Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1963, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.01.1963, Blaðsíða 1
FR.IÁLS VERZLUN Í17.. Frjáls Ver/.lun Utgáfufélag h/f Kitxtjórur: Giinnar Bergmann Styrmir Gimnarssnn Kitnefnd: Biigir Kjaraii. foimaður Giinnar Magtnísson horvnrðiir J Jiilfiisxoii f ÞESSU HEFTI: Bjaitai hoilui • Valdimar Kiistinsson, viðskiptaiiæðingut: Aluminíumiðnaðui ! Noiegi • Steingiímui Heimannsson, veikfiæðingui: Raunvísindi í nútíma þjóðfélagi • Heildvetzlunin Hekla í nýjum húsakynnum • Sigfús Bjarnason. foistjóii • Hvaða upplýsingai veitit Iðnaðaimálastofnun íslands • Bietai í vanda • Veizlunaibankinn opnai útlbú • o. fl. Sijórn útgáfufélags FRJÁLSRAR VERZLUNAR Birgir Kjaran, formaður Gunnar Magnússon Sigurðliði Kristjánsson Þorvarður Alfonsson jÞorvurður J. Ji'ilíusson Pósthólf 1193 Víkingsprent hf. Frentmót hf, FRJÁLS VERZLUN &SO.S' v 23. ÁRGANGUR — 1. HEFTI — 1963 Bjartar horfur Við lok kjörtímabils núverandi ríkisstjórnar geta Islend- ingar litið jramtíðina björtum augum. A rúmum, þremur ár- um hejur tekizt að reisa efnahag landsmanna úr rúst. Frjáls- ræði í verzlun hefur verið aukið til míkilla muna, þjóðin á myndarlega gjaldeyrissjóði og atvinnuvegirnir blómstra hvert sem litið er. Það er því full ástœða til þess að fagna þeim árangri, sem náðst hefur. En jafnframt ber líka að gœta þess, sem miður hefur faiið. Óraunhæfar launakröfur gera engum gott, en ógna þeim árangri, sem, náðst hefur í viðreisn efnahags Islendinga. A sl. þremur árum hefur grundvöllur verið lagður og treystur, að stórfelldari wpvbyggingu á Islandi, en áður eru dœmi til. Það er landsmanna sjálfra að sjá til þess að óábyrgar kaup- lcröfur eyðileggi ekki möguleikana til þeirrar wpvbyggvngar. Verkefnin eru óþrjótandi. I sjávarútvegi, landbúnaði, iðn- aði er alls staðar óunnið starf. Við sjávarsíðuna þarf að stefna að meiri vinnslu aflans, áður en hann er fluttur úr landi. Vpp til sveita eykst skilningur manna á nauðsyn stœrri búa og enn aukinnar vélvœðingar. Og enn halda áfram athuganir og rannsóknir á möguleikum þess að hér verði komið á fót stór- iðju. En eitt ber að hafa % huga öðru fremur við uppbygg- ingu atvinnuveganna. Það er að taka jafnan í þjónustu okk- ar svo fljótt sem kostur er þær fjölmörgu tælmilegu nýjung- ar, sem fram koma á ári hverju. Sifellt bætt lífskjör almenn- ings byggjast á aukinni tækni, aukinni vélvæðingu. Þess vegna þurfum við að fylgjast vel með og vera opnir fyrir öllu því nýja, sem aðrar og stærri þjóðir koma með fram á sjónarsviðið. LANDS8ÓKASAFN 252709 ÍSLANDS

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.