Frjáls verslun - 01.08.1971, Blaðsíða 31
land: Danmörk, framleiðandi:
Strvdana, merki: SÚSSI.
STRAUBORÐSÁKLÆÐI sem
brennur ekki: framleiðsluland:
V-Þýzkaland framleiðandi:
Wenko-Wenselaar. merki:
Wenkotex.
MÁ LNING ARVERKFÆRI,
STÁLULL: framleiðsluland:
Svíþ.ióð, framleiðandi: Aneby
Bruk.s A/B, merki: ANEBY.
LEIKFÖNG frá Englandi,
o. fl.
FÁLKINN H.F.
EMI Records hljómplötur.
DECCA Gramophone Co., Ltd.
CBS Records.
RCA Ltd.
Philips Records.
Fálkinn hf. eigin útgáfa.
British Radio Co. útvarpsfónar.
FÁLKINN OG STÁL H.F.
BSA, Motor Cycles Ltd., mótor-
'hjól.
Triumph Engineering Co. Ltd.
mótorhjól. DBS Jonas 0glænd
reiðhjól.
FÉLAG DRÁTTARBRAUTA-
EIGANDA og SKIPASMIÐJA
sýnir myndir og módel af skip-
um sem kynningu á starfsemi
meðlima sinna.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h.f.
Hagatorgi 1 — Sími 16600
Símnefni: Iceair
Stjórn:
Birgir Kjaran, Óttarr Möller,
Bergur Gíslason, Svanbjörn
Frímannsson, Jakob Frímanns-
son.
Framkvæmdastjóri:
Örn Johnson.
Fyrirtækið stofnað 1937.
Fyrirtækið kynnir ferðir sínar
innanlands og utanferðir.
FRIÐRIK BERTELSEN
Laufásvegi 12
Á sýningunni í Laugardalshöll-
inni auglýsir fyrirtækið eftir-
farandi:
BMK teppi frá Blackwood,
Morton & Sons Ltd., Kilmar-
nock, Skotlandi.
Kjólaefni frá Tootal Fabrics,
Manchester, Englandi, Epatra
Fabrics Ltd., Warrington, Eng-
landi, Osman Export, Botton,
Englandi.
Gardínuefni frá Sundour Fa-
brics Ltd., Carlisle, Englandi og
Sanderson Ltd., Englandi.
G. HINRIKSSON,
Skúlagötu 32
Sýnir eftirfarandi:
Loftpressur. — Bílalyftur. —
Verkstæðispressur. — Hjóla-
tjakka og fleiri verkfæri fyrir
verkstæðisrekstur.
GLÓFAXI h.f.
Ármúla 42
Framleiðir aðallega eftirfar-
andi:
Eldvarnarhurðir, lofthitunar-
katla, olíu- og vatnsgeyma,
lofthitunar- og ræstilagnir.
Umboðsmenn fyrir:
Wanson. Brússel, Belgíu:
Thermobloc — lofthitunarkatl-
ar,
Steambloc — gufukatlar,
Humidification — rakatæki,
Drying — gras- og kornþurrk-
un.
Oilburners — olíubrennarar,
Incinex ■— sorpbrennsluofnar.
Duarsteel Ltd., Middlesex,
Englandi:
Fire Resistant Doors — eld-
varnarhurðir,
Corrugated Roofing Sheets —
báraðar og járnbundnar asbest
nlötur,
Steel Cored Panelling — slétt
iárnbundnar asbestplötur.
Market Forge, Everett, Massa-
chusetts, USA:
Eldunartæki.
r.npARORG
Óðinsgníu 9
Sýnir allt það sem tilihevrir
sporti og veiði, t. d. haglabyss-
ur. riffla, skot. veiðistengur,
veiði'hjól, fótboltasnil, dart-
spil. íþróttaskó, íþróttabún-
inga, tjald, svefnpoka og vind-
sængur.
GTTNNAR ÁSGEIRSSON h.f.
Suðurlandsbraut 16
Svnir:
Husquarnavörur frá Svíþjóð.
Sýndar eru eldavélar, raf-
magnsofnar, eldunarplötur, sér-
stakir eldhússkápar, ísskápar
og upnbvottavélar.
Framleiðandi er HUSQUARNA
VOPENFABRIKS A/S, Sví-
þjóð. Heimilistækin eru til í
hvítum, avacado-grænum og
cobolt-bláum litum.
GÚSTAF ÁGÚSTSSON
box 7034. sítni 26787
Sýnir sjálfstýringar í skip, út-
stýrismæla og gírmótora á
keðjustýri.
HURÐARIÐJAN S.F.
Einnig er lyftikrani sýndur.
H. G. GUÐJÓNSSON
Stigahlíð 45-47
Sýnir:
Eldavélar, kæliskápa, frysti-
skápa, taurullu og eldhúsviftu.
Einnig gaseldavélar og olíuofna
í sumarbústaði.
Öll tækin eru frá UPO
Osakeytiö í Finnlandi.
Einkaumboð á íslandi.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
VENUS
Hallvcigarstöðum
Sýnir hárgreiðsu og mun norsk
hárgreiðslustúlka sýna nýjung-
ar. Einnig verða sýndar upp-
greiddar hárkollur.
HATTKTTR BTÖRNSSON
HETLDVERZLUN
Pósthússtræti 13
^résmíðavélar Steton Carpi,
ftalíu.
HEKLA H.F.,
Lausravegi 172
Er með sýningardeildir á tveim
stöðum á sýningarsvæðinu.
í anddyri svnir fvrirtækið
RANGE — ROVER. Nýjan al-
hliða ferðabíl frá Rover verk-
smiðiunum.
í sýningartialdi er almenn
kvnning á bifreiðum þeim, sem
HF.KT.A HF. flvtur inn. þ. e.
VOLKSWAGEN frá V.-Þýzka-
landi. LAHD-ROVER og
RANGE-ROVER frá Englandi.
Mest á'herzla er löað á að
kynna RANGE-ROVER enda
stutt síðan hann kom á mark-
aðinn erlendis og eru fyrstu
bílarnir nú að koma til íslands.
Með bví að samcína orVu og
bæcrinrli Pnver fóUrsbílsÍns og
PÍcnnleÍFa binq cin--Vtor'f.'ni'U-
bíls. T.ANn.-ROVFP hefur
fenvist ökntaeki. sem í rauninni
er finrir bílar í einu
f fvrst.a lagi: T.úvusbín afburöa
bægilegur í borgaraVstri. með
sætnm sem p>'u viðurkennd í
Serflnkki ocr finðrun. sern er pin-
staklpga miúk ásamt sjálfvirk-
>>m bleðsTuiafnara.
f öðru lagi: Hraðakstursbill
með 3.5 ltr. vél. er nær anðveld-
lega 160 km. hraða á kTukku-
stund og hefur viðbraeð. sem
er 0-80 km./kl.st. á aðeins 11
sekúndum. Vélin er iafnframt
sérlega gerð fyrir notkun á erf-
iðum vegum í miklum bratta
og í vatni. Þjöppunarhlutfallið
er 8, 5:1, sem gerir kleift að
nota venjulegt benzín.
f þriðja lagi: Alhliða ferðabíll
með ótakmarkaða möguleika á
vegi og vegleysum. Hvernig
sem viðrar, eða landið liggur,
eru aksturseiginleikar ávallt
þeir sömu, vegna þess að fram-
hjóladrifið er í stöðugu sam-
bandi við afturhjólin.
FV 8 1971 — FYLGIRIT
29