Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 5
FRJÁLS VERZLUN NR. 8 ÁGÚST 1971 ÍSLAND Bls. Alþingismenn fá nú þokka- leg laun ................ 6 Samstarf samtakanna ....... 6 Aukin hagrœSing ........... 7 Mundi kosta 15 milljónir að sjónvarpa ............... 9 Gjaldeyrissjóðurinn hyrfi.... 9 40-60 millj. í veiðileyfi . 11 Matvöruverzlunin tapaði 1967 .................... 13 ÚTLÖND Efnahagsráðstafanir Nixons 14 Gíróþjónustan í Bretlandi 16 Alaska enn úti í kuldanum 18 Grœnland og olían ... 18 Samningar um brezka iðn- verkamenn ............ 19 Milljónamœringur fjórum 33 árum eftir námslok ... 19 Danskt fyrirtœki grœðir á múrnum ............... 19 Samdráttur í efnahagslífi minnkar flutningsþörf og lœkkar farmgjöld .... 21 GREINAR OG VIÐTÖL Landvarnir og landshags- munir. Grein eftir Ás- mund Einarsson ........ 22 Iðnaður. Viðtal við Gunnar J. Friðriksson, form. Fél. ísl. iðnrekenda ....... 25 Fjölmiðlar. íslenzku dag- blöðin á tímamótum .... 31 Lönd og þjóðir: Luxemburg 36 Fjármálamiðstöð ... 38 FASTIR ÞÆTTIR Um heima og geima ....... 41 FRÁ RITSTJÓRN ísl. útgáfustarfsemi í viðj- um ................ 42 FORSÍÐAN: Gunnar J. Friðriksson. (Mynd: Sigurjón Jóhannsson). FYLGIRIT: Alþjóðlega vörusýningin 1971. Greinar, viðtöl og upplýsing- ar um kaupstefnuna og þœr vörur, sem þar eru sýndar og sýnendur. — Forsíða fylgirits B. B. Verzlunin í deigíunni 13 f jallað er um viðræður Verzl- uriarráðsins, Félags íslenzkra stórkaupmanna og Kaupmanna- samtakanna um meiri sam- vinnu og sameiginlegt húsnæði, bls. 6. Þá er rætt um aukna hagræðingu í matvöruverzlun í Reykjavík, bls. 7. Greint er frá nýútkominni skýrslu um verzl- unina og hag hennar árið 1967. Ef litasjónvarp kæmi 9 Sjónvarpstækin eru nú 41 þús. og notendur þeirra allur þorri þjóðarinnar. Litasjónvarp þýðir ný tæki, en það er ári kostnaðarsamt. Um lokun sjón- varpsins í júlí er einnig rætt. Nixon og efnahagsmálin 14 Sagt er frá efnahagsráðstöf- unum Nixons og áhrifum þeirra á heimsviðskiptin. Iðna&urinn í vexti 25 Þróun iðnaðarins hefur verið ör og stefnan er áframhaldandi uppbygging. — Viðtal er við Gunnar J. Friðriksson, form. F.I.I., um iðnaðinn, útilutning, launamál, menntunarmál o. íl. Dagblöðin í offset 31 Þær breytingar, sem verða hjá pressunni með tilkomu offsets eru miklar. Skýrt er frá aðdraganda og þróun málsins. Alþjóðlega vörusýniitgin FV gefur út sérstakt fylgirit um Alþjóðlegu vörusýninguna í Laugardalshöllinni. Rætt er við sýningarstjórn, sýnendur og sagt frá sýningaraðilum og vörum þeirra og hvar þá sé að finna.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.