þorsteinsson, Gunnar
Pálsson, Jón I. Magnússon, Kristján Guð-
mundsson. [Fjölr. Reykjavík] 1973. 1 tbl.
((32) bls.) 8vo.
Víborg, Garðar, sjá Nýtt land.
VIÐSKIPTASKRÁIN. Atvinnu- og kaupsýsluskrá
fslands 1973-’74. Handels- og Industrikalender
for Island. Commercial and Industrial Direc-
tory for Iceland. Handels- und Industriekal-
ender fúr Island. Þrítugasti og sjötti árg.
Reykjavík, Steindórsprent h.f., [1973]. 715 bls.,
6 uppdr., 12 karton. 4to.
VIGFÚSSON, GUÐJÓN (1902-). Sýður á keip-
um. * * *, skipstjóri á Akraborginni, segir frá
siglingum sínum og veraldarvolki og misjöfnu
mannlífi heima og erlendis. Káputeikning:
Hilmar Þ. Helgason. Reykjavík, Bókaútgáfan
Örn og Örlygur hf., 1973. 208 bls. 8vo.
VIGFÚSSON, HALLDÓR (1906-). Tilraunastöð
Háskólans í meinafræði, Keldum 1948-1973.
* * * tók saman lesmálið í samráði við Guð-
mund Pétursson og Pál A. Pálsson. Reykjavík,
Tilraunastöðin á Keldum, 1973. 48 bls. 8vo.
Vigfússon, Sigurður, sjá Kristilegt vikublað.
Víglundsson, Þorsteinn Þ., sjá Blik.