Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.05.1975, Blaðsíða 7
í stuttu máli § A5 slátra kúnni eða mjolka hana Miklar umræöur hafa átt sér stað vegna varðveislu- og ráðstöfunarfjár lífeyrissjóða í Noregi. Segjast banka- stjórar sitja eftir með sárt ennið, en ríkisstjórnin hefur ákveöið að beina fjármagninu i aöra farvegi en til bank- anna. 0 Ahrif verðbólgunnar sem gleymast Veröbólgan færir margt úr skorðum. Eitt af því eru afleiðingar til rýrn- unar fjár þeirra, sem þurfa að sækja rétt sinn vegna tryggingabóta eða fjárhagslegra skaöabóta almennt. Þær tafir, sem verða á úrskurðum og dóm- um, valda því að féö hefur stundum rýrnað um þrjá fjórðu þegar upp er staðið. Sömuleiðis er það orðið hagur annai's aðiljans oft á tímum að draga mál sem lengst t. d. biðja um mat eöa yfirmat. # Hvít bók um efnahagsstefnu og auðlindanýtingu í IMoregi Noi'ska stjórnin hefur gefið út „hvíta bók“ um stefnuna í efnahags- málum og auðlindanotkun fram til næstu aldamóta. Tilgangurinn er sá aö stuðla að umræðum á þingi og meðal almennings um vandamálin sem einkum spanna nýlingu auðlinda, hagvöxt, félagsmál og umhverfismál. Deila má um gildi slíkra athugana og áætlana, en séu þær gerðar með réttum hætti og hugarfari geta þær auðveldað stefnumörkun og beinlínis þvingað stjórnmálamenn og sérfræð- inga til að brjóta vandamálin til mergjar á breiðum grundvelli og forð- að þeim frá því að rasa um ráð fram. Því væri fyllilega tímabært að slík athugun yrði gerð hér á landi því að mjög vii'ðist hanga í lausu lofti hvert eigi að slefna og hvers megi vænta af auðlindum okkar fram til aldamóta. Er ekki betra aö svífa á pappír en algerlega í lausu lofti? Afturkippur ■ heimsins ferðaiðnaði Eins og á öðrum sviöum var 1974 lé- legt ferðaár í flestum löndum. Ferðum fækkaði, aðrir ferðuöust styttra eða skemur, bjuggu á ódýrari hótelum eöa sáu um sig sjálfir. Innkaup urðu þá einnig minni og sætanýting lélegri hjá flugfélögum og fei'öafélögum. Mikil ó- vissa ríkir um þróun mála á þessu ári. Búist er viö nokkurri aukningu í heild en mjög misjafnri breytingu eftir stöö- um. 0 Breytt samkeppnisaðstaða ■ vefjariðnaði Fáir munu hafa trúaö því að Banda- ríkin yrðu öflugur framleiðandi vefn- aðai’vara, þar sem launakostnaður er þar tiltölulega hár. En ein afleiðing olíuvei'ðhækkana er sú, að Bandaríkin standa vel að vígi í framleiðslu efna unnum úr olíu. Þetta getur síðan orð- ið til þess að Bandaríkin dragi saman seglin í fjái’festingum í Evi’ópu og fari að framleiða vefnaðarvörur meira heima fyrir. 0 Litir og vín ftalir hafa ákveðið eftir níu ára vangaveltur að innleiöa þýskt lita- sjónvarpskerfi fremur en fi'anskt. O- beit Frakka á ítölsku víni flýtti fyrir töku ákvöi’ðunar. En ftölum veitir víst ekki af að setja upp spai’naöargleraug- un og horfa á svai’thvítt enn um stund, Þannig að óvíst er um framkvæmdir. # Viðskiptajöfnuður óhag- stæðari en vonir stóðu til 1 opinberum skýrslum var reiknað með, að viðskiptajöfnuður árið 1974 yi'ði óhagstæður um 11-12% af þjóðar- framleiðslu ]>ess árs. Komið hefur lxins vegar í ljós, aö hann veröur enn óhag- stæðai'i cn þetta, cða senx svarar 14-15% af þjóðarfi'amleiðslunni. Einnig má bú- asl við, að innflutningur liefði oi'ðið mun meii’i það, sem af er árinu, ef gjald- eyrir hefði verið til og gjaldeyrisvið- skipti með eðlilcgum hætti. FV 5 1975 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.