Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1971, Síða 29

Frjáls verslun - 01.08.1971, Síða 29
Vörur á alþjóðlegu vöru- sýningunni FV. bauð sýnendum að koma á framfæri upplýsingum um þær vörur sem þeir kynna og fara upplýsingar þeirra hér á eftir: A. J. BERTELSEN Hafnarstræti 11 Sýnir ullarteppi frá Templeton Carpets Ltd., Skotlandi og teppi úr gerviefnum frá Don- aghadee Carpets Ltd., Norður Irlandi. ÁRNl SIEMSEN Austurstræti 17 Árni Siemsen sýnir ýmiss konar gólfáklæði frá DLW Aktiengesellschaft, Biet- igheim, Vestur-Þýzkalandi, sem íslendingum eru að góðu kunn í fimm áratugi. DLW hefur fjölbreyttasta úr- val í Evrópu af teppum, teppa- flísum, plastdúkum, plastflís- um og linoleumdúkum. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON & Co. Agros-kex, Prince Polo, frá Póllandi. B. SIGURÐSSON Höfðatúni 2 Sýnir fiskumbúðir og fisk- bakka, sem miög mikið eru not- aðir við fiskvinnslu í frystihús- um, víða um land. Einnig eru til sýnis fiskkassar, sem notaðir eru til flutnings á fiski í bátum, frá veiðum til lands. Oft er fisk- urinn ísaður í kössunum og næst þar af leiðandi betri verk- un. RÁTALÓN Verður með þilfarsbát 11-12 smálestir. Vélin er Powermar- ine 198. BtLANAUST h.f. Bolholti 4 og Skeifunni 5 Sýnir eftirtaldar bifreiðavörur og varahluti: Monroe höagdeyfa. Sweba og Noack — sænska raf- geyma. Rac. Alls konar mæla í bifreið- ar, einnig mælitæki til mótor- stillinga o. fl. Arman. Þurrkublöð og armar. IsoDon og P. 38 viðgerða- og fylliefni, einnig trefjaplast til ryðbætinga o. fl. Plasti-Kote sprautulökk (spray), handhæg lökk, sem allir geta sprautulakkað með hvað sem er, einnig blettunar- lökk fyrir bíla. Valley Förge kveikjuhluti ásamt alls konar hlutum í raf- kerfið. Borg & Beck og Fichtel & Sachs — kúplingspressur og diskar, viftureimar, bremsuborðar. Hella rafmagnsljó ’vörur fyrir bifreiðar: Aðalljós, ljósaspeglar og gler, þokuluktir, kastluktir, afturliós, bakkliós, liósahund- ar, rúðuviftur, hverfiljós, alls konar rofar o. fl. Osram og Tungsol ljósaperur fvrir bifrpiðar. Tungsol liósasamlokur. Stenor deVkiasuðnvólar og fleiri áhöld fyrir hjólbarðavið- fferðir. Barnastólar í bíla, hnakkanúð- ar, örvggisbelti. gírstokkar, snort-stýri. snort-fpl gur. hiól- konnar, felguhringir. dekkja- hringir, aurhlífar, speglar. PT,ASTinTA]V B.TAPG W-«ríinnavXn,i*Yi in, Aklirevri. Sí*nnr (96)12672 — Pósthólf Bio Ak. Stiórn; Verksm'ðinstiórn Siáifsbiargar Akurevri, form. rt”ðrnundnr Hialtah'n Framkvæmdastjóri: Gunnar Helgason. FvrirtseUirt stofnað 19B8. F'vivfpek'ð svnir eiain fram- leifiolu úl’ nlast.i. fiskkassa, bakka og fleiri hluti úr plasti. rtörm x, h/vlLDÓR h.f. ^•^nniiilíi ig Simar 3R030 0g 36930. Símn.: Diesel. Pevkjavík Finkaumboð á fslandi fvrir Cummins Diesel Tnternational T td. og Twin Disc International S.A. Svnd er Cummins sjó-dieselvél 190 ha. með Twin Disc gír- kassa. RLÓMAVAL Svnir afskorin blóm, og blóma- skreytingar. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN og ÖRLYGUR h.f. Reynimel 60, sími 18660 Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. sýna þrjár handbækur, varð- andi uppeldismál, sem hún hef- ur gefið út á liðnu ári, auk lögfræðihandbókar fyrir al- menning. Bækurnar eru: LÖGFRÆÐIHANDBÓKIN eftir Dr. Gunnar G. Schram. Skýrir meginatriði persónu-, sifja- og erfðaréttar fyrir almenning. Hún er sett á þessa sýningu til þess að æskufólk átti sig á því, að til er bók er fjallar um rétt- indi þess og skyldur í þjóðfél- aginu. ÆSKA OG KYNLÍF, handbók um kynferðismál fyrir unglinga og uppalendur, eftir John Tak- man, lækni æskufólks í Stokk- hólmi, í þýðingu Magnúsar Ás- mnndssonar, læknis. Formáli eft.ir nrófessor Pétur H. J. Jak- ohsson. Bók bessi er notuð við kennslu í ssfirsknm gagnfvfeða- skóhim. T-Tún fiallar á hisnm-s- lausan hátt nm kvnh'fið evðir kvíða ö''vggislev.si og vanhekk- infin hi’á uneu fólki. Rókin á erindi til rnifs fólks. veena hess "hve fo'-eldrer pru oftast t.regir að fræða börn sín um kynferð- ismál. FnFF.T.DFAR OG BÖRN. unn- eldishandhók. eftir Dr. Haimi G. Ginott. í bvðingu Biörns •Tónssonar. sknlast'óra. með for- máia eftir Jónas Pátsson. skóla- sálfræAing. Höfondnrinn er heimsfrægur fvrir skrjf gín um unneldismál off hefnr ven’ð nefndur Dr. Snock barnasál- fræðinnar. Bókin er sett á sýn- áhugasömnm fnrpldrnm FOFFT.nRAF OG TÁHTNGAR, unneldishandbók. eftir Dr. Haimi G. Ginott, í bvð'npu Bíörns Jónssonar, skólastióra. Bókin breeður unn svinmvnd- um af foreldrum og táningum í stnði beirra við að læra. vaxa og taka breytingum. Hún bend- ir á lausnir ýmissa vandamála, sem kunna að verða á gelgiu- skeiðinu. tekur fyrir uppreisn FV 8 1971 — FYLGIRIT 27

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.