Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 77
í SLENZK RIT 1973
WOLICK, PETER. Skippy. [Sigluíirði], Siglu-
fjarðarprentsmiðja h.f., [1973]. 118 bls. 8vo.
WOOLLEY, CATHERINE. Gunna og dularfulla
brúðan. Oddný Björgólfsdóttir þýddi. Bókin
heitir á frummálinu Ginnie and the mystery
doll. Reykjavík, Stafafell, 1973. 141 bls. Svo.
WORVILL, ROY. Geimferðir. Eftir * * * M. Sc.
með myndum eftir B. Knight og B. H. Robin-
son. Bjöllubók. Þýðingu gerði Sigrún K.
Hannesdóttir. Dr. Þorsteinn Sæmundsson,
stjörnufræðingur, las yfir handrit með tilliti
til fræðilegra staðreynda. Bókin heitir á
frummáli: Exploring space. Reykjavík, Bjallan
sf„ 1973. 50, (3) bls. 8vo.
ÝLIR. Auglýsingablað. Útg.: Alþýðubandalagið
í Reykjavík. Ábm.: Óttar Proppé. Reykjavík
1973. 1 tbl. Fol.
Yngvason, Óttar, sjá Alþýðublað Kópavogs.
Zóphaníasson, Hörður, sjá Alþýðublað Hafnar-
fjarðar.
Zophoníasson, Bjarni, sjá Frosti.
Zóphóníasson, Grétar, sjá Rowland, Henry: Dular-
fulla stúlkan.
Zóphoníasson, Þorvaldur, sjá Gullsparð.
ÞAÐ MÆLTI MÍN MÓÐIR. Sýnishorn af kveð-
skap þrjátíu íslenzkra kvenna. 2. útgáfa. Sig-
urður Skúlason bjó undir prentun. [Reykja-
vík], Bókaútgáfan Hildur, 1973. 139, (5) bls.
8vo.
ÞINGMÁL. [Útg.]: Sjálfstæðisflokkurinn. [Rit-
stj.]: Þorvaldur Garðar Kristjánsson. [Fjölr.
Reykjavík] 1973. 2 (3.-4.) h. (52, VIII, 55 bls.)
8vo.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ. Rekstrar- og efnahagsreikn-
ingur árið 1972. [Fjölr. Reykjavík 1973]. 26
bls. 4to.
ÞJÓÐMÁL. 3. árg. Útg.: Samtök frjálslyndra og
vinstri manna. Ritn.: (1.-21. tbl.) Andrés
Sigmundsson, Dóra Kristinsdóttir, Kári Arn-
órsson, (2.-21. tbl.) Guðmundur Bergsson,
Margrét Auðunsdóttir. Ábm.: Jón Sigurðsson
1.-2. tbl.), Einar Hannesson (3.-21. tbl.).
Reykjavík 1973. 21 tbl. Fol.
ÞJÓÐÓLFUR. 12. árg. Útg.: Kjördæmissamband
Framsóknarflokksins á Suðurlandi. Ritstj. og
ábm.: Gísli Sigurðsson. Selfossi 1973. 17 tbl.,
jólabl. Fol.
77
ÞJÓÐSÖGUR FRÁ EISTLANDI. Sigurjón Guð-
jónsson íslenzkaði. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur hf., 1973. 97 bls. 8vo.
ÞJÓÐSÖGUR OG ÆVINTÝRI. Fyrra hefti.
Seinna hefti. Gunnar Guðmundsson, Pálmi
Jósefsson og Þorleifur Hauksson völdu efnið.
Teikningar: Jóhann Briem. Reykjavík, Ríkis-
útgáfa námsbóka, [1973]. 160, 192 bls. 8vo.
ÞJÓÐVILJINN. Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis. 38. árg. Útg.: Út-
gáfufélag Þjóðviljans. Ritstj.: Kjartan Ólafs-
son, Svavar Gestsson (ábm.). Reykjavík 1973.
299 tbl. Fol.
ÞÓRARINSSON, IIJALTI (1920-), og BJARKI
MAGNÚSSON (1929-). Hugleiðingar um
greiningu lungnakrabbameins á byrjunarstigi.
Sérpr. úr Læknablaðinu. [Reykjavík 1973].
Bls. 11-17. 8vo.
Þórarinsson, Hjörtur E., sjá Ferðafélag Islands.
Árbók 1973.
Þórarinsson, Jón Rósant, sjá Ármann.
Þórarinsson, Sigurður, sjá Jökull.
Þórarinsson, Þórarinn, sjá Tíminn.
Þorbjarnarson, Eggert, sjá íslenzkar bækur óg er-
lendar.
Þórðardóttir, Asdís, sjá Mágusarfréttir.
Þórðardóttir, Jóhanna, sjá Tíu þjóðsögur.
Þórðardóttir, Sólveig, sjá Ármann.
ÞÓRÐARSON, ÁRNI (1906-), GUNNAR GUÐ-
MUNDSSON (1913-). Stafsetning, ritreglur
og æfingar. III. útgáfa aukin og endurskoðuð.
Hilmar Helgason teiknaði myndirnar í bók-
inni. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka [1973].
123 bls. 8vo.
Þórðarson, Bjarni, sjá Austurland.
Þórðarson, Björn, sjá Ferðir.
Þórðarson, Einar, sjá Sumarmál.
Þórðarson, Guðmundur. Vindar allra átta. Reykja-
vík 1973. 63 bls. 8vo.
Þórðarson, Guðmundur, sjá Framtak; Sements-
pokinn.
Þórðarson, Gunnar, sjá Strokkhljóðið.
ÞÓRÐARSON, GUNNLAUGUR (1919-), CHAR-
LES DE MARTENS. Upphaf landgrunnskenn-
ingar. Sérprentun úr Sjómannablaðinu Vík-
ingi - aukin. Reykjavík 1973. 40 bls. 8vo.
Þórðarson, Hermann, sjá Hamar.
Þórðarson, Hjörlur, sjá Jónsson, Steingrímur:
Hugvitsmaðurinn Hjörtur Þórðarson.