Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1963, Side 1

Frjáls verslun - 01.01.1963, Side 1
FKJÁLS VERZLUN Uig.: Frjáls Verzlun Utgáfufélag h/f Ritstjnrur: Gunnar Bergniann Stvrmir Gunnnrsson Ritnejnd: Birgir Kjaran. förmnður Gunuar Magnússon horx arúur J Júlíusson f ÞESSU HEFTI: Biartar horfur ★ Valdimar Kristinsson. viðskiptafræðingur: Aluminíumiðnaður í Noregi ★ Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur: Raunvísindi í nútíma þjóðfélagi ★ Heildverzlunin Hekla í nýjum liúsakynnum ★ Sigfús Bjamason, forstjóri ■k Hvaða upplýsingar veitir Iðnaðarmálastofnun íslands ★ Bretar í vanda ★ Verzlunarbankinn opnar útibú ★ o. fl. Sijórn útgájujélags FRJÁLSRAR VF.RZLUNAR Birgir Kjaran, formaður Gunnar Magnússon Sigurðliði Kristjánsson Þorvarður Alfonsson Þorvurður J. Júlíusson Pósthólf 1193 Vikingsprent hf. Prentmót hf. FRJÁLS ■ VERZLUN 23. ÁRGANGUR — 1. HEFTI — 1963 Bjartar horfur Við lolc kjörtímabils rmverandi ríkisstjórnar geta Islend- ingar litið framtiðina björtum augum. A rúmum þremur ár- um hefur telcizt að reisa efnahag landsmanna úr rúst. Frjáls- rœði í verzlun hefur verið aukið til mikilla muna, þjóðin á myndarlega gjaldeyrissjóði og atvinnuvegirnir blómstra hvert sem litið er. Það er því fidl ástæða til þess að fagna þeim árangri, sem náðst hefur. En jafnframt ber líka að gæta þess, sem miður hefur faríð. Óraunhœfar launakröfur gera engum gott, en ógna þeim árangrí, sem. náðst hefur í viðreisn efnahags íslendinga. A sl. þremur árum hefur grundvöllur veríð lagður og treystur, að stórfelldarí upybyggingu á Islandi, en áður eru dæmi til. Það er landsmanna sjálfra að sjá til þess að óábyrgar lcaup- lcröfur eyðileggi ekki möguleikana til þeirrar uppbyggingar. Verkefnin eru óþrjótandi. 1 sjávarútvegi, landbúnaði, iðn- aði er alls staðar óunnið starf. Við sjávarsíðuna þarf að stefna að meiri vinnslu aflans, áður en hann er fluttur úr landi. TJpp til sveita eykst skilningur manna á nauðsyn stærrí búa og enn aukinnar vélvœðingar. Og enn halda áfram athuganir og rannsóknir á möguleikum þess að hér verði komið á fót stór- iðju. En eitt ber að hafa i huga öðru fremur við uppbygg- ingu atvinnuveganna. Það er að taka jafnan í þjónustu okk- ar svo fljótt sem kostur er þær fjölmörgu tœknilegu nýjung- ar, sem fram koma á árí hverju. Sífellt, bætt lífskjör almenn- ings byggjast á aulcinni tækni, aukinni vélvœðingu. Þess vegna þurfum við að fylgjast vel með og vera opnir fyrír öllu því nýja, sem aðrar og stœrrí þjóðir koma með fram á sjónarsviðið. LAKDSaðKASAFN 252709 ÍSLANDS

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.