Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1953, Síða 32

Frjáls verslun - 01.01.1953, Síða 32
Grœddu peninga og heimurinn sameinast um aS kalla þig heldri mann. BERNHARD SHAW. • Ásgrímur hét maður og var Eyjólfsson. Hann var afgj’eiðslumaður við Lefoliis-verzlun á Eyrarbakka Hann var ákaflega blótcamur. Einu sinni var bann að mæla brennivín fyrir sveita- pr-est einn. en braut ílát. Hann kallaði ]jví til prests: „Komdu hérna, séra skratti, með ílát undir andskol- ann.“ ÍSLENZK FYNDNI. Nefnd er h.npur manna, sem vinnur það á viku. sem einn dui'andi miuSur gœti hœglega afrckaS á einni klukkustund. Adam átti gott. Brandarana, sem hann sagSi. hafSi enginn sagt áiSur. MARK TWAIN. • Ull góS list er þjóSleg. Öll þjóSleg list er léleg. CHRISTIAN KROHG. Utlendur tannlæknir settist að í kauptúni hér á landi. Hann var talinn sæmilegur tannlæknir, en þótti ekki góður í tannsmíði. Héraðslæknirinn fékk tennur hjá honum. Skömmu síðar hittir tannlæknirinn hér- aðslækni og spyr hann, hvernig honum líki tenn- urnar. „Það er víst ekkert að athuga við tennurnar,“ svar- aði læknirinn, „en það vantar alveg rúm fyrir tung- una.“ ÍSLENZK FYNDNI. Tómas skáld Guðmundsson og Haraldur Á. Sig- urðsson leikari hafa unnið töluverl saman, einkum við að semia skemmtibætti handa Bláu stjörnunni Einhverju sinni, er þeir komu af skemmtun síðla kvölds í skammdeginum og fóru inn í skuggalega hliðargötu, segir Haraldur: — Það er víst öðruvísi með þig en mig, Tómas minn, — þú hefur víst aldrei verið mvrkfælinn? —- Jú, i'ú, svaraði Tómas, — ég held það svari því, — ég var stundum svo mvrkfælinn. að ég óskaði eftir að sjá draug til þess að vera ekki einsamall. SATT OG ÝKT. • Megin tilgangur mælskunnar er aS forSast málœSi annarra. LOUIS VERNEUIL. • — Hvað er fjármálaspekingur, pabbi? Fjármálaspekingur, drengur minn, er maður, sem vinnur sér inn peninga hraðar en fjölskylda hans eyðir þeim — I'ólk talar nukiS um hina hamingjusömu œsku. Ég neita því heldur ekki, aS þaS er mannlegt aS lofsyngja löfra vorsins og morgunroSans. En ef ég œtti aS lifa upp á ný hlvtta af œvi rninni, þá mundi ég heldur velja þann síSasta en fyrsta. GUSTAF av GEJER. „Frjáls Verzlun6* Útgejandi: Verziunarmannafélag Reykjavíkur. FormaSur: Guðjón Einarsson. Ritstj.: Gunnar Magnússon og Njáll Símon- arson. Ritnefnd: Birgir Kjaran, form., Geir Hallgríms- son, Gunnar Magnússon, Njáll Símonarson og Þorbjörn Guðmundsson. Skrifstofa: Vonarstræti 4, 2. hæð, Reykjavík. Sími 5293. BORGARPRENT 32 FRJÁLS.VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.