Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1941, Page 23

Frjáls verslun - 01.06.1941, Page 23
Elstu heiðursfélagar V. R. Hér birtist mynd af heim mönnum, sem voru orðnir heiðursfélagar V. R. fyrir 50 ára afmæli félagsins. Frá v. til h., efri röð: Jón Eyvindsson, Árni Einarsson, Hannes Thorarensen, Einar Björnsson. Neðri röð: Nicolai Bjarnason, Thor Jensen, Pétur Jónsson, Sigurður Arnason. Ný fyrirfæki og eigendaskipfi á fyrirfækjum Verzlunin Eygló. — Þann 18. febr. s. 1. seldi Magn- ús J. Skaftfells Holger P. Clausen verzl. Eygló í Reykjavík. VerksmiSjan IVlax h.f., Reykjavík, stofnuð 10. febr. 1941, hlutafé 11 þús. kr. Tilgangur: Að reka sauma- stofu til framleiðslu nærfata og fleira og' annast sölu á þeim vörum: Stjórn: Hjálmar Þorsteinsson, Margrét Gústafsdóttir, Þorsteinn Bernharðsson. V. Thorsteinsson & Co., Auglýst 25. apríl, að Viðar Thorsteinsson og Lúðvík Guðmundsson reki umboðs- og' heildverzlun í Reykjavík með þessu nafni. Kristján Jónsson & Co., Hólmavík. Auglýst 2. maí s. 1., að firma með þessu nafni reki smásöluverzlun með erlendar og innlendar vörur á Hólmavík. Bókaútgáfan Edda, Akureyri. Geir Jónasson seldi fyrirtækið 23. ágúst 1941 þeim Birni Halldórssyni og Árna Bjarnasyni, Akureyri. FRJÁLS VERZLUN Verzlunin Þjórsá, Reykjavík. Ragnheiður Magnús- dóttir selur sinn hluta í verzluninni meðeiganda sín- um, Guði'únu Gísladóttur, þ. 7. júní 1941. H. A. Tulinius & Co. Hallgrímur Tulinius og Axel Tulinius auglýsa 6. júní s. 1., að þeir reka í félagi og með ótakmarkaðri ábyrgð, heildsölu, umboðssölu, vátryggingastarfsemi, iðnað, allskonar framleiðslu, hvers konar umboð og miðlsrastarfsemi, svo og út- gerð og siglingar. Sveinn Bj arnason & Asgeirsson, Sveinn Björnsson, Björn Sveinsson og Gunnar Ásgeirsson auglýsa 7. júní 1941, að þeir reki heildverzlun í Reykjavík með ó- takmarkaðri ábyrgð. Sveinn Björnsson & Co., strikað út af firmaskrá Reykjavíkur þ. 7. júní 1941. Icelandic and Foreign Trading eða Islenzk-enska verzlunarfélagiS augl. 13. júní s. 1. Einar Kristjánsson og E. S. Ólafsson, Reykjavík, reka umboðs- og heild- verzlun með þessu nafni. KlæðagerSin Ultima h.f. Auglýst 16. maí S.l. Til- gangur: að reka klæðagerð og verzlun með klæðnað- vörur í Reykjavík. Hlutafé 35 þús. kr. Stjórn: Kristján Friði'iksson, Jónas Þorbergsson, Arnheiður Jónsdóttir. Framkv.stj. er Kristján Friðriksson. 28

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.