Frjáls verslun - 01.08.1963, Blaðsíða 1
FRJÁLS VERZLUN
Uig.: Frjáls Verzlun Útgófufélag h/f
Tiitstjórar:
Gunnar Hergniann
Stvrmir Gunnarsson
Ititnejnd:
Birgir Kjaran. formnðiir
Guniiar Magnússon
I’orvarður J. Júlíusson
f ÞESSU HEFTI:
Verðlagshöftin verða að hverfa
#
VILHJÁLMUR Þ. GÍSLASON:
Upphaf íslenzkrar heildverzlunar
*
Heimsókn í Ásgrímssafn
Rætt við safnvörðinn
Bjamveigu Bjamadóttur
#
Berlínarbréf
#
Afstaða kommúnistaflokkanna
til deilu Rússa og Kínverja
#
o. fl.
Stjórn útgájufélags
FRJÁLSRAR VERZLUNAR
Birgir Kjaran, formaður
Gunnar Magnússon
Sigurðliði Kristjánsson
Þorvarður Alfonsson
Þorvarður J. Júlíusson
Pósthólf 1193
Víkingsprent hf.
Prentmót hf.
FRJALS
VERZLUN
32. ÁRGANGUR — 4. HEFTI — 1963
Verðlagshöftin verða að hverfa
Þótt mikið hafi áunnizt t aS auk.a frelsi í verzlun og viSskipt-
um manna á milli, búum ViS ennþá ViS nok\rar eflirlegukind-
ur frá tímum hafta og skömmtunar. Ein af þeim er verSlags-
eftirlitiS, sem \omiS Var á, á tímum vinstri stjórnarinnar og
enn hefur e\ki fengizt afnumiS.
VerSlagseftirlitiS í þvt formi, sem þaS hefur hér VeriS, er
bœSi ranglátt og hœttulegt. ÞaS er ranglátt Vegna þess, aS sú
álagning sem leyfS er á mörgum vörutegundum er e/j/fi' nœgi-
leg til þess aS standa undir sannanlegum kostnaSi ViS vörudreif-
ingu og vörusölu og sjá jafnframt fyrirtœkjunum fyrir sann-
gjörnum ágóSa, sem geri þeim kleift aS byggja upp nokkurt
eigiS fé.
VerSlagseftirlitiS er hœttulegt og óhagstœtt hinum almenna
neytanda Vegna þess, aS þaS dregur úr ViSleitni kaupsýslu-
manna til þess aS ná sem hagstœSustum vörukaupum, og hef-
ur þannig þcer afleiSingar sem því var ceilaS aS koma í Veg
fyrir, aS neytandinn greiSi haerra VerS fyrir vöruna, en hann
annars þyrfti.
ÞaS er mikill misskilningur, ef menn œtla aS hér sé fyrst og
fremst um hagsmunamál kaupsýslumanna aS rœSa.
Hér er ekki síSur VegiS aS hagsmunum neytandans.
VerSlagshöftin verSa aS hverfa, þaS VerSur öllum til hags.