Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 38
Fjármálamiðstöð, þar sem ekki
er spurt að leikslokum...!
Peningarnir koma og fara, og alltaf er mikið inni
og allt meft leynd, ef vill
Stórhertogadæmið Luxem-
burg, þótt lítið sé að flatarmáli,
gegnir miklu alþjóðlegu hlut-
verki á sviði fjármála. Segja
má að þetta hlutverk landsins
sé í öfugu hlutfalli við stærð
þess. Á síðustu árum hefur
geysilegur fjöldi fyrirtækja ris-
ið upp þar í landi. Fyrirtæki
þessi eru mörg hver í eigu er-
lendra aðila, sem reka fyrirtæk-
in aðeins að nafninu til í Lux-
emburg, vegna þess hve frjáls-
leg lög gilda þar um fjármála-
viðskipti og hve skattaálagn-
ing þar er hagstæð.
„Hagstæð lög.“
Árið 1929 voru sett lög í
Luxemburg um rekstur fyrir-
tækja í landinu. Lög þessi miða
m.a. að því að laða að erlend
fjárfestingarfvrirtæki og eiga
við þau friálsleg samskÍDti.
Þurfa fvrirtækin ekki að hafa
aðsetur í landinu nema að nafn-
inu til og eru bau oft ekki
annað en nafnspjald á dvrum
eða nncthólf í Luxemburg.
Starfslið bessara fyrirtækia er
í mörgum tilfeilum ekkert til.
og siá bankar og lögfræðmffar
á st.aðnnm um hacsmuni beirra
í l.andinn. Hatrnaður Luxem-
burp'ar felst óbeint f bví hve
1 átn'r skattar eru laeðir á fvrir-
tækin. Af beim orsökum og
veena bess hve lauslegf, eftir-
Itt er með nlbim fiármálatrið-
sVir>tiim m’ðað við nnnur lönd.
sækiast erlend fvrirtæki nú eft-
ir bví að hafa aðsetur í land-
inu Hlutur ríkisins frá hverju
fvrirtæki verður ekki stór með
bessom hætti. en krineum fiár-
málafvrirtækin snretta hins
ve»ar unn bankar og önnur
skvld biónusta, sem eykur á
velmegun landsins.
Friálsleg meðferð fjár.
Kiarni málsins er sá. að fyr-
irtæki. sem hefur aðsetur í
Luxemburg í því augnamiði að
taka við gróða sínum þar, get-
Pierre Werner
forsœtisrdðherra.
ur veitt viðtöku fjármagni er-
lendis frá og komið því aftur
í veltuna hvar sem því sýnist,
án þess að fjármunirnir rýrni
við skattaálagningu. Fvrirtæk-
ið getur einnig dregið fé út úr
veltunni og farið með það úr
landi án þess að borga skatt
af því til ríkisins. Þessir fjár-
munir hafa ef til vill verið
skattlagðir í landi því, sem þeir
komu unohafiepa frá, en beir
eru hvorki skattlagðir við kom-
una til Luxemburpar né þegar
þeir fara baðan aftur.
Þegar fiármunir hafa fa’’ið í
gegnum Luxemburg og baðan
til nýs aðila ætti hann eðiilega
að greiða skatt af beim. F.n í
framkvæmd fer betta oft öðru-
vísi. Mikill gróði er af bví að
láta fvrirtæki í Luxemburg
innheimta op dreifa fé. f fvrsta
lagi veit móttakandi fiármun-
anna, sem fvrirtækið í Luxem-
burg greiðir honum, að hann
fær bá óskerta án bess að
nokkrum sköttum sé haldíð
eftir. Jafnvel þó viðtakandi
fjármunanna eigi lögum sam-
, engar skattaáhyggjur
kvæmt að greiða skatta síðar
þykir honum betra að fá fjár-
hæðina óskerta í byrjun og ef
hann er þannig innrættur og
skatta.yfirvöldin komast ekki
í málið gæti vel farið svo að
hann þyrfti aldrei að greiða
þann skatt.
Voldugri ríki ættu í erfiðleik-
um með að gera nokkuð svipað
og Luxemburg, þar sem þjóðar-
stoltið stæði í vegi fyrir að geta
starfað á bessum grundvelli,
sem í raun og veru er ekki ann-
að en hagstæð lagasetning. En
Luxemburg er of lítið ríki til
bess að hafa efni á slíku stolti.
í gegnum árin hefur bað grætt
mikið á beirri staðreynd að það
er lítið og óháð. Sum lítil ríki
reyna að halda sjálfstæði sínu
með því að selja djásn krún-
unnar, en Luxemburg hefur
brugðið á það ráð að selja þjón-
ustu sína til alþjóðlegra auð-
hringa.
Straumurinn frá Bandaríkjun-
um
Aðdraeandi bessarar bróunar
í Luxemburg hefur verið lang-
ur. Árið 1945 náðu Bandaríkin
yfirtökum á evrÓDskri lána-
starfsemi og virtist Ameríka
þá vera uppspretta allra auð-
æva. Árið 1964 urðu Banda-
ríkjamenn áhvggjufullir yfir
vaxandi eyðslu erlendis og
löeðu hart að þarlendum fyrir-
tækium að draga úr þeirri
evðslu. Árangurinn varð sá að
stofnuð voru evrónsk fjármála-
samtök, sem fljótleea urðu svo
voldue að hin amerísku fvrir-
tæki fóru brátt að notfæra sér
bau. einkum veena brýstings-
ins frá eigin ríkisstjórn, Þegar
bandarísk fvrirtæki ákváðu að
snúa sér að evrópskum pen-
ingamarkaði komust bau að
raun um að slíkt vrði ekki fram-
kvæmanlegt með góðum ár-
angri nema með bví móti að
vaxtagreiðslur þeirra yrðu ó-
skattlagðar af viðkomandi yf-
38
FV 8 1971