Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 67

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 67
RÆÐA FLUTT 30. NÓVEMBER 1985 67 Efni beggja vísnanna er hið sama, að öðru en því, að í seinni vís- unni kennir skáldið Gunnhildi konungamóður um nízku sonanna. Snorri Sturluson skilur vísur þessar á þá lund, því að í formála fyrir þeim segir hann: „Allir synir Gunnhildar váru kallaðir sínkir, ok var þat mælt, at þeir fæli lausafé í jörðu.‘“ Snorri segir svo i framhaldi af vísunni: „Þá er Haraldr konungr spurði um vísur þessar satt, þá sendi hann orð Eyvindi, at hann skyldi koma á fund hans. En er Eyvindr kom, þá bar konungr sakar á hann ok kallaði hann óvin sinn,- „og samir þér þat illa,“ segir hann, „at veita mér ótrúnað, því at þú heíir áðr görzt minn maðr. Þá kvað Eyvindr vísu,“ sem er miklu einfaldari en fyrri vísurnar tvær, riíjar þar upp, að hann hafi átt einn konung á undan Haraldi og óski sér nú ekki hins þriðja, enda sé hann gamall orðinn. En hér kemur vísan: Einn dróttin hefk áttan, jöfurr dýrr, an þik fyrra, bellir, bragningr, elli, biðkat mér ens þriðja. Trúr vask tyggja dýrum. Tveim skjöldum lékk aldri. Fyllik flokk þinn, stillir. Fellr á hendr mér elli. Síðan segir sagan, að Eyvindur átti gullhring mikinn og góðan, er kallaður var Moldi, haíði verið tekinn löngu áður úr jörðu. „Hring þann, segir konungr, at hann vill hafa, ok var þá engi annarr kostr.“ Frá því er þetta gerðist, eru liðnar röskar tíu aldir. En sagan endurtekur sig, eins og þar stendur. í síðastliðnum mánuði efndi Bókavarðafélag íslands til ráðstefnu um Þjóðarbókhlöðu, þar sem kvartað var sáran undan naumum fjárveitingum til bókhlöðusmíðinnar. En hvað gerist: Yfirvöld bregð- ast líkt við og Haraldur gráfeldur forðum, taka aftur nær alla fjárveitinguna. 1 Athyglisvert er, að Bjarni Aðalbjarnarson tekur í Heimskringluútgáfu sinni, 1. bindi, bls. 202, ekki mark á skýringu Snorra, heldur skýrir: röm ráð: höíðingjar (eða Norðmenn?).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.