Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 40

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 40
JÓN STEFFENSEN Jón læknir Pétursson og lækningabók hans Frá erfingjum Þorbjargar Bergmann (1876-1952) færði Gunnar Guðmundsson prófessor Nesstofusafni 1985 að gjöf handrit af lækningaritum Jón læknis Péturssonar, og varð það tilefni eftirfarandi athugana á nokkrum rita hans. Handritið er í 4to, 19,7X16 snt, með sjálfstæðu blaðsíðutali fyrir hvern hinna þriggja bókarhluta. Aftast er skjólblað og lúið pappa- spjald með „marmórereðum“ spjaldapappír; en fremra spjaldið með skjólblaði og fyrsta blað handritsins vantar, auk tveggja og % blaðs innan úr því. Handritið hefst á bls. 3 svo: „1." Capituli /Um Icktsýki edr Lidaveiki og hennar/Tegundir“,- og er það afrit af riti Jóns Pét- urssonar prentuðu á Hólum 1782, bls. 9-76, að slepptum latneskum tilvitnunargreinum og nteð stafsetningu afritarans. Það er sarna rithönd á öllu handritinu ásamt blaðsíðutölunum og er á Lbs. 1575 og 2424 4to, sem Halldór Arnason, lvfjasveinn í Nesi, skráði 1821. Á spássíum handritsins er nokkuð urn krot með annarra höndum en á handritinu og ennfremur rissmvndir barna; þar af veita tvær upplýsingar um fyrri eigendur. Neðst á bls. 268 stendur: „Páll Guðmundsson á þessa bók með rjettu,“ og aftan á næsta blað, sem er ótölusett, er ritað: ,J. Jónsson á bókina, honum gefin af Páli Guðmundssyni í Nesi. Ár 1882“. Páll Guðmundsson (f. 1820) í Nesi var sonur Guðmundar Páls- sonar (1793-1858) bónda í Mýrarhúsum (1830-58), ogjón Jónsson (1858-1912) bóndi í Melshúsum var systursonur Páls Guðmunds- sonar. Auðsætt er, að Halldór í Nesi hefur ekki ritað þetta handrit fyrir Pál, en trúlega hefur hann gert það fyrir fóður hans eða afa, Pál Loftsson silfursmið (1746-1828), er síðustu ár ævinnar bjó í Melshús- um á Seltjarnarnesi með Guðmundi syni sínum, en Páll var sonur séra Lofts Rafnkelssonar (1703-1752) á Krossi í Landeyjum og því móðurbróðir Halldórs Árnasonar lyfjasveins í Nesi. Unnur Stefánsdóttir batt handritið í pergament 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.