Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1965, Síða 24

Frjáls verslun - 01.05.1965, Síða 24
Ég er næstum handviss um að pabbi iór allta! úr buxunum þegar það þuriti að pressa þær! ★ Heyrt í skóbúð: — Ég er hræddur um að það sé ekki hægt, frú. Bara líkþornin eru nr. 34. ★ — Hvernig getur eiginlega staðið á því, að rjóm- inn er dýrari en mjólkin? spurði nýgifta frúin í mjólkurbúðinni. — Það stendur þannig á því, frú mín góð, sagði afgreiðslustúlkan grafalvarlega, — að það er erfið- ara að fá kýrnar til að setjast á litlu hyrnurnar. ★ Maður nokkur lézt og barði að dyrum í Gullna hliðinu. Sankti Pétur opnaði og leit lit. — Hvað viltu? — Ég er dauður og vil gjarnan komast inn. — Ég þekki þig ekki! — Þekkirðu mig ekki? Það er ómögulegt. Ég er nýbúinn að gefa Hjálpræðishernum 10.000 krónur, trúboðinu 10.000 krónur og 10.000 krónur til heim- ilis fyrir vandræðastúlkur! Sankti Pétur kallaði á gjaldkera himnaríkis: — Borgaðu þessum manni 30.000 krónur og sendu hann til helvítis. ★ — Læknir. Ég vildi gjarnan að þér rannsökuðu mig náið, og kæmuzt að niðurstöðu hvað að mér gengur. Hann rannsakaði hana frá hvirfli til ilja. — Það er þrennt, sem ég vildi segja yður, sagði hann síðan. — í fyrsta lagi ættuð þér að léttast um 15 kíló. I öðru lagi reykið þér alltof mikið. Hend- urnar á yður eru gular. Og í þriðja lagi býr læknir- inn á næstu hæð. Ég er Ijósmyndari. ★ Hannes litli hafði verið í kirkju í fyrsta sinn. Að messu lokinni var hann spurður Iivernig honum hefði þótt. — Ja, tónlistin var ágæt, en fréttirnar voru ekk- ert sérstakar. ★ Ertu brjálaður. Du Pont gerði mér betra tilboð en þetta! 24 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.