Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Page 117
GUÐBRANDSBIBLÍA í HAFNARBANDI
117
Ienzka biblíu „qui carissimus mihi est“. Bréf þetta er afritað á bakhlið fremra saurblaðs ein-
taks St. John’s College, Cambridge, meS átjándu aldar rithendi; má vera, aS skrifarinn hafi
haldið, að þetta væri eintak Scaligers. Greinarhöfundur þakkar dr. P. A. Linehan bókaverSi
St. John’s College fyrir leyfi hans að skoSa eintak þetta.
10 G. Pcllard og A. E. Ehrman: The distribution of books by catalogue, London 1965, bls. 222.
11 P. Mcrgan: Oxford libraries outside the Bodleian, Oxford 1973, bls. 60, 63.
12 Um Þcrleif og afdrif hans sjá Anthony Wood: Life and Times, ed. A. Qark, Oxford 1891-1900,
II, 349. Thomas Marshall var það ár rektor Lincoln College, sem er stúdentagarður sá, sem næst-
ur er Carfax kirkju, þar sem Þorleifur var grafinn.