Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 48

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Blaðsíða 48
48 JÓN STEFFENSEN Gr. 21,22, 23, 24, 25, 26, Um mataræði. Gr. 27, 28, 29, 30, hugleiðingar um óráðþægni fólks; í gr. 30 segir: „Sum- arit 1775 sáu menn augliósa sann- færíng hér um, þá andarteppu hóstinn geck svo vída.“ Ekkert úr 3. og 4. kapítula Nes-handrits- ins er tekið í prentuðu greinina. Tafla 3 Gr. 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, Um svitakúra. Gr. 31,32, 33, 34, 35, 36, Um mataræði. Gr. 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43, nokkuð lengra í gr. 42 segir: „Ég hefi alldreigi séd liósari bevísíng enn nœstlidid sumar og haust nær hinn mikli andarteppu hósti géck, þó eg kiæmi til þess fólks, og léti mig merkia med þegar börnin væru veik, ad þeim mætti hiálpa, var ecki einn af öllum sem bón villdi þar til leggia, aukhelldr meira þar til kosta, og vidlíka mun vor gódi Land- physicus hafa ordid var vid, eptir sem hanns bréf til mín vitna“ . . . Lbs. 2424 4to; Lbs. 1575 4to; Nesstofuhandrit 4to Med hendi Halldórs Árnasonar (án titils) [Bls. 1 Titill:] Fátt eitt af Ritum/Jóns Sál. Peturssonar/Chirurgus í Nordrlandi/um Lækníngar/innihaldandi/Hellstu Orsakir til Siúkdóma á Islandi/ Advörun þar vid, og hagqvæm Medferd/Siúkra./Í ödru lagi/Utmál- an ymsra Siúkdóma Almennings/svo vel sem Qwenna og Barna sér- ílagi,/samt/Tilvísan mest ódýrra og innlendra Medala/vid slíkum Meinsemdum./Skrifud Anno 1821 af HArnasyni.1) [Bls. 2] 1" Capituli/Nockrar hellstu Orsakir til Siúkdóma Fólks/á Islandi/ Gr. 1. (-17.)2) 2ar Capituli/Nockrar hellstu Orsakir sem auka Siúk/dóma Fólks hér á Landi/Gr. 18. (-43.) 3 Capituli/Hversu medhöndla skuli Siúklínga í/hördum og hættuligum Siúkdómum./Gr. 44. (-61.) 4dl Capituli/Augnasiúkdómar. Augnabólga/a: Ophthalmica/Gr. 62.(-73.) [BIs. 62] Annar Parturinn 1“ Capituli/Um hina algengustu Barna/Siúkdóma á Islandi/Gr. 1. (-69.) 2ar Capituli/Qvennligir Siúkdómar/Gr. 70 (-107.) 3IC Capituli/Almenniligir Siúkdómar/á Körlum og Konum./Gr. 108 (- 215.) Hér endar þad nu er fengid af þessu merkilega Riti um/innvortis Siúkdóma þann 29/i2 20. HArnason/Viðbætt 1821 1) Hér er farið eftir Lbs. 24 244l“, en smávægilegur munur er á titli Lbs. 15 754,“; einnig kapítulaheitum ofangreindra þriggja handrita á stöku stað. 2) Skammstöfunin gr. cr hér sett í staðinn fyrir mcrki í handritum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.