Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1973, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.03.1973, Blaðsíða 45
Utf lutningurinn Hlarkaðir sjávarafurða og sölustefna Árið 1972 voru fluttar út sjávarafurðir fyrir 12.319 millj. kr. Fróðlegt er að athuga, hvernig þessi verðmæti skipt- ast á vörutegundir og mark- aði. Einnig er vert að íhuga sölustefnuna, hvernig hún birt- ist í framkvæmd, hvemig hún er í samanburði við fisksölu annarra þjóða og hvernig megi skýra hana. SÖLUSKIPTTNG SJÁVAR- AFURÐA EFTÍR MARKAÐS- SVÆÐUM í 1. töflu er að finna skipt- ingu á frystum sjávarafurðum, svo og nýjum og ísvörðum fiski, eftir markaðssvæðum ár- ið 1972. f 2. töflu er sýnd sala saltfisks og í 3. töflu er skipt- ing niðursoðinna og niður- lagðra sjávarafurða eftir mörk- uðum árið 1972. Skal hér ekki fjallað um mjöl og lýsi, og að því er varð- ar saltfisk, mun látið nægja að vísa í 2. töflu. Þýðing Bandaríkjamarkaðar fyrir sölu frystra fiskflaka er áberandi, svo og kaup Austur- Evrópulanda. Af nýjum og ís- vörðum fiski er mest selt til Vestur-Þýzkalands og Bret- lands (togarasölur), af frystri loðnu til Japans og heilfrystum fiski til Rússlands. SÖLUSTEFNA í FRYSTUM VÖRUM íslenzk fyrirtæki (eða rétt- ara sagt sölusamtök þeirra) selja tiltölulega meira af fryst- um afurðum sínum til Banda- ríkjanna en t. d. sambærileg norsk fyrirtæki. Til þessa liggja ýmsar ástæður, sem ekki er unnt að gera hér tæmandi skil. í fyrsta lagi er líklegt, að til komi sögulegar ástæður, einkum stofnun fullnýtingar- verksmiðja í Bandaríkjunum, sem vinna úr íslenzkum fiski. Einnig má reikna með, að norsk fyrirtæki hafi öllu ódýr- ari og greiðari aðgang að mark- aði í Vestur-Evrópu en íslend- ingar, bæði vegna meiri fjöl- breytni í vöruvali (sum fyrir- tækin selja t. d. einnig græn- meti), og forskots vegna þátt- töku í fríverzlunarsamstarfi. í þessu sambandi má einnig nefna hina tiltölulega stóru samninga íslendinga á jafnvirð- iskaupagrundvelli við Austur- Evrópuríki. Þá kann mismun- andi mat á mörkuðum (m. t. t. arðsemi og áhættu) að koma til, eða jafnvel mismunur á markmiðum fyrirtækjanna (sölusamtakanna). Sveiflur hafa sennilega verið meiri á Bandaríkjamarkaði en á mörkuðum frystra flaka í Vestur-Evrópu, en yfirleitt hef- ur einingarverðið verið hæst þar vestra, þótt það segi ekki alla söguna, því að einnig þarf að horfa í kostnaðinn. Einnig er hæpið að tala um „eitt verð“, því að í reynd er um 1. TAFLA. — Sala á frystum sjávarafurðum, nýjum og ísvörðum fiski, eftir markaðssvæðiun árið 1972. Millj kr. Tegund Banda- ríkin Austur- Evrópa EEC EFTA Önnur lönd Samtals Fryst fiskiflök 4072,7 933.3 246,1 0.9 20.5 5273,5 Heilfrystur fiskur 37.2 96,3 134,5 2,8 14,1 284.9 Fryst loðna 79.7 — — — 79.7 Fryst rækja 9,8 — 153,8 157.3 — 320,9 Frvstur humar Frvstur hörpu- 443,1 — 125,0 37,8 — 605,9 diskur (einnig nýr) 248.3 — — — — 248,3 Fryst hrogn 9,5 — 61.9 6,8 6,2 84,4 Ný og ísvarin síld Annar nýr og ís- — — 535,3 — 535,3 varinn fiskur — — 402,2 — — 402,2 Samtals 4900,3 1029,6 1658,8 205,6 40,8 7835,1 FV 3 1973 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.