Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1973, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.03.1973, Blaðsíða 69
MÍMIR HF.: Mímir hf. Skólavörðustíg 23, kynnir Brother Pro Lectric 6213 rafritvél sem framleidd er hjá Brother International Japan. Pro Lectric 6213 hefur 33 cm valslengd, sjálfvirka vagn- færslu og línuskiptingu sjálf- virk vagnfærsla áfram, dálka- stillir, 3 sjálfvirkir lyklar og hálft línubil. Verð er ca. 26.000 og eins árs ábyrgð. BORGARFELL HF.: Borgarfell hf. Skólvörðustíg 27, kynnir Hillebrand spjald- skrárkassa og ritvélaborð sem framleidd eru af Hillebrand Leucten Vestui'-Þýzkalandi. Spjaldskrárkassarnir fást í þremur DIN stærðum A4, A5 og A6 ásamt hjólaborðum. Einnig eru til tvær gei'ðir ritvéla og reiknivélaborða. Aðrar stærðir er hægt að fá samkvæmt pöntun. VÉLADEILD SÍS: Véladeild SÍS Ármúla 3, kynnir Smith Corona 250 sem framleidd er af SCM Internat- ional S/A. Viðgei'ðai'þjónusta er Skriftvélaþjónustan Höfðatúni 10. Vélin er fáanleg með 12” eða 15” valsi. Verð kr. 27.105.- Véladeildin selur ennfremur búðarkassa, bókhaldsvélar, ljósprentunarvélar og ritvélar. GEVAFOTO hf.: Gevofoto hf. kynnir OCE el- ectrostatisk ljósritunarvél gerð OCE 1250 sem notar pappír af rúllum 21 cm x 120 m. Fram- leiðsluland er Holland. Ljósrita- stærð allt að 21 cm á breidd og 37 cm á lengd. Pappírinn er skorinn sjálfvirkt eftir lengd frumritsins sem lagt er yfir. Ljósritun úr bókum er einkar auðveld. Ljósritun venjulegs bréfs A4 tekur 6 sekúndur. Telj- ari sér um sjálfvirka afritun, allt að 99 eintök. Ljós gefur til kynna ef bæta þarf á ljósritún- arvökva. Þetta er ljósritunarvél, er hæf- ir stærri fyrirtækjum sem hafa þörf fyrir ljósritun bæði af örk- um og úr bókum. Verð í febrúar 1973 með sölu- sk. 13% kr. 149.200,- Verð á ljósritunai-pappír í stærð A 4 eða 21x29,7 cm kemur úr kr. 4.40 örkin m/sölusk. SKRIF VÉLIN: Skrifvélin, Suðurlandsbraut 12, sími 85277, kynnir Canon Canola rafeindareiknivélar frá Conaon Inc. Tokyo Japan. GERÐ, STÆRÐ, SÉREIGIN- LEIKAR: Hægt er að velja á milli 22ja mismunandi gei'ða. Þar af eru 3 ,,prógrammeraðar“ með gata- spjöldum, 4 ei’u með strimil, 10 með ljósaborð, 4 ganga fyrir raf- hlöðum eða straum um hleðslu- tæki, og að lokum, sú nýjasta með hvoru tveggja strimil og ljósaborð, auk þess er hægt að fá sjálfstætt prentverk fyrir 2 gerðir af ,,pi'ógramm“vélum. Vélarnar eru með 1 upp í 100 geymsluverk, frá 8 upp í 16 stafa útkomu. Þær reikna allar 4 reikningsaðferðirnar, eru með fljótandi og/eða stillanlega kommu, sleppa aftan af og/eða hækka upp, sumar eru með sjálf- virkan prósentutakka, konstant, geta bakkað tölum, snúið þeim við, hafið upp í veldi og dregið kvaðratrót. Eins árs ábyrgð er á öllum vélunum, verð frá kr. 16 þús. FV 3 1973 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.