Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1973, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.03.1973, Blaðsíða 41
Loðnuvertíðin: Flutningasjóðurinn hefur reynzt afarmikilvægur á metvertíð Flutníngaskip of dýr í rekstri — segir Jónas Jónsson, framkvæmdastjóri Meðan loðnugangan var sem mest sunnanlands nú fyrir skemmstu gengum við til fund- ar við Jónas Jónsson, fram- kvæmdastjóra Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjunnar í Reykja- vík, og ræddum við hann um ýmsar hliðar á loðnumálunum. — Það er merkilegt, sagði Jónas, að þessi fiskur hefur komið hér upp að ströndinni í öll þessi ár, en til skamms tíma hugkvæmdist okkur bara að nota hann í beitu. Það var ekki fyrr en 1965, að byrjað var að vinna loðnuna 1 bræðslu, en þróunin hefur orðið ör, og loðnuaflinn skiptir orðið höfuð- máli fyrir afkomu þjóðarbús- ins, eins og við vitum. Af þessu tilefni hljótum við líka að leiða hugann að því, hvort ekki séu hér aðrar fisk- tegundir í sjónum, sem nýta mætti á líkan hátt. NÝTAR TEOTTNmR BRÆÐSLUFISKS? — Ertu þá með einhverjar vissar tegundir í huga? — Mig minnir, að Bjarni Sæmundsson hafi á sínum tíma nefnt þrjár tegundir, er til greina kæmu í þessu efni. Eng- inn fiskur mun vera í jafn- miklu magni við landið eins og spærlingur. og kolmunninn get- ur h'ka orð'ð mjög býðinaar- mikill. Norðmenn binda miklar vonir við að nota hann sem bræðslufisk, og af honum er mikið magn á svæðinu milli fslands. Noregs og Hialtlands. Þá vm'ða Danir mikið mam af sand=íli til bræðslu, en mjöl- framleiðsla þeirra, sem er miklu meiri en okkar, bvggist aðal.lnon á þremur teaundum, sandsíh. snærlingi oe síld. Ég vrði bess veena ekki undrandi. bó að brevtinear yrðu á veiðiskannum hiá okk- ur á næstu árum og löeð áherzla á að framleíða verð- mæti úr þeim tegundum, sem við vitum af í hafinu í kring, en ekki hafa verið nýttar til þessa. Svo var einnig um loðn- una, þar til fyrir fáeinum ár- um. Jónas Jónsson. VEIÐARNAR í PERÚ í þessu hringdi síminn á skrifborðinu hjá Jónasi og var þar aðili úti í bæ, sem vildi ræða þróun í verðlagsmálum loðnumjöls á heimsmarkaði. Af spjallinu mátti ráða, að íslenzkir mjölframleiðendur höfðu verulegar áhyggjur vegna ansjósu-veiða Perú- manna, er hófust á nýjan leik hinn 5. marz. Á einni viku höfðu þeir þegar veitt 500 þús- und tonn, 100 þúsund tonn á dag, og mjölið, sem af heildar- aflanum fékkst, var nálægt 90 þús. tonn. Af þeim 300 þúsund tonnum, sem aflað hafði verið á loðnuvertíðinni fram til 12. marz, er þetta viðtal fór fram, var gert ráð fyrir, að mjöl- magnið yrði 45-50 þús. tonn. FLUTNINGASJÓÐUR MJÖG TIL GAGNS — Nú hefur verið spáð 100 þús. tonna aflaaukningu á ’þessari loðnuvertíð miðað við þá síðustu. Eru menn bjart- sýnir á, að því marki verði náð? — Ég skal játa, að okkur fannst sumum, að fiskifræð- ingarnir væru komnir inn á svolítið vafasamar brautir, þeg- ar þeir spáðu þetta miklu meiri afla, og raunar þótti mörgum spár þeirra fásinna ein. Én flutningasjóðurinn, sem stofnaður var, hefur í’eynzt mjög vel, og hann stuðlar að því, að skipin fari lengri leið- ir með aflann til vinnslu og móttakan verði þar með greið- ari. Og haldi vertíðin áfram í hálfan mánuð eða svo, má gera ráð fyrir, að aflamagninu, sem spáð var, verði raunverulega náð. Fyrst framan af vertíðinni var veiðin ekki háð afköstum verksmiðjanna, því að þá var keppzt við að fylla þróarrými. En skipin geta ekki losnað við meira magn en verksmiðjurnar taka við og afkastagetan hjá sjö verksmiðjum á svæðinu frá Þorlákshöfn vestur á Akranes, er um 3000 tonn á sólarhring í vinnslu. Þess vegna er mikil- vægi flutningasjóðsins geysi- mikið. — Hvernig reiknast þessi flutningastyrkur út? — Það er breytilegt. Sérstök nefnd vinnur í því máli og styrkur breytist dag frá degi. Þannig er hann notaður sem stjórntæki á löndunina. Hann fór allt upp í kr. 1,75 á hvert kíló af loðnu, þegar siglt var frá veiðisvæðinu við Ingólfs- höfða norður á Raufarhöfn. Þannig var flutningastyrkur- inn orðinn næstum jafnhár því verði, sem fékkst fyrir loðn- una hjá verksmiðjunum. Svo FV 3 1973 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.