Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Side 111
LÝSING VESTMANNAEYJA FRÁ 170 4-1705
111
tHtl r '4 » «•»»•» • 'l' t .AtCx «.Mt ýxXiiíx
. , a 1 * . /f» ^ 1 v / /’ *' fi' r
^+XXl' !\- U y<t ! tx‘i ,*.< o. í :\xx ýyi • ,/» P »• “ . Y"/- 1
" ' . v í ^ í i ' ) /l
' ’ ' " Jn’C |r‘ýí: iwlCC *f '*£*
I /%/
í/tt^c ♦ -V . , ,
uyxf ¥ ji'«■'$ f>/ '•' y ifbrjl-
?v %'ltiv )í<t ix.J *•■■<• ÍT. $ y”J.*i '•-)
Ar.»íotxx^í víiitC^
+ ,xxl Vx Lj'x <; Cn. "I >.>, i-
A M a-nixt '- v'/'l*.-'
Mynd Styrs Þorvaldssonar í UB. 1528 4to.
fyy+V i-clcx.xx t*)-t iY? V- ,
Utfi'. ../.. .1. N'A./r^ ifc'*.x*U<. &'r*;f'x(*
IX ¥ >v,
o
‘J“ ' - :V<,
Rithönd séra Gissurar er svo ólík því, sem Styr skrifar, að ekki ætti að koma að
sök, að ekki hefur fundizt annað en eiginhandar nafnskrift séra Gissurar. Meginmál
Oslóarhandritsins sver sig svo í ætt til Styrs, að naumast leikur vafi á því, að þessi
niðurstaða er rétt. I sömu átt hendir bréfið til Arna Magnússonar, sem hvorki er dag-
sett né undirritað í handritinu. Það er ekki sennilegt, að séra Gissur hafi ekki undir-
ritað bréfið, og ef handritið væri frumrit, hefði bréfið átti að liggja með í frumriti.
Vestmannaeyjalýsing séra Gissurar er merkisrit, og hefði verið ánægjulegra að eiga
hana í frumriti höfundarins.