Frjáls verslun - 01.08.1963, Blaðsíða 24
„Við erum fleiri innan stjórnarinnar, sem finnst ekki
nægilegt tillit tekið til okkar, þegar mikilvægar ákvarð-
anir eru teknar, hr. Baldwin.
*
Síðasta skipti, sem tveir Haraldar börðust um
að fá að stjórna Englandi var fyrir nær þúsund
árum við Stanford Bridge. Fjórum dögum síð-
ar lögðu Normanar okkur undir sig.
— Úr bréfi til The Times.
*
Gott orð:
ADIEUNAUER.
*
Ef maður á mikla peninga en gefur konunni
sinni samt ekki dýrar gjafir, er það merki þess
að hann er henni trúr.
*
Wisdom is what you have left after every-
thing you thought you knew has been proved
wrong.
— H. E. Martz.
*
Krusjeff is red
Macmillan is blue
Harold Wilson — what colour are you?
*
Nei, við höfum ekki ennþá unnið bug á fá-
tæktinni. Enn eru til fjölskyldur, sem eiga að-
eins einn bíl.
— Changing Times.
Kommúnistarnir hafa nú tekið kirkjugarðana
í þjónustu sína til þess að bæta efnahag Austur-
Þýzkalands. Síðasta tilskipun Ulbrichts er þessi:
Sérhver sem býr erlendis en greiðir viðhalds-
kostnað við grafir í Austur-Þýzkalandi verður
að greiða í „hörðum“ gjaldeyri, (helzt vestur-
þýzkum mörkum eða Bandaríkjadölum) — ekki
í austur-þýzkum mörkum.
*
— Óskar.
— Já, hvað er það elskan mín?
— Eg held að þú elskir mig ekki lengur,
Óskar-
— Jú, auðvitað geri ég það, Sylvía . . . ég er
bara að hvíla mig eitt augnablik.
*
Þegar maður giftist konu eru það mestu gull-
hamrar, sem hann getur gefið henni og jafn-
framt þeir síðustu.
*
Ég fann þrennt við mitt hæfi í Moskvu: kaví-
arinn, vodkað og vegabréfsáritunina til útlanda.
— Igor Stravinsky.
”En lítum nú eitt augnablik á málið frá dekkri hlið-
inni — segjum nú svo, að ríkisstjórnin sjái fram á að
hún tapi allavega kosningunum, og leggi fram virkilega
skynsamlegt fjárlagafrumvarp ...“
24
FRJÁL8 VBRZLUN