Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1973, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.03.1973, Blaðsíða 15
En þó að vel hafi gengið hjá mörgum að undanförnu, eru þó ýmsar alvarlegar blikur á lofti. Þróun í kaupgjaldamálum t.d. hlýtur að valda þessari iðngrein, eins og mörgum, öðrum, miklum erfiðleikum. 53% hækkun vinnulauna á 16 mánuðum er vissulega langtum meira en nokkur framleiðslugrein þolir, enda er það svo að þrátt fyrir all- margar breytingar á gengi íslenzku krónunnar undanfarið og hækkandi verðlags erlendis hófust styrkjagreiðslur um síð- ustu áramót, til annarra út- flutnings atvinnuvega, og á ég þar við sjávarútveginn, án þess að iðnaðurinn fengi nokkrar útflutningsuppbætur og er hér enn einu sinni um alvarlega mismunun að ræða, milli þessara höfuðatvinnu- vega þjóðarinnar.“ íslenzku sýningaraðilarnir að þessu sinni voru: Artemis s.f. Reykjavík, Bergmann h.f. Kópavogi, Fatagerð JMJ h.f., Akureyri, Fataverksm. Hekla h.f., Akureyri, L.H. Muller, Rvk., Lady h.f., Rvk., Peysan s.f., Rvk., Prjónastofa Önnu Þórðardóttur, Rvk., Prjónast. Dyngja h.f., Egilsstöðum, Prjónast. Iðunn h.f., Seltjarnar- nesi, Saumastofa Önnu Berg- mann, Hafnarfirði, Sjóklæða- gerðin og Max h.f., Rvk., Skógerðin Iðunn, Akureyri, Skóverksm. Agila h.f., Egils- stöðum, Verksm. Dúkur h.f., Rvk., Verksm. Föt h.f., og Vinnufatagerð íslands h.f., Rvk. Frá tízkusýningu á kaupstefnunni voru sýnd föt frá 17 framleiðendum. Þessi náttföt eru frá Artemis sf. FRAMLEIÐUM ÚR LOÐNU, I ÝCI SÍLD OG L I 01 FLEIRI 00 FISKTEGUNDUM FISKISVl JÚLSVERK - u y W B OG SMIÐJA u.im FISKORGANGI. HORNAFJARÐAR HF. IvIUUL SÍM.lIt 8200, 8219, HÖFN í HORNAFIRÐI. FV 3 1973 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.