Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 43

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 43
JÓN LÆKNIR PÉTURSSON OG LÆKNINGABÓK HANS 43 kóngi. - Eldsskrif hans er hér undir censur. En enn veit eg eigi, hvert það verður prentað sumtibus publicis, að minnstu ei in extenso, því þar í er allt of margt orðrétt útskrifað úr prentuðum bókum, hvers eigi mjög þarf‘ (Blanda VIII, 46). Um eldskrif Jóns, sem er í ritskoðun, sjá bréf Magnúsar Stephensens til rentukammers, Kaupmannahöfn 24. júní 1786, með „Betænkning over Indholdet af Chirurgi Jon Petersens Afhandling om Ildrögens kiendeligste Virkn- inger af Ildsprudningen 1783 saa vidt Norder-Island Angaaer, para- graphevis fremsat" (Pjskjs.Rtk. 42,2,1786—1788, Islands Journal 7, fskj. nr. 104). Þegar borin eru saman registrið yfir hina boðuðu lækningabók \ Icktsýkinni og inntak Lækningabókar fyrir almúga Kh. 1834, sést, að 3 fyrstu kapítular hinnar fyrri eiga sér enga samsvörun í hinni síðari, en áframhaldið er nánast eins að inntaki, þó að kapítulaskipun sé öll önnur. Sjá töflu 1 síðar í grein þessari. Þegar varð úr því, að Jón fengi lækningabók sína prentaða, notaði hann 2 fyrstu kapítula hennar í grein, er hann ritaði í 11. bd. Rita Lærdómslistafélagsins, bls. 107—169, Kaupmannahöfn 1791, og nefndi um Orsakir til Siúkdóma á íslandi, yfirhofud. Sjá töflu 2. En eins og fram hefur komið, þá er síðari hluti hinnar boðuðu lækningabókar sá sem prentaður er í Lækningabók fyrir alrnúga og Þorsteinn Jónsson stúdent og bóksali gaf út. Hann segir í ávarpi til landsmanna 1774, að Jón dediceradi þáverandi Stiptamtmanni Thodal bókina, og síðan endurbatti Jón hana eptir hendinni, eins og heknínga tilraunir hans gáfu honum efni til, uns hann deydi, og áfram: Sökum þess ad einginn gaf sig fram, er hvetti til prentunar nefndrar bókar, lá hún í dái uns Bókþrykkjari G. Schagfjerd og Apothekarasveinn Haldór Arnason odludust, sá fyrri afskrift bókarinnar, en hinn adal-ritid, sem afskrifadi þad 5 eda 6 sinnum fyrir vini sína (bls. IV). Með afskrift bókarinnar, sem Guðmundur Skagíjörð eignaðist, mun átt við þann hluta, er síðar var prentaður, og mun vera það, sem Guðntundur sendi Sveini lækni Pálssyni með bréfi 20. maí 1824 (ÍB. 3 8vo). En af aðalritinu, sem Halldór afskrifaði, eru nú enn til 3 þeirra með hendi hans, þ.e. auk Nesstofuhandritsins Lbs. 1575 4to og Lbs. 2424 4to, sem bæði eru heil, og virðist hið síðara vera frumafskriftin, sem hann gerir, og bætir hann þar við ýmsum upplýsingum um ritið. Það handrit verður þess vegna lagt til grundvallar. I eftirmála, sem er dags. Nesi 8. febr. 1821, upplýsir Halldór, að afritið sé gert eftir eiginhandarriti Jóns og að hann hafi ekki fengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.