Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1963, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.01.1963, Blaðsíða 26
Athafnamenn og frjálst framtak~"^ Sigfús Bjarnason fo?'stjóri Sigfús Bjarnason (Sigfús í Heklu) er fæddur 1913 í Núpdals- tungu í Vestur-IIúnavatnssýslu, og voru foreldrar hans hjónin Bjarni Bjarnason bóndi og Mar- grét Sigfúsdóttir, hún af Berg- mannsætt, en Sigfús er eitt algeng- asta karlnafn í þeirri ætt, og var Sigfús raunar skírður þessu ættar- nafni móður sinnar. ' Alla algenga sveitavinnu vann Sigfús í æsku, en hin eina skóla- menntun, er hann hlaut, var þriggja mánaða farskóli og einn og hálfur mán. í lteykjaskóla í Ilrúta- firði, og J)ar kynntist hann stúlku, er síðar varð kona hans, Rann- veigu Ingimundardóttur. Nítján ára hélt Sigfús ti! Reykjavíkur haustið 1932. Ekki var ])á um tækjum hér hentaði að hefja við- auðugan garð að gresja hvað skipli við af því að saltfiskútflutn- vinnu snerti eða viðskiptarekstur, ingurinn fór mestallur þangað. því að þá grúfði kreppan enn eins Fyrst í stað fluttu þeir félagar og mara yfir öllu byggðu bóli. aðallega inn ávexti. Svo brauzt Sigfús byrjaði að vinna sem mjólk- út borgarastyrjöld á Spáni, og sneri urpóstur í höfuðborginni, hjá Magnús sér J)á að öðrum verk- Mjólkurfélagi Reykjavíkur, fór efnum, en Sigfús tók einn við eftir nokkra mánuði í fiskverkun stjórn Heklu. Þá færðist verzlun- hjá Kveldúlfi. Eftir nókkra vist in yfir á Ítalíu, Þýzkaland, og á þar fór hann að vinna á Vátrygg- stríðsárunum lil Englands og ingaskrifstofu Sigf. Sighvatssonar. Bandaríkjanna. Keypti Sigfús En rösku ári eftir að Sigfús kom hluta hinna félaga sinna í fyrir- til Reykjavíkur, eða 20. des. 1933, tækinu og gerði ])að að hlutafé- stofnaði hann Heildverzlunina lagi 1940, hefur það síðan verið Heklu í félagi við Magnús Víg- í eigu fjölskyldu lians. lundsson og fleiri. Fyrst var verzl- í stríðslok fékkst Hekla mest- unin í smáum stíl, Sigfús var þá megnis við innflutning á vélum, eini starfsmaðurinn hér á landi, bílum, bílavarahlutum og raf- en Magmis hélt til á Spáni og magnstækjum og hefur fyrirtækið annaðist innkaup þar, en það var síðan sérhæft sig á þessu sviði. þá eina landið sem nýjum fyrir- Árið 1952 réðst Sigfús í, að Hekla keypti P. Stefánsson & Co., elztu bílaverzlun landsins með fasteign- um og hefur Ilekla haft þar að- setur þangað til nú, að hún flyzt í hin stórglæsilegu nýju húsakynni nr. 170—172 við Laugaveg, þar sem opnað var að loknum 400 gesta fagnaði á Kyndilmessu. Eru nú starfandi við fyrirtækið 70— 80 manns, en næsta vor mun starfsliðið væntanlega vera komið yfir 100 manns. í mestri þakkarskuld við ein- stakan mann telur Sigfús sig standa við Ivristján L. Gestsson framkvæmdastjóra, sem hafi ver- ið hans mesta hjálparhclla fyrstu árin í Reykjavík, í samræðum við hann hefði hann aflað sér þeirrar verzlunarþekkingar, er dugað hefði honum lil að koma undir sig fót- um í viðskiptalífinu, og gætu áreiðanlega fleiri borið Kristjáni sömu sögu. Þá telur Sigfús sér það fágætt lán, hve heppinn hann hafi verið með samstarfsmenn, og nefn- ir einkum þó Árna Bjarnason, Finnboga Eyjólfsson, Lýð Björns- son, Ola II. ísaksson og Svavar Bjarnason. Sigfús kveðst þakka traust það, er til hans sé borið því, að hann hafi aldrei lofað meiru en hann gæti efnt. Ilann hafi al- drei sölsað umboð frá öðrum, held- ur hafi honum verið boðin þau öll, nema Land-Rover-umboðið, er margir sóttu um, cn hann bar sig- ur úr býtum. Sigfús er kvæntur Rannveigu I ngimundardóttur, er áður var nefnd, og eru börn þeirra, Ingi- mundur 25 ára (les lög við Há- skóla íslands og starfar auk ])ess við Heklu), Sverrir 23 ára (hefur starfað í 3 ár við fyrirtækið og tek- ur nú við stjórn Caterpillar-deild- arinnar), Sigfús 18 ára (er við verzlunarnám í Sviss) og Margrét 15 ára (nemandi í Verzlunarskóla Islands), 2ö FRJÁLS VEllZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.