Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1972, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.12.1972, Blaðsíða 52
Fjölbreytt litakerfi Skjalabindin eru fáanleg í mörgum glaðleg- um litum, sem gefa skrifstofunni eða vinnustaðnum létt yfirbragö. Litirnir eru einkar aðgreinilegir og henta því vel til uppbyggingar á skjalavörzlukerfum. Hugs- anlegt er að hafa sinn lit fyrir hverja deild, sölureikninga, bókhaldsfylgiskjöl, verðtil- boð og útreikninga o.s.frv. Ef bindari er ekki á réttum stað, sést strax hvar hann á heima í hillu. Létt í meðförum, létt að fletta Ávalar hliðar kjalar skjalabindisins auð- velda að ná taki á því þó það standi þétt milli annara bréfabinda. Kjölurinn er gerður úr polypropolene plastik sem auð- velt er að þrífa. Hvert bréfabindi vegur aðeins 400 g. Til að auðvelda flettingu eru skjalabindin útbúin fjórum járngöfflum og sveiganleg- um kili. Kostir þessa eru: — síður rifnar út úr skjölum þótt þeim sé flett margsinnis — auðveldara að blaða í gegnum skjöl — í hálf opinni stillingu liggja skjöl lá- rétt til áritunar og lestrar Mikið geymslurými, lítið liillupláss. ,,Servo“ bréfabindin spara hillupláss. í ,,Servo“ bréfabindunum er ekkert ónotað pláss. Aðrar gerðir bréfabinda, sem taka sama hillupláss, taka töluvert minna magn af skjölum. Stærðir og mál. Á lager eru jafnan fyrirliggjandi þrír litir af bindurum: orange, grænn og blár. Bind- ararnir eai ætlaðir fyrir pappírsstærðina DIN A-4 og hafa fjóra gaffla með milli- bilunum 21x70x21 mm. Hliðarspjöldin em gerð úr „Conrite" leðurlíki. Kjölur möppunnar er gerður úr polyprop- olene — henni má fletta 2 milljón sinnum. Kjalfjöðrin er einnig úr polypropolene og má opna og loka með henni 10 sinnum á dag i 10 ár. MAC5IMÚS KJARAIM Tryggvagötu 8 Sími 24140 T

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.