Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 94
ÍSLENZK RIT 1944-1972
Viðbœtir og leiðréttingar
ALÞÝÐUBANKINN HF. Reikningar fyrir árið
1971. 1. starfsár. Reykjavík 1972. (8) bls. 8vo.
AMES, LYN. Leyndarmál læknisins. Keflavík,
Eldey, 1967. 119 bls. 8vo.
ANDERSEN, H. C. Grenitréð. Þýðinguna gerði
Jón Sæmundur Sigurjónsson. [Siglufirðil,
Siglufjarðarprentsmiðja h.f. [Pr. erlendis
1970]. 16 bls. 4to.
— Litla stúlkan með eldspýturnar, þýðinguna
gerði: Jón Sæmundur Sigurjónsson. [Siglu-
firðij, Siglufjarðarprentsmiðja h.f. [Pr. erlend-
is 1970]. 16 bls. 4to.
— Ljóti andarunginn. Ævintýri eftir * * *, með
myndum eftir Willy Mayrl. Hafnarfirði, Bóka-
búð Böðvars,1969. [Pr. í Vestur-Þýzkalandi].
(16) bls. 4to.
— Þumalína. Þýðinguna gerði Jón Sæmundur
Sigurjónsson. [Siglufirði], Siglufjarðarprent-
smiðja hf. [Pr. erlendis 1970]. 16 bls. 4to.
— Ævintýri. Ljóti andarunginn, Þumalína, Eld-
færin. Hafnarfirði, Þórsútgáfan, [1970]. 90 bls.
Grbr.
BJÖRNSSON, ARNLJÓTUR 11934-). Bylting í
bótarétti. Sérpr. úr Úlfljóti, 3. tbl. XXV. árg.
1972. [Reykjavík 1972]. Bls. 242-53. 8vo.
BLACKMORE, JANE. Þær elskuðu hann þrjár.
Keflavík, Grágás s.f., 1968. 117 bls. 8vo.
BROWN, JOE. Hræðileg nótt. Þýðandi: Anna
Jóna Kristjánsdóttir. Bókin heitir á frummál-
inu: Night of terror. Keflavík, Grágás s.f.,
1968. 159 bls. 8vo.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Reikningur
1972. [Reykjavík 1973]. 8 bls. 4to.
EFNAHAGSSTOFNUNIN. Rekstraryfirlit og á-
ætlanir um rekstur sjávarútvegsgreina 1969,
1970 og 1971. [Fjölr. Reykjavík] 1971. 6, (15)
bls. 4to.
— Virðisaukaskattur. Skýrsla til fjármálaráð-
herra um kosti, galla og helztu framkvæmda-
atriði virðisaukaskatts við íslenzkar aðstæður.
[Fjölr. Reykjavík] 1971. 32, (5) bls. 4to.
HALLIDAY, MICHAEL. Köttur og mús. Þýð-
andi: Anna Jóna Kristjánsdóttir. Bókin heitir
á frummálinu: Cat and Mouse. Keflavík, Grá-
gás s.f., 1968. 157 bls. 8vo.
HASAR í HONG KONG. [Keflavík] S. a. 120 bls.
8vo.
HEIMILISBLAÐIÐ. 61. árg. Reykjavík 1972. 12
tbl. (228) bls. 4to.
INTERLIGILO DE FEDERACIO DE ISLANDAJ
ESPERANTISTOJ. 1. jaro. Reykjavík 1955.
1 tbl., 4 bls. 8vo.
JÖRUNDSSON GAUKUR (1934-). Saga stjórn-
skipulegrar eignaverndar. Sérpr. úr Úlfljóti, 1.
tbl. 1970. [Reykjavík 1970]. 77 bls. 8vo.
MERKI KROSSINS. Prentað og gefið út af Ka-
þólsku kirkjunni á Islandi. Imprimatur: Dr.
Henricus Frehen Ep. Reykjavikensis. SI. 1972.
8 tbl. 8vo.
MONSARRAT, NICHOLAS. Laumuspil. Þýðandi:
Grétar Oddsson. Keflavík, Vasaútgáfan, 1969.
140 bls. 8vo.
NESKAUPSTAÐUR. Skrár um útsvör og aðstöðu-
gjöld í ... 1972. Neskaupstað 1972. 9 bls. 8vo.
SNÆVARR, ÁRMANN (1919-). Hjúskaparlög-
gjöf á hvörfum. Sérpr. úr Úlfljóti, 2. tbl. 1972.
[Reykjavík 1972]. Bls. 111-44. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningar ...
1971. Akureyri 1972. (4) bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ NORÐUR-ÍSAFJARÐ-
ARSÝSLU 1972. ísafirði [1972]. 15 bls. 8vo.
THORODDSEN, MAGNÚS (1934-). Res juridi-
cata eður útkljáð mál. Sérpr. úr Úlfljóti, 4.
tbl. 1972. Reykjavík 1972. Bls. 342-57. 8vo.
VEÐRÁTTAN 1972. Mánaðaryfirlit samið af
Veðurstofunni. Ársyfirlit samið af Veðurstof-
unni. (13) tbl. 132 bls. 8vo.