Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1973, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.03.1973, Blaðsíða 47
2. TAFLA. — Saltfisksala árið 1972 eftir markaðssvæðum. Millj. kr. Tegund EEC EFTA Önnur lönd Samtals Saltfiskur þurrkaður 25,3 151,5 220,4 397,2 Saltfiskur óverkaður 360,2 737,3 481,4 1578,9 Saltfiskflök Þunnildi söltuð 11,5 — — 11,5 Samtals 397,0 701,8 1987,6 marga mismunandi undirmark- aði að ræða, t. d. heimili (neyt- endapakkningar), stofnanir (sjúkrahús, skólar) og almenn- an blokkarmarkað (fullnýting- arverksmiðjur, dýrafóður o. fl.). Við ákvörðun sölustefnu þarf því ekki einungis að ákveða, hve mikið eigi að selja til hvers lands, heldur einnig, hve mikið eigi að selja á mismunandi undirmörkuðum. Og jafnvel þótt verð hækki um stundarsakir á öðrum mörkuðum, er ekki þar með sagt, að hagkvæmt sé að rápa inn og út á mörkuðunum. Ann- ars vegar getur verulegur ,,skiptikostnaður“ verið því samfara, hins vegar verður að taka tillit til þjónustu við neyt- endur. Ef framboð er ekki tryggt að vissu marki til fastra viðskiptavina (t. d. upp í um- samið magn), kunna þeir að snúa sér að öðrum seljendum. 3. TAFLA. — Söluskipting nið- ursoðinna og niðurlagðra sjáv- arafurða eftir markaðssvæðum árið 1972. Land Millj. kr. Sovétríkin 160,3 Austur-Evrópa 24,1 EEC 32,8 EFTA 1,9 Bandaríkin 7,8 Önnur lönd 2,8 Samtals 229,7 skipta við Austur-Evrópulönd- in. Jafnvel þótt rétta stefnan (miðað við markmið fyrirtækj- anna) sé nú að selja megnið af frystum flökum til Banda- ríkjanna og hagkvæmast að stunda Austantjaidsviðskipti í núverandi mynd, er ekki þar með sagt, að þetta geti ekki breytzt. AÐRAR FRYSTAR VÖRUR OG LAGMETI Sem sjá má í 3. töflu er mest selt af frystri rækju til Efna- hagsbandalagslanda (Bret- lands aðallega) og EFTA-landa (Svíþjóðar og Noregs). Af frystum humar er mest selt til Bandaríkjanna og Ítalíu, frystum hrognum til Danmerk- ur, Bretlands, Frakklands og Bandaríkjanna. Af niðursoðn- um og niðurlögðum sjávaraf- urðum er mest selt til Rúss- lands. Tollar á frystum vörum og lagmeti eru verulegir í EBE, en í bráðabirgðasamkomulagi íslands við bandalagið er gert ráð fyrir, að tollarnir lækki, eins og fram kemur í 4. töflu (sbr. þó fyrirvara um lausn landhelgisdeilunnar). Nýlega hefur verið sett á laggirnar Sölustofnun lagmetis og eru vonir bundnar við, að unnt verði að auka sölu lagmetis með markvissri markaðsöflun og vörukynningu og ekki væri hvað sízt vanþörf á að auka arðsemi lagmetisiðnaðarins með því að selja sérstakar gæðavörur á völdum mörkuð- um. En mikla fyrirhyggju og framsækni þarf til að velja hagkvæmustu markaðsstefnu og einurð til að fylgja henni eftir. Ástæða er til að ætla, að meiri áhætta sé því samfara að selja „allt“ á einum markaði (sem verður að vega á móti væntanlegri arðsemi). Hvað, ef skyndilegur ótti grípur um sig á markaðnum, t. d. vegna mengunar á fiski þar í landi? Einnig getur reynzt afar dýrt að koma seint inn á markað, þar sem keppinautarnir eru búnir að hreiðra vel um sig. Þannig ætti að vera fyllilega tímabært að marka sölustefnu, að því er tekur til Efnahags- bandalagslanda og annarra landa Vestur-Evrópu. Einnig er sjálfsagt að athuga með nokkurra ára millibili hag- kvæmni jafnvirðiskaupavið- 4. TAFLA. — Tollar á nokkrum sjávarafurðum í EEC og ráðgerð lækkun skv. bráðabirgðasamningi. Tegund Núgildandi tollur % Skv. samn- hrgi % Þorskur, ýsa, ufsi, ísvarinn 15 3,7 Karfi, ísvarinn 8 2,0 Þorskur, ýsa, ufsi, heilfrystur 15 3,7 Karfi, heilfrystur 8 2>°. Fiskflök, fryst 15 0 Hrogn, fryst 10 0 Hrogn, söltuð 11 0 Rækjur, frystar 12 0 Grásleppukavíar 30 0 Síld og rækja, niðursoðin 20 10,0 Annað lagmeti 20 10,0 Síld, ný, fryst og ísuð 0 0 FV 3 1973 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.